Morgunblaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.06.2006, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Bókamarkaður. Þúsundir bóka af ýmsum efnisflþ á stóra forn- bókamarkaðinum. Allar bækur 100-200-300 kr. Fj. magntilboða. Bókamarkaður, Hverfisgata 34 (áður Rammalistinn). Opið 13-17 alla virka daga, laugard. 13-16. Dýrahald Risaschnauzer hvolpur til sölu. 5 mánaða rakki með ættbók frá HRFÍ. Blíður og góður, fer aðeins á gott heimili. Uppl. í síma 659 3946. Fatnaður Húsgögn Bílskúrssala. Bílsskúrsala þann 24/6 kl. 14-17 á Vallarbraut 24, 170 Seltj. Sófasett, sófaborð, tekkskenkur, eldhúsb., upp- þvottavél, íssk. og ýmislegt fleira. Húsnæði í boði Verslunar-/iðnaðarhúsnæði Til leigu 140 fm húsnæði við Smiðjuveg. Upplýsingar í síma 698 9030. Húsnæði óskast Viðskiptafræðingur óskar eftir að taka á leigu til lengri tíma snyrtilega 4ra herb. íbúð í Rvík sem fyrst. Vinsaml. hafið samb. við Hjört í síma 822 7031 e. kl. 20. Vantar leiguíbúð í Kópavogin- um. Einstæð róleg og reglusöm móðir með 2ja ára stelpu óskar eftir lítilli leiguíbúð í Kópavogin- um sem allra fyrst. Er heiðarleg og með 100% meðmæli. Uppl. í síma 698 5535 - María. Sumarhús Sumarhús til sölu. Sumahús við Eyrarskóg í Svínadal, sem af- hendist fullbúið að utan en tilbúið til innréttingar að innan, 62 m² að flatarmáli, bjálkaklæðning. Glugg- ar og hurðir úr harðviði. Upplýsingar í síma 893 2329. Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rotþrær Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör og tengistykki í siturlögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Borgarplast, Borgarnesi, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Iðnaðarmenn Parketstlípun - Lögn - Viðhald - Sala. Er ekki kominn tími á gólfið? Getum bætt við okkur nokkrum verkefnum á næstunni. Vönduð þjónusta. Upplýsingar í símum 847 1481 og 845 5705. Til sölu Tilboð - Íslenski fáninn Eigum til nokkra íslenska fána, fullvaxna, stærð 100x150 sm. Verð kr. 3.950. Krambúð, Skólavörðustíg 42. Opnum snemma, lokum seint. Tékknesk postulín matar-, kaffi- , te- og moccasett. Frábær gæði og mjög gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Sedrusviður Pallaefni og utanhússklæðning úr sedrusviði. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550. Overlock saumavél. Overlock heimilisiðnaðarvél til sölu. Í mjög góðu ástandi og lítið notuð. Upplýsingar í símum 553 6268 og 863 6268. Loftkæling - tölvukælar - www.ishusid.is Íshúsið ehf. býður úrval af hvers konar kælum, hvort sem er til að kæla tölvuher- bergi, skrifstofur eða aðra staði. Upplýsingar í síma 566 6000 eða www.ishusid.is Fellihýsi til sölu. Tólf feta Coleman fellihýsi árg. 2002 til sölu. Verð 1.050 þús. Hafið samband í síma 575 1833 eða 892 8371. 60 fm bústaður til sölu með geymslu. Fokheldur, einangraður að innan og plastaður. Milliveggj- agrindur fylgja. Til sýnis og sölu í Örfirisey, bak við Grandakaffi. Verð 4,8 millj. Uppl. í símum 893 4180 og 893 1712. Þjónusta SKEMMTILEGUR SELSKAPUR OG AÐSTOÐ Þarftu aðstoð vegna: Aldurs, veikinda eða einhvers annars? Ég er jákvæð kona sem tek að mér að aðstoða þá sem þurfa, að fara í verslanir, í bíó, í leikhús, í heimsóknir eða bara sitja og spjalla. Hef bíl til umráða, er heiðarleg, reglusöm og jákvæð. Uppl. í s. 698 5628 e. kl. 13.00. Byggingar Húsbyggingar. Löggiltur húsa- smíðameistari getur bætt við sig mótauppslætti og fleira. Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinna. Sími 899 4958. Ýmislegt Tískuverslunin Smart Sumarúlpurnar komnar. Góðir litir. Stærðir 40-56. Ármúla 15, Grímsbæ/Bústaðavegi, Hafnarstræti 106// Göngugatan/Akureyri. Tískuverslunin Smart Ný komið, fallegar peysur. Ármúla 15, Grímsbæ/Bústaðavegi, Hafnarstræti 106/ Göngugatan/Akureyri. Tískuverslunin Smart Fallegir sundbolir, st. 38-50. Ármúla 15, Grímsbæ, Bústaðavegi, Hafnarstræti 106, Akureyri. Nýja sumarlínan frá Pilgrim komin. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Mjög mjúkur og þægilegur í CDE skálum á kr. 1.995,- og buxur fást í stíl á kr. 995,- Falleg blúnda og flottur litur, fæst í CD skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,- Íþróttahaldarinn flotti í BCD skálum á kr. 1.995,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Mikið úrval af vönduðum herraskóm úr leðri, skinnfóðraðir, og með höggdeyfi. Misty skór, Laugavegi 178. Sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. EUROCONFORTO HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ Í GEGN Á ÍSLANDI Verð kr. 4.400, stærðir 35-43. Útsölustaðir: Valmiki Kringlunni - Euroskór Firð- inum - B-Young Laugavegi - Nína Akranesi - Heimahornið Stykkishólmi - Mössubúð Akureyri - Töff föt Húsavík - Okkar á milli Egilsstöðum - Galenía Selfossi - Jazz Vestmannaeyjum. Bátar Seglskútan Dedda 1706 er til sölu. Traust og góð skúta sem er ríkulega útbúin, tilbúin til langsig- linga. Prufusiglingar um helgina. Upplýsingar: 693 9338 og www.hugis.com/dedda1706.pdf Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Bifhjólaskóli Lýðveldisins aug- lýsir: Einstaklingsmiðuð kennsla á bifhjól. Ekki stórir hópar. Enung- is greitt fyrir tekna tíma. Ný hjól. Kennarar: Jóhann sími 897 7419, Snorri sími 892 1451 og Hreiðar sími 896 0100. Bílaleiga Ódýr bílaleigubíll. Ódýrasti bíla- leigubíll á Íslandi. www.aftann.org - aftann@aft- ann.org S. 845 6724. S. 824 5401. Fellihýsi Fjalla fellihýsi Palomino Must- ang 2000 m. fortjaldi. Stór dekk, loftfjöðrun, beislisbremsa, sér- styrkt. Stórt hús til fjallaferða með öllum þægindum. Uppl. Óskar 894 5693. Fellihýsi til sölu. Star-Kraft felli- hýsi til sölu árg. '92, 11-12 fet með mjög góðum dýnum. Það hefur aldrei verið úti yfir vetur. Góður vagn! Upplýsingar í síma 892 0754. Mótorhjól Honda CRF 450R árg. '04. Nánast ónotað. Verð 850 þús. og Honda CRF 250R árg. '04. Verð 740 þús. og Suzuki DRZ 400E árg. '03, ek. 2800. Verð 590 þús. Einn eig. Ein- nig þriggja hjóla kerra og gallar og hjálmar. Möguleiki á 100% láni. S. 896 3677/868 8601/868 1129. Vélhjól Til sölu Honda Valkyrje. Árg. '03, ek. 8.600 mílur, 1500 CC. Ásett verð 1490 þús. Uppl. í sím- um 553 4632 / 821 4632. Hjólhýsi Hjólhýsi til sölu! Hefurðu séð ódýra og fallega Delta Euroliner 4400 FB hjólhýsið hjá okkur? U sófi og hjónarúm. Ótrúlegir möguleikar. Allt að 100% lán. Fortjald á hálfvirði. S. 587 2200, 898 4500 www.vagnasmidjan.is Hjólhýsi á besta stað í Þjórs- árdal. Til sölu hjólhýsi m. fortj. á mjög fallegu stæði á hjólhýsa- svæði í þjórsárdal. Pallur, útiar- inn, 2 skúrar, hitatúpa, vatnssal- erni, sólarsella, húsgögn o.fl. Tilb. Sími 893 7744. Kerrur Brenderup 1205 P Innanmál: 203x116x35 cm - burð- argeta: 600 kg - dekk: 13" Verð: 131.000. Lyfta.is - 421 4037 - lyfta@lyfta.is Einkamál Viltu skuldleysi? Viltu mun hærri laun? Ágæti lesandi: Ef þú ert á meðal þeirra mörgu sem þrá að losna við skuldir og fá meiri tekjur þá verðurðu að fara núna og kynna þér vefsíðuna www.Milljon.com. Hraðfiskibátur óskast. Óska eftir að kaupa hraðfiskibát til útflutn- ings. Lengd 7,5-8,5 m. Verðbil 1,5- 3 milljónir. Upplýsingar í síma 897 3892 og grundar@simnet.is Þarft þú að láta fötin þín? Tökum að okkur að strauja föt. Erum mjög vandvirk. Getum sótt. Verðhugmynd 50 stk. á 5000 kr. Uppðl. í síma 849 2016/692 3085 Ana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.