Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 74
Myndlist 74 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ dægradvöl Sími - 564 0000Sími - 462 3500 GEGGJUÐ GRÍNMYND eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! eeee VJV - TOPP5.is THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA Ein fyndnasta mynd ársins Þetta er ekkert mál kl. 6 og 8 My super ex-girlfriend kl. 8 og 10 Little Man B.i. 12 ára kl. 4 You, Me & Dupree kl. 10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 2, 4 og 6 Ástríkur og Víkingarnir kl. 2 kvikmyndir.is Stórir hlutir koma í litlum umbúðum Þetta er ekkert mál kl. 5.45, 8 og 10.15 Þetta er ekkert mál LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 My Super-Ex Girlfriend kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Little Man B.i. 12 ára kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Takk fyrir að reykja kl. 8 Garfield 2 kl. 2 og 4 m.ensk.tali Grettir 2 kl. 2, 4 og 6 m.ísl.tali Miami Vice kl. 10.10 B.i. 12 ára Ástríkur og Víkingarnir kl. 2 Tónlist Festi, Grindavík | Bríet Sunna og Ingó spila á styrktartónleikum sem haldnir verða í Grindavík til styrktar Frank Berg- mann Brynjarssyni. Tónleikarnir hefjast kl. 17. Margir fleiri skemmtikraftar koma fram. Miðaverð fyrir fullorðna er 1.500 kr. og fyr- ir börn 1.000 kr. Sparisjóður Kópavogs | Ingó og Bríet Sunna koma fram á fjölskylduhátíð Spari- sjóðs Kópavogs, í Hlíðarsmára 19 Kópavogi kl. 15. Myndlist 101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn! Workers. Sýningartími fimmmtudag til laugadags kl. 14-17. Til 14. október. Café Karolína | Linda Björk Óladóttir sýnir og nefnist hún „Ekkert merkilegur pappír“. Linda sýnir koparætingar þrykktar á graf- íkpappír og ýmiskonar pappír. Sýningin stendur til 6. október. DaLí gallerí | Jónas Viðar með sýninguna ,,Rauða Serían“ til 23.september. Opið föstudaga og laugardaga á meðan á sýn- ingu stendur. Duus hús | Sýning á íslensku handverki og listiðnaði sem er hluti sumarsýningarinnar sem stóð í Aðalstræti 12 í sumar. Sýningin er í nýuppgerðum Bíósal í Duushúsunum í Reykjanesbæ og er opin alla daga kl. 13- 17.30 og stendur til 24. sept. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opið kl. 8.30-16, alla virka daga. Sjá nánar www.or.is/gallery. Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir með myndlistarsýninguna Sársaukinn er blár. Til 30. sept. Gallery Turpentine | Sýning á verkum Ar- ons Reyrs stendur yfir. Opið þri-fös kl. 12- 18 og á laugard. kl. 12-16. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson - Sagnir og seiðmenn. Ketill Larsen - And- blær frá öðrum heimi. Jón Ólafsson - Kvunndagsfólk. Opið mán-fös kl. 11-17, mið kl. 11-21 og um helgar kl. 13-16. Sýningarnar standa til 10. september. Nánar á www.gerduberg.is. Geysir, Bistro-bar | Árni Björn Guð- jónsson hefur opnað málverkasýningu í veitingahúsinu Geysir, Bistro-bar, Að- alstræti.2 Opið daglega kl. 10.30 til 22.30. Til 16. september. www.arnibjorn.is. Grafíksafn Íslands | Finnska listakonan Piia Lehti sýnir grafíkverk unnin með blandaðri tækni. Sýning er framlengd til 17. september. Opið fimmtudaga-sunnudaga, kl. 14-18. Hallgrímskirkja | Haustsýning á mynd- verkum Hafliða Hallgrímssonar í forkirkju Hallgrímskirkju. Þetta er önnur sýning Haf- liða í Hallgrímskirkju og sýnir hann 12 verk með trúarlegu ívafi. Sýningin stendur til 23. október. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. Kaffitár v/Stapabraut | Lína Rut sýnir ný olíuverk í Kaffitári, Stapabraut 7, Reykj- ansesbæ. Sýning heitir „Velkomin í Bauna- land“. Opið er á afgreiðslutíma kaffihúss- ins. Mán-fimmtud. kl. 10-17, föstud. kl. 10-18 og laugardag kl. 11-17, sunnudag lokað. Kirkjuhvoll Akranesi | Listakonurnar Bryndís Siemsen og Dósla - Hjördís Bergs- dóttir sýna. Sýningin stendur til 10. sept. og er opin alla daga nema mánudaga kl. 15- 18. Kling og Bang gallerí | Á sýningunni Guðs útvalda þjóð kemur hópur ólíkra lista- manna með ólíkar skoðanir saman og vinn- ur frjálst út frá titli sýningarinnar. Lista- mennirnir vinna með eigin skoðanir, vitneskju, fordóma og samvisku. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur og Gryfja: Tumi Magnússon og Aleksandra Signer sýna vídeó-innsetningar. Arinstofa: Verk eftir Gunnlaug Scheving, Jóhann Briem og Jóhannes S. Kjarval úr eigu safnsins. Að- gangur ókeypis. Til 10. sept. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14-17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverð- launanna. Opið alla daga nema mánudaga 12-17. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóð- sagna, sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jóns- sonar. Leiðsögn þriðjud. og föstud. kl. 12.10-12.40, sunnud. kl. 14. Opið í Safnbúð, Kaffitár í kaffistofu. Opið kl. 11-17, lokað má- nudaga.Ókeypis aðgangur. Listasafn Íslands | Leiðsögn um sýn- inguna Landslagið og Þjóðsagan kl. 14 á sunnudag í fylgd Rakelar Pétursdóttur deildarstj. í Listasafni Íslands. Rifjaðu upp þjóðsögurnar og ævintýraferð um landið. Safnbúð og Kaffitár opið á opnunartíma safnsins kl. 11-17. