Morgunblaðið - 21.01.2006, Síða 49

Morgunblaðið - 21.01.2006, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 49 MESSUR Á MORGUN kemur næst út 28. janúar fullt af spennandi efni um listina að gera vel við sig og sína í mat og drykk Meðal efnisþátta í næsta blaði eru: • Dögurður fyrir dimma daga • Þorramatur í nýjum búningi • Vínveldi með rætur í haftatímum • Eldað með segulsviði • Spennandi matarborg með tengsl við Ísland ásamt ýmsum sælkerafróðleik. Auglýsendur! Pantið fyrir þriðjudaginn 24. janúar Allar nánari upplýsingar veitir Sif Þorsteinsdóttir í síma 569 1254 eða sif@mbl.is meðan á samkomunni stendur. Verið öll velkomin. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðum. Ester Karin Jacobsen. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. G. Theodór Birgison. Gospelkór Fíladelfía leiðir lof- gjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir vel- komnir. Barnakirkja á meðan á samkomu stendur, öll börn velkominn frá 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni fm 102,9 eða horfa á www.gosp- el.is Á Omega er sýnd samkoma frá Fíla- delfíu kl. 20. www.gospel.is. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Tilbeiðslu- stund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13.00 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14.00 í Kristskirkju. Reykjavík, Mar- íukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnu- daga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukap- ella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnu- daga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11 í Landakirkju. Nýjar möppur og myndir. Söngur, bænir og bibl- íusögur. Fjölmennum með börnin. Barna- fræðarar og prestar. Kl. 11 Kirkjuprakk- arar hefja stund sína í sunnudaga- skólanum, og halda áfram sinni dagskrá í Fræðslustofu. Vala og Ingveldur. Kl. 12.30 TTT í fræðslustofu. Vala og Ingveld- ur. Kl. 13 Foreldrafundur með foreldrum fermingarbarna í Safnaðarheimilinu. Rætt um mætingar og það sem framundan er í starfinu. Skyldumæting. Prestarnir. Kl. 14 Guðsþjónusta í Landakirkju. Kór Landa- kirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Prestur sr. Þorvaldur Víð- isson. Kl. 15.10 Guðsþjónusta á Hraun- búðum. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 20.30 Æskulýðsfundur í Landakirkju. Gísli Stef- ánsson, Hjördís Kristinsdóttir og Hulda Líney Magnúsdóttir æskulýðsfulltrúi. LÁGAFELLSKIRKJA: Taize-guðsþjónusta kl. 20. Athugið breyttan tíma! Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór. Hljóðfæra- leikur Gunnar Hrafnsson kontrabassi. Björn Thoroddsen gítar. Kirkjukór Lága- fellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Sunnu- dagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13.00 í umsjá Hreiðars Arnar Stefánssonar og Jónasar Þóris. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Hljómsveitin Gleðigjaf- ar leikur undir söng. Báðir prestarnir þjóna. Boðið er upp á hressingu í safn- aðarheimilinu eftir stundina í kirkjunni. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyr- ir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13. Prestur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Unglingakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Umsjón hafa Edda, Hera og Örn. Mikill söngur, stund fyrir alla fjöl- skylduna. Tónlistarmessa kl.13. Alt- arisganga. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. ÁSTJARNARSÓKN: Barnaguðsþjónustur í samkomusal Hauka Ásvöllum á sunnu- dögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlý- legt samfélag eftir helgihaldið. Guðþjón- usta með kvöldvökusniði sunnudaginn 22. janúar kl. 20–21. Kór og sókn- arprestur Grindavíkurkirkju koma í heim- sókn, kaffi og hlýlegt samfélag eftir helgi- haldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Tjarn- arsal Stóru-Vogaskóla á sunnudögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlýlegt sam- félag eftir helgihaldið. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa í Vídalínskirkju kl.11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar ásamt Nönnu Zoëga djákna og ferming- arbörnum. Kór kirkjunnar leiðir lofgjörðina undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar org- anista. Sunnudagaskóli á sama tíma und- ir stjórn Rannveigar Káradóttur. Kaffi að lokinni messu í safnaðarheimilinu. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfið kl. 11. Nýtt og skemmtilegt efni. Guðsþjón- usta kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar sérstaklega hvött til að mæta. Fundur um fermingarstarfið eftir guðsþjónustuna. Foreldrarmorgnar þriðjudaga kl. 10–12. Spilavist eldri borgara fimmtudag kl. 14– 17. Sóknarnefnd og sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Fjöl- skylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.11 í umsjá Ástríðar Helgu Sigurð- ardóttur, Dagmarar Kúnávovu, Kristjönu Gísladóttur, Arnars Inga Tryggvasonar og sóknarprests. Kirkjutrúðurinn mætir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli fer fram í Njarðvíkurkikju kl.11 og verður börnum ekið frá kirkjunni kl.10.45. ÚTSKÁLAPRESTAKALL, HVALSNESSÓKN: Fjölskylduguðsþjónusta verður í safnaðarheimilinu í Sandgerði sunnudag kl. 11. Kjörið tækifæri fyrir alla fjölskylduna að eiga saman góða stund í húsi Drottins. Allir velkomnir. Prestur: sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir organisti; Steinar Guðmundsson. Kór Hvals- neskirkju leiðir sönginn. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta sunnudag kl.14. Kjörið tækifæri fyrir alla fjölskylduna að eiga saman góða stund í húsi Drottins. Allir velkomnir. Prestur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir, organisti Steinar Guðmundsson. Kór Út- skálakirkju leiðir söngin. Helgistund á Garðvangi kl.15.30. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Umsjónarmenn eru Eva Rós Björgvinsdóttir og Gunnar Ringsted. Messa kl. 14. Organisti Steinunn Árna- dóttir. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Óskar H. Óskarsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Sunnudagaskóli í safnaðarheimili á sama tíma. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11. Sameiginlegt upphaf, börn fara síðan í safnaðarsal í barnastarf. Sr. Gunnlaugur Garðarsson, þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju, syngja. Organisti Hjört- ur Steinbergsson. Fermingarbörn ásamt foreldrum boðin sérstaklega velkomin. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Hjálp- ræðissamkoma sunnudag kl. 17. ÞORGEIRSKIRKJA: Kyrrðarstund sunnu- dag kl. 20.30. Notaleg stund við kertaljós og ljúfa tónlist. Beðið fyrir sjúkum. GRENIVÍKURKIRKJA: Kyrrðarstund mánu- daginn 23. janúar kl. 20. EIÐAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson setur sr. Jóhönnu I. Sigmarsdóttur, sókn- arprest í Eiðaprestakalli, inn í embætti prófasts. Kaffi eftir messu í Kirkju- miðstöðunni. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Messa kl. 11. Guðspjallstexti: Jesús gekk ofan af fjallinu (Matt. 8). Organisti Nína María Morávek. Sókn- arprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 1. Sunnudagaskóli. Börnin taka þátt í guðsþjónustunni fram að prédikun, þá fara þau yfir í safnaðarheimilið í umsjá Auðar. Vænst er þátttöku ferming- arbarnanna. Sr. Skírnir þjónar, organisti Guðjón Halldór. Allir velkomnir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Foreldrar fermingarbarna aðstoða við athöfnina. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sér- staklega hvött til þess að koma. Barna- guðsþjónusta kl. 11.15 í safnaðarheim- ilinu. Léttur hádegisverður eftir athöfnina. Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni við Tryggvagötu þriðjudag 24. janúar kl. 14. Fundur í Æskulýðsfélagi Selfosskirkju fimmtudag 26. janúar kl. 19.30. STOKKSEYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. SÓLHEIMAKIRKJA: Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari. Organisti er Edda Jónsdóttir. Verið öll velkomin að Sólheimum. Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonDraflastaðakirkja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.