Morgunblaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.02.2006, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Kraftmikið hjól snýst innra með hrútnum þessa dagana og miðlar orku til allra þeirra sem hann á samskipti við eða sjá hann álengdar. Hann er náttúruafl í sjálfu sér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Sjálfsmat nautsins kemur aftur og aftur við sögu. Og það er kannski jafn gott. Þú færð tækifæri til þess að móta þátt persónuleikans sem hefur afgerandi áhrif á velgengni þína í líf- inu. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er til í að viðurkenna að honum skjátlist en hann hefur ekki rangt fyrir sér að þessu sinni. Ekki gefa þig. Stattu á þínu. Ef mála- miðlun virðist skynsamleg skaltu hugsa þig um í sólarhring. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Innst inni veistu hver þú ert og hvað þú vilt. Í stað þess að steppa í þágu fjöldans skaltu staðnæmast og skoða það sem býr innra með þér. Ef þér lánast það verður þú ómótstæðilegur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Velgengni í fjármálum og ástamálum kemur og fer. Tæmdu vasana áður en þú stingur í þvottavélina. Hættan er sú að þú hendir óvart peningaseðlum eða þýðingarmiklu símanúmeri. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Viðskiptin stigmagnast, en ekki láta hugfallast. Það sem þú átt dugar al- veg. Ef þú ert til í að standa upp frá borðinu án þess að vera með nokkuð í höndunum hefurðu þegar unnið leik- inn. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Allt sem þú tekur þér fyrir hendur endurspeglar persónulegan þroska þinn. Það er engin ástæða til þess að fara út í smáatriði. Þú ert lifandi sönnun. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Velgengni veltur á því að rétt mann- eskja sé skipuð í sérhvert hlutverk í lífi þínu. Himintunglin benda á að hægt sé að ráða hið rétta eðli fólks af því hvernig það kemur fram við und- irmenn sína, frekar en yfirboðara. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Láttu í þér heyra. Þú hefur ekki ein- asta eitthvað að segja, heldur ertu stórglæsilegur á meðan þú segir það. Fyrir grunnhygginn áheyranda virð- ist hvort tveggja álíka mikilvægt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin hefur gott af því að slaka á þegar aðrir í kringum hana taka það rólega. Taktu þér hlé frá hinni enda- lausu baráttu. Þú öðlast nýja sýn. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hvað köllun vatnsberans áhrærir tengist hún líklega því sem hann fæst við akkúrat núna, nema hvað sann- færinguna og ástríðuna skortir. Sér- hvert markmið er mikilvægt ef því er sinnt af ákafa. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fisknum líður eins og hann syndi á móti straumnum í dag. En það er allt í lagi. Hið mikilvæga er, að hann kemst áleiðis, en berst ekki með öld- unum eða tekur öllu sem að honum er rétt. Stjörnuspá Holiday Mathis Sól, Merkúr og Neptúnus ýta undir óvenjulega ein- lægni. Yfirlýsingar sem einhverjum hefðu kannski þótt of ítarleg- ar í síðasta mánuði eru nú gefnar við formlegustu aðstæður. Fólk er líkara en það er ólíkt, ef þannig má að orði kom- ast, en hið ólíka er það sem vekur mesta athygli um þessar mundir. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig  6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 vitið, 8 verkfær- ið, 9 aldna, 10 fákur, 11 vinnuvél, 13 dáð, 15 rými, 18 ferill, 21 kvendýr, 22 hrelli, 23 sundfuglinn, 24 flygill. Lóðrétt | 2 alda, 3 afkom- anda, 4 ráfa, 5 lykt, 6 þvottasnúra, 7 umrót, 12 ögn, 14 illmenni, 15 leiðsla, 16 skakkafall, 17 al, 18 batna, 19 býsn, 20 vinna. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 beita, 4 gómur, 7 lilja, 8 lokan, 9 ref, 11 sóði, 13 hani, 14 lemja, 15 þjál, 17 múgs, 20 óra, 22 aftan, 23 ræfil, 24 Arnar, 25 afræð. Lóðrétt: 1 belgs, 2 illúð, 3 atar, 4 golf, 5 mykja, 6 rindi, 10 eimur, 12 ill, 13 ham, 15 þjaka, 16 áttan, 18 úlfur, 19 sálað, 20 ónar, 21 arða. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Gaukur á stöng | Bob Dylan tribute bandið Slow Train í kvöld. Þjóðleikhúskjallarinn | Hljómsveitirnar Kimono og Jakobínarína spila í kvöld. Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. febrúar. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauksdóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Aurum | Katrín Elvarsdóttir sýnir ljósmyndir sem eru hluti af seríunni Heimþrá til 3. feb. Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segldúk til 3. febrúar. Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir acryl og olíumálverk út febrúar. Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir „Kvika“ til 11. febrúar. Opið fim. og laug. kl. 14-17. Gallerí Úlfur | Sýning Ásgeirs Lárussonar út febrúar. Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon - Ljós og tími II sólstöður/ sólhvörf. Opið fim.- sun. kl. 14-18 til 12. febrúar. Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon - Ljós og timi II. Opið fim.-sun. kl. 14-18. i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur af myndbandi, skúlptúr og teikningum. Opið mið.-föst. kl. 11-17, laug. kl. 13-17. Kaffi Milanó | Erla Magna sýnir málverk - unnin bæði í acryl og olíu. Út febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun. Ragn- heiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður Ólafs- dóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. febrúar. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Svavars Guðnasonar, Carl-Henning Ped- ersen, Sigurjóns Ólafssonar og Else Alfelt. Til 25. febrúar. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II - Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir), Guðrún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. febrúar. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar á nýjum verkum unnum með olíu á striga ásamt skúlptúrum unnum úr frauð- plasti og litarefni á tré. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabr- íela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Ey- fells. Til 26. febrúar. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó- hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð- ingu málarans. Til 19. mars. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. febrúar. Safn | Sunnudaginn 5. feb. lýkur myndlist- arsýningum Einars Fals Ingólfssonar, Anouk De Clercq og Greg Barrett í Safni; nútíma- listasafni á Laugavegi 37. De Clercq sýnir myndbandsverk, m.a. í glugga Safns til kl. 22 á kvöldin. Einar Falur sýnir ljósmyndir sem teknar eru á Njáluslóðum. Barrett sýnir keramikverk. Skúlatún 4 | Ólíkir listamenn úr ýmsum átt- um sem reka vinnustofur og sýning- araðstöðu á 3. hæð. Til 12. feb. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo og ljósmyndir Pét- urs Thomsen í Myndasal. Til 20. feb. Söfn Bæjarbókasafn Ölfuss | Sýning á teikn- ingum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal, sem hann gerði er hann var í verbúð í Þor- lákshöfn á árunum 1913-1915. Myndirnar eru ómetanleg heimild um mannlífið í verstöð- inni Þorlákshöfn á þessum árum. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins . Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13-18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag, þar sem markmiðið er að fanga ákveðna stemmn- ingu fremur en ákveðna staði. Skotið er nýr sýningakostur hjá safninu og myndum er varpað á vegg úr myndvarpa. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýn- ingum stendur yfir. Ný grunnsýning opnuð 1. maí nk. Veiðisafnið - Stokkseyri | Starfsár Veiði- safnsins 2006 hefst með árlegri byssusýn- ingu sem haldin verður laugard. 4. og sun- nud. 5. feb. kl. 11-18. Uppl. á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Fjölbreytt efni á sýn- ingunum Handritin, Þjóðminjasafnið - svona var það, Fyrirheitna landið og Mozart- óperan á Íslandi. Njótið myndlistar og ljúfra veitinga í veitingastofunni. Leiðsögn í boði fyrir hópa. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Nýstár- legar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánud. kl. 11-17. Mannfagnaður Kaplakriki | Þorrablót og dansleikur 4. feb . Úrval landsþekktra skemmtikrafta, stór- Á HÁDEGISTÓNLEIKUM Hafnarborgar í dag syngur sópransöngkonan Katharina Th. Guðmundsson við undirleik Antoníu Hevesi píanóleikara verk eftir Mozart, Lehár og Stolz. Katharina Th. Guðmundsson fæddist og ólst upp í Salzburg í Austurríki. Hún lauk námi frá Mozarteum-tónlistarháskólanum í sömu borg þar sem hún lagði stund á söngnám bæði í ljóða- og óperudeild skól- ans. Kennarar hennar þar voru m.a. Martha Sharp og Breda Zakotnik. Árið 1995 söng hún sitt fyrsta óperuhlutverk, hlutverk Barbarinu í Brúðkaupi Fígarós eftir W.A. Mozart, undir stjórn Nikolaus Harnoncourt á Festspiel-hátíðinni í Salzburg í leikstjórn Luc Bondy. Þar með varð og er Katharina yngsta söngkona í sögu hátíðarinnar til að syngja þar óperu- hlutverk. Önnur hlutverk sem Kath- arina hefur sungið eru Gréta í Hans og Grétu, Serpetta í La finta giardiniera, Papagena í Töfra- flautunni og Dídó í Dídó og Eneas. Með- fram námi í Salzburg stjórnaði Katharina vinsælum morgunþætti í Salzburg um fimm ára skeið. Frá 2003 hefur Katharina verið búsett með manni sínum, Einari Th. Guðmundssyni barítónsöngvara í Vín- arborg, en þau halda hádegistónleika í Ís- lensku óperunni 7. mars. Mozart, Lehár og Stolz Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.