Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 10
10 F MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ SÉ stofuborðið orðið rispað, ljótt eða skemmt af einhverjum ástæðum mætti kaupa plexí- plötu í skemmtilegum lit og setja ofan á. Þetta borð er hannað af Ólöfu Jakobínu Ernudóttur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Er stofuborðið orðið slitið? TIL eru fjöl- margar plöntur sem ekki er ráð- legt að planta eða hafa á leik- svæðum barna vegna eiturs sem þær framleiða eða safna úr um- hverfinu. Nánari upplýsingar má t.d. fá á gard- heimar.is. Sem dæmi um óæski- legar plöntur eru: Sveiplyng, bergflétta, ven- usvagn, toppar, tópar, bláregn, gullregn, haust- lilja, lyngrós, úlfaber, snjóber og kristþyrnir. Morgunblaðið/Kristinn Kristþyrnir er ein þeirra plantna sem ekki er æskileg á leiksvæðum barna. Plöntur og börn Jón Guðmundsson sölustjóri Geir Þorsteinsson sölumaður Hof fasteignasala Síðumúla 24 Sími 564 6464 Fax 564 6466 Guðmundur Björn Steinþórsson löggiltur fasteignasali www.hofid.is EIGNIR VIKUNNAR Hverafold - Rúmgóð Vorum að fá í sölu falleg 93 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa með út gang á vestursvalir. Eldhús með fallegri hvítri sprautulakkaðri innrétt- ingu, borðkrókur við glugga. Fallegt flísalagt baðherbergi. Tvö rúmgóð svefnherbergi með skápum. Fallegt útsýni. Verð 19,9 millj. Meitaravellir - Laus Góða 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýlishúsi. Björt og góð stofa með suður- svölum út af og eldhús með snyrtilegri inn- réttingu. Tvö góð herbergi og baðherbergi með baðkari. Fallegt útsýni úr íbúð yfir KR- völlinn. 18,6 millj. Spóahólar - Sér lóð Mjög góð 67,5 fm 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð í litlu fjölbýlishúsi. Hol og stofa með nýlegum ljósum flísum á gólfi, rúmgott svefnherbergi og eldhúss. Flísalagt baðher- bergi. Hellulögð verönd og sér lóð. Verð 14,2 millj. Gaukshólar - Lyftuhús Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 6. hæð í ný- lega viðgerðu lyftuhúsi með glæsilegt útsýni er yfir Borgina og norður yfir sundin. Björt og góð stofa með útgang á svalir og rúm- gott svefnherbergi. Eldhús með borðkrók við glugga. Snyrtileg sameign. Þvottahús á hæðinni, hver með sína vél. Verð 12,9 millj. Grundabraut - Ólafsvík Gott 90 fm verslunarhúsnæði á einni hæð miðsvæðis í bænum. Eignin hefur nánast öll verið tekin í gegn á sl. árum, m.a. nýtt járn á þaki, klætt að utan með steniklæðningu og nýtt gler. Með lítilli fyrirhöfn má auðveldlega breyta húsnæðinu í íbúðarhús. Verð 5,5 millj. Ljósavík - Sér inngangur Fallega og vel skipulagða 83 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð með sér inngangi af svölum. Góð stofar, tvö rúmgóð svefnher- bergi. Vandaðar viðarinnréttingar og tæki í eldhúsi. Flísalagt baðherbergi með baðkari og innr. Verð 20,4 millj. Fróðengi - Glæsileg Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herbegja íbúð á 3. hæð (efstu) með glæsilegu útsýni í litlu fjölbýlishús. Björt stofa og borðstofa með útgang á svalir og vel innréttað eldhús. Þrjú góð svefnherbergi, sjónvarps hol og flí- salagt baðherbergi með kari og glugga. Þvottaherbergi í íbúð. Verð 23,6 millj. Fjallalind - Glæsieign Vorum að fá í einkasölu 112,7 fm einnar hæðar parhús með innbyggðum 33,1 fm bíl- skúr, alls 145,8 fm Þrjú góð svefnherbergi og rúmgóð stofa með útgangi á verönd. Flí- salagt baðherbergi með fallegri innréttingu, sturtu og baðkari, rúmgott eldhús með fal- legri innréttingu. Innan gengt í bílskúr. Verð 46,9 millj. Þorláksgeisli - Grafarholt Vorum að fá í sölu stórglæsileg 112 fm 4ra herbergja íbúð með sérinngangi á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Þrjú góð svefnherbergi. Stórar stofur og glæsi- legt eldhús. Eikarparket og fallegar flísar á gólfum. Gengið að lyftu innan úr bílageymsl- unni. Álklætt hús. Fallegt útsýni. Verð 29,3 millj. Gvendargeisli - Glæsieign Vorum að fá í sölu glæsilegt 206 fm einbýl- ishús innréttað eftir hönnun Rutar Káradótt- ur. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar, spón- lagðar með eik, innihurðir eru extra háar rennihurðir. Eikarparket og flísar gólfum. Góðar stofur, stórt og rúmgott eldhús, 3 svefnh. og tvö baðherbergi. Glæsileg lýsing hönnuð af Lúmex. Sjón er sögu ríkari. Verð 79 millj. Fellahvarf - Elliðavatn Stórglæsilegt raðhús með fallegu útsýni yfir vatnið, til heiða og Bláfjallahringinn. Stór og góð stofa og fallega innréttað eldhús. Fimm svefnherbergi og tvö baðherbergi. Svalir meðfram allri framhlið hússins. Gólfefni parket og flísar. Góður bílskúr. Sérlega fal- legt hús. Verð: 48,9 millj. Hrauntunga - Innst í botnl. Vorum að fá í einkasölu steinsteypt einnar hæðar einbýlishús ásamt frístandandi bíl- skúr, alls 191 fm Stórar stofur með fallegum arni, gott fjölskylduherbergi og fjögur svefn- herbergi, stórt eldhús með nýlegri innrétt- ingu, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Hús- inu verður skilað ný máluðu að utan í ljósum lit. Verð 44 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.