Morgunblaðið - 04.04.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.04.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2007 57 / ÁLFABAKKA MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ MR. BEAN´S HOLIDAY VIP kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 HOT FUZZ kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 2 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ WILD HOGS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára 300 kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 3.40 LEYFÐ / KRINGLUNNI ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 - 6:10 LEYFÐ DIGITAL 3D MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 8:10 - 10:20 LEYFÐ DIGITAL 3D BECAUSE I SAID SO kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ 300 kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára DIGITAL NORBIT kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ eeee VJV, TOPP5.IS SÝND Í SAMBÍÓ KRINGLUNNI eee L.I.B. - TOPP5.IS eee Ó.H.T. RÁS2 FRÁ HÖFUNDI SIN CITY eeeee FILM.IS eeee KVIKMYNDIR.IS eeee FBL eeee V.J.V. SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA Á STÆRÐ VIÐ HNETU! PÁSKAMYNDIN Í ÁR FRUMSÝNING» EINNIG FRUMSÝNDAR» NÝJASTA ræma breska leikstjór- ans Danny Boyles er heims- frumsýnd í Smárabíói og Regnbog- anum í dag. Myndin heitir einfaldlega Sólskin eða Sunshine. Sólskin gerist árið 2057. Sólin er smám saman að kulna og því stefnir í óhjákvæmileg endalok mannkyns. Síðasta haldreipi jarðarbúa er að finna um borð í geimskipinu Icarus II. Átta konur og karlar manna skipið og hafa þau það erfiða verk- efni með höndum, undir forustu Kaneda höfuðsmanns, að koma öfl- ugum sprengjubúnaði fyrir á hinni deyjandi sól. Tilgangurinn er að blása lífi í kulnandi glæðurnar og koma þannig í veg fyrir yfirvofandi hörmungar. Þegar áhöfnin er komin úr fjar- skiptasambandi við jörðina heyrast skyndilega neyðarmerki frá Icarus I, geimskipi sem hvarf í svipuðum leiðangri sjö árum áður. Skelfilegt slys stefnir svo verkefninu í voða og sér áhöfnin sig fljótlega knúna til að berjast jafnt fyrir lífi sínu og um leið lífi jarðarbúa allra. Frumsýnd fyrst á Íslandi Boyle ætti að vera íslensku kvik- myndaáhugafólki að góðu kunnur. Hann sló eftirminnilega í gegn með sinni fyrstu mynd, Shallow Grave, sem hann svo fylgdi eftir með hverjum bíósmellinum á fætur öðr- um. Þar á meðal voru kvikmynd- irnar Trufluð tilvera (Trainspott- ing), 28 dögum síðar (28 Days Later) og Ströndin (The Beach). Meðal leikara í Sólskini má nefa Rose Byrne, Cliff Curtis, Chris Ev- ans, Troy Garity, Cillian Murphy, Hiroyuki Sanada, sem leikur Ka- neda höfuðsmann, Benedict Wong og Michelle Yeoh. Þess má geta að Smárabíó og Regnboginn eru einu kvikmynda- húsin í heiminum sem frumsýna Sólskin í dag. Myndin verður frum- sýnd í Bretlandi og víðar á morgun en mun svo ekki koma fyrir sjónir Bandaríkjamanna fyrr en í sept- ember. Íslenskir kvikmyndagestir gætu því orðið fyrstir allra til að sjá Sólskin skelli þeir sér á myndina í dag. Horft til sólar Áhöfn geimskipsins Icarus II leggur í mikla hættuför. Svaðilför til sólarinnar Engir erlendir dómar fundust um myndina. Because I Said So  Diane Keaton leikur afskipta- sama móður sem hyggst aðstoða yngstu dóttur sína (Mandy Moore) í ástamálum. Erlendir dómar: Imdb.com: 20/100 Metacritic: 26/100 Variety: 40/100 The New York Times: 50/100 Mr. Bean’s Holiday  Mr. Bean skreppur í vikufrí til kvik- myndaborg- arinnar Cannes í Suð- ur-Frakklandi með nýja kvik- myndavél í far- teskinu. Erlendir dómar: Imdb.com: 90/ 100 La Science des Réves  Súrrealísk gamanmynd frá Mic- hel Gondry, en hann á að baki myndir á borð við The Eternal Sunshine of the Spotless Mind og hefur m.a. gert nokk- ur myndbönd með Björk. Í aðahlutverk- unum eru Gael Garcia Bernal og Charlotte Ga- insbourg. Erlendir dómar: Imdb.com: Metacritic.com: 70/100 Variety: 70/100 The New York Times: 70/100 Happily N’ever After  Sagan af Öskubusku sett í nýjan búning. Þegar töframaðurinn sem ræður ríkjum í ævintýraveröldinni fer í frí er það á ábyrgð aðstoð- armanna hans að tryggja frið í heiminum. Myndin er sýnd með ensku og íslensku tali. Erlendir dómar: Imdb.com: 50/100 Metacritic.com: 28/100 Variety: 60/100 The New York Times: 30/100 Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.