Morgunblaðið - 10.02.2007, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 10.02.2007, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2007 61 dægradvöl 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 c6 5. Bg2 dxc4 6. Re5 b5 7. a4 Rd5 8. 0–0 Bb7 9. e4 Rf6 10. axb5 cxb5 11. Rc3 a6 12. d5 Be7 13. b3 Rfd7 14. Rg4 cxb3 15. Bb2 Rc5 16. Re2 0–0 17. Rf4 f6 18. Hc1 e5 19. Hxc5 exf4 20. Hc1 Bd6 21. Dxb3 Bc8 22. Df3 fxg3 23. hxg3 Rd7 24. Re3 Re5 25. Dd1 He8 26. f4 Rf7 27. Rg4 Bxg4 28. Dxg4 a5 29. Df3 a4 30. Bh3 a3 31. Ba1 Db6+ 32. Kg2 b4 33. Be6 b3 34. Dh5 Hf8 35. Hh1 h6 Staðan kom upp í B-flokki Corus- skákhátíðarinnar sem er nýlokið í Wijk aan Zee í Hollandi. Armenski stór- meistarinn Gabriel Sargissjan (2.658) hafði hvítt gegn hollenskum kollega sínum Jan Werle (2.566). 36. Bxf6! De3 svartur hefði orðið mát eftir 36. … gxf6 37. Dg6+ Kh8 38. Hxh6+. 37. Dg6 De2+ 38. Kh3 og svartur gafst upp enda fátt til varnar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Spurt og svarað. Norður ♠652 ♥G5 ♦D87 ♣ÁKD102 Vestur Austur ♠10843 ♠KG7 ♥ÁD42 ♥108763 ♦642 ♦Á3 ♣85 ♣963 Suður ♠ÁD9 ♥K9 ♦KG1095 ♣G74 Suður spilar 5♦ Þessi samningur vinnst ekki með bestu vörn. Vestur spil- ar út smáum spaða og suður fær fyrsta slaginn. Sagnhafi fer í trompið og ef austur notar innkomuna til að spila hjarta fer samningurinn snarlega niður. Einfalt á opnu borði, en í reynd gæti vaf- ist fyrir austri að skipta yfir í hjarta. Frá bæjardyrum austurs er vel hugsanlegt að útspil makkers sé frá spaðadrottn- ingu og þá gæti vörnin þurft að taka tvo spaðaslagi strax (ef suður á hjartaás). Austur verður að giska, nema hann hafi sýnt þá fyrirhyggju að láta spaðagosann í fyrsta slaginn – ekki kónginn, eins og flestir myndu gera af gömlum vana. Vestur spilar varla undan ás gegn svo háum samningi, svo það ætti að vera óhætt að láta gosann og kanna hvar drottningin er. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 búpeningur, 4 jurtaríki, 7 hlutdeild, 8 langloka, 9 greinir, 11 eldstæði, 13 Ísland, 14 setjir, 15 málmur, 17 yf- irhöfn, 20 mann, 22 get- ur, 23 gufa, 24 íþrótta- greinar, 25 hreinir. Lóðrétt | 1 sníkja, 2 rán- fuglinn, 3 súrefni, 4 gam- all, 5 óður, 6 skyldmenn- ið, 10 sparsama, 12 reið, 13 kona, 15 tappagat, 16 hakan, 18 ber, 19 pen- ingar, 20 lof, 21 óþétt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 grasasnar, 8 pússa, 9 orgel, 10 rok, 11 skræk, 13 kerra, 15 hagur, 18 slæða, 21 eik, 22 linni, 23 eitra, 24 hagsældin. Lóðrétt: 2 ræsir, 3 skark, 4 stokk, 5 argur, 6 spés, 7 elda, 12 æru, 14 ell, 15 hold, 16 gunga, 17 reiks, 18 skell, 19 æstri, 20 aðal. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Íslenskur tónlistarmaður hefurgert útgáfusamning við banda- rískt hljómplötufyrirtæki í eigu War- ner Music Group. Hver er hann? 2 Ólafur Ragnar Grímsson, forsetiÍslands, hefur opnað sýningu á verkum tveggja myndlistarmanna í Kaupmannahöfn? Hverjir eru þeir? 3 Hvað eru margir kallaðir til semvitni í aðalmeðferð síðari hluta Baugsmálsins? 4 Óperustjóri íslensku óperunnarhefur tilkynnt að hann láti af störfum með vorinu. Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Íslensk kona er í rannsóknarhópi um setningagerð fjölmargra indógermanskra tungumála og hefur hlotið á annað hundr- að milljónir króna í styrk. Hver er vís- indamaðurinn? Svar: Jóhanna Barðdal. 2. Evelyn Glennie er einhver snjallasti hljóð- færaleikari heims á sitt hljóðfæri þrátt fyr- ir að vera nánast heyrnarlaus. Á hvaða hljóðfæri leikur hún? Svar: Slagverk. 3. Ju- lie Okechi hefur fengið dvalarleyfi á Íslandi af mannúðarástæðum. Hvaðan kemur hún? Svar: Nígeríu. 4. Konan er í framboði til bankaráðs Landsbankans í stað ann- arrar konu sem hættir. Hver er frambjóð- andinn og hvað gerir hún? Svar: Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík. Spurt er … ritstjorn@mbl.is    LJÓSMYND af ungum Líbönum í bíltúr um sundurtætt hverfi í Beirút eftir loftárás Ísraela fékk verðlaun World Press Photo í ár fyrir bestu ljósmynd ársins í fyrra. Mynd- ina tók Spencer Platt. Miklar andstæður eru í myndinni, ungt fólk á glansandi blæjubíl með rústir í bakgrunni. Ung kona í bílnum grettir sig og sendir sms-skilaboð en önnur heldur fyrir nefið. Myndin hlaut einnig aðalverðlaunin í flokknum „Daglegt líf“. Akintunde Akinleye hlaut verðlaun í flokki fréttamynda fyrir mynd af manni að hreinsa sót úr andliti sér í Lagos eftir að gríðarleg sprenging varð þar í olíuleiðslu 26. desember. 4.460 atvinnuljósmyndarar frá 124 löndum sendu inn myndir í samkeppnina, 78.083 myndir, og hlutu 23 verðlaun í 10 flokkum. Platt fær 10.000 evrur í verðlaun. Spencer Platt með ljósmynd ársins 2006 Reuters Mynd ársins Mynd eftir Spencer Platt. Fréttamynd ársins Mynd eftir Akint- unde Ak- inleye. Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.