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | And-lit, Valgerður Briem, teikningar. Teikn og hnit, Valgerður Bergsdóttir, teikningar. Kaffi- stofa og safnbúð. Til 1. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á verkum Steinunnar Marteinsdóttur sem unnin voru árunum 1965-2006. Um er að ræða bæði verk úr keramik og málverk. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safnsins, sem sýnir með hvaða hætti listamaðurinn notaði mismunandi efni - tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýn- ingin markar upphaf nýrrar sýningarstefnu í Hafnarhúsinu sem miðar að því að kynna nýjustu stefnur og strauma í myndlist og gera tilraunir með ný tjáningarform. Leiðsögn sunnudag kl. 15 um sýninguna Pakkhús postulanna með þátttöku mynd- listarmannanna Siggu Bjargar Sigurð- ardóttur og Davíðs Arnar Halldórssonar. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá alda- mótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Alla sunnudaga kl. 15 er leið- sögn um sýningar Kjarvalsstaða. Til sýnis á sunnudag kl. 14 eru valin verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á verkum Hallsteins Sigurðssonar opnar 17. september. Sjá nánar á lso@lso.is. Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning á mynd- verkum Sigfúsar Halldórssonar, tónskálds og myndlistarmanns í Listasal Mosfells- bæjar, Kjarna. Norræna húsið | Barnabókaskreytingar eftir finnsku listakonuna Linda Bondestam í anddyri Norræna hússins. Sýningin er op- in alla virka daga kl. 9-17 og um helgar frá kl. 12-17 fram til 2. október. Out of Office - Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts- dóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12-15, nema mánudaga. Gjörn- ingar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15- 17. Skaftfell | Adam var ekki lengi í paradís - Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gautier Hu- bert sýna. Pétur Már Gunnarson og Kristján Loð- mfjörð sýna á Vesturveggnum, Skaftfelli. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sýnir í andyri Laugardals- laugar. Þar er hann með m.a. málverk af fyrirhuguðu Hvammslóni í Þjórsárdal (Núpslón) er verður til er Hvammvirkjun verður byggð. Sýningin stendur til 24. september. www.arnibjorn.com Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek- ið á móti hópum eftir samkomulagi. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljós- myndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikn- ingar af skipulagi nýs miðbæjar. Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10-16. Að- gangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9-18, fimmtud. 9-22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9 - 17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél- ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13-17 til 1. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10-17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Til 18. sept. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr ís- lenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Opið virka daga kl. 9-17, laug- ardaga kl. 10-14. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin um helgar í september kl. 14 - 17 og eftir sam- komulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Op- ið alla daga kl. 10 - 17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10- 18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11-18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Sýning á mynd- bandstónverkinu Eins og sagt er eftir Ólöfu Arnalds. Í verkinu flytur Ólöf frumsamda tónlist og syngur á átján tungumálum í níu myndrömmum samtímis, svo úr verður al- þjóðleg tónkviða. Heimildamynd um söfn- un textanna er jafnframt sýnd við- stöðulaust. Saga þjóðargersemanna, handritanna, er rakin í gegnum árhundruðin. Ný íslensk tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah-fylkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut viðurkenningu í samkeppni um safn Evrópu árið 2006. Opið alla daga 10-17 og ókeypis inn á miðvikudögum. Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis ís- lenskir búningar og búningaskart frá lokum Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is staðurstund Íseptember sýnir Kristjana Gunn-arsdóttir myndlist unna með bland- aðri tækni í Listagjá Bæjar- og héraðs- bókasafnsins á Selfossi. Kristjana er fædd og uppalin í Reykjavík en hefur búið á Selfossi í 18 ár. Hún er grunnskólakennari að mennt en hefur auk þess lokið hluta af listabraut við Fjölbrautaskóla Suður- lands. Myndefni Kristjönu að þessu sinni eru aðallega hestar, með smá undantekningum. Þetta er fyrsta einkasýning Kristjönu. Listagjáin er opin á afgreiðslutíma bókasafnsins kl. 10–19 virka daga og kl. 11–14 á laugardögum. Ný sýning í Listagjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.