Morgunblaðið - 04.04.2007, Síða 57

Morgunblaðið - 04.04.2007, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2007 57 / ÁLFABAKKA MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ MR. BEAN´S HOLIDAY VIP kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 HOT FUZZ kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 2 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ WILD HOGS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára 300 kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 3.40 LEYFÐ / KRINGLUNNI ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 - 6:10 LEYFÐ DIGITAL 3D MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 8:10 - 10:20 LEYFÐ DIGITAL 3D BECAUSE I SAID SO kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ 300 kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára DIGITAL NORBIT kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ eeee VJV, TOPP5.IS SÝND Í SAMBÍÓ KRINGLUNNI eee L.I.B. - TOPP5.IS eee Ó.H.T. RÁS2 FRÁ HÖFUNDI SIN CITY eeeee FILM.IS eeee KVIKMYNDIR.IS eeee FBL eeee V.J.V. SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA Á STÆRÐ VIÐ HNETU! PÁSKAMYNDIN Í ÁR FRUMSÝNING» EINNIG FRUMSÝNDAR» NÝJASTA ræma breska leikstjór- ans Danny Boyles er heims- frumsýnd í Smárabíói og Regnbog- anum í dag. Myndin heitir einfaldlega Sólskin eða Sunshine. Sólskin gerist árið 2057. Sólin er smám saman að kulna og því stefnir í óhjákvæmileg endalok mannkyns. Síðasta haldreipi jarðarbúa er að finna um borð í geimskipinu Icarus II. Átta konur og karlar manna skipið og hafa þau það erfiða verk- efni með höndum, undir forustu Kaneda höfuðsmanns, að koma öfl- ugum sprengjubúnaði fyrir á hinni deyjandi sól. Tilgangurinn er að blása lífi í kulnandi glæðurnar og koma þannig í veg fyrir yfirvofandi hörmungar. Þegar áhöfnin er komin úr fjar- skiptasambandi við jörðina heyrast skyndilega neyðarmerki frá Icarus I, geimskipi sem hvarf í svipuðum leiðangri sjö árum áður. Skelfilegt slys stefnir svo verkefninu í voða og sér áhöfnin sig fljótlega knúna til að berjast jafnt fyrir lífi sínu og um leið lífi jarðarbúa allra. Frumsýnd fyrst á Íslandi Boyle ætti að vera íslensku kvik- myndaáhugafólki að góðu kunnur. Hann sló eftirminnilega í gegn með sinni fyrstu mynd, Shallow Grave, sem hann svo fylgdi eftir með hverjum bíósmellinum á fætur öðr- um. Þar á meðal voru kvikmynd- irnar Trufluð tilvera (Trainspott- ing), 28 dögum síðar (28 Days Later) og Ströndin (The Beach). Meðal leikara í Sólskini má nefa Rose Byrne, Cliff Curtis, Chris Ev- ans, Troy Garity, Cillian Murphy, Hiroyuki Sanada, sem leikur Ka- neda höfuðsmann, Benedict Wong og Michelle Yeoh. Þess má geta að Smárabíó og Regnboginn eru einu kvikmynda- húsin í heiminum sem frumsýna Sólskin í dag. Myndin verður frum- sýnd í Bretlandi og víðar á morgun en mun svo ekki koma fyrir sjónir Bandaríkjamanna fyrr en í sept- ember. Íslenskir kvikmyndagestir gætu því orðið fyrstir allra til að sjá Sólskin skelli þeir sér á myndina í dag. Horft til sólar Áhöfn geimskipsins Icarus II leggur í mikla hættuför. Svaðilför til sólarinnar Engir erlendir dómar fundust um myndina. Because I Said So  Diane Keaton leikur afskipta- sama móður sem hyggst aðstoða yngstu dóttur sína (Mandy Moore) í ástamálum. Erlendir dómar: Imdb.com: 20/100 Metacritic: 26/100 Variety: 40/100 The New York Times: 50/100 Mr. Bean’s Holiday  Mr. Bean skreppur í vikufrí til kvik- myndaborg- arinnar Cannes í Suð- ur-Frakklandi með nýja kvik- myndavél í far- teskinu. Erlendir dómar: Imdb.com: 90/ 100 La Science des Réves  Súrrealísk gamanmynd frá Mic- hel Gondry, en hann á að baki myndir á borð við The Eternal Sunshine of the Spotless Mind og hefur m.a. gert nokk- ur myndbönd með Björk. Í aðahlutverk- unum eru Gael Garcia Bernal og Charlotte Ga- insbourg. Erlendir dómar: Imdb.com: Metacritic.com: 70/100 Variety: 70/100 The New York Times: 70/100 Happily N’ever After  Sagan af Öskubusku sett í nýjan búning. Þegar töframaðurinn sem ræður ríkjum í ævintýraveröldinni fer í frí er það á ábyrgð aðstoð- armanna hans að tryggja frið í heiminum. Myndin er sýnd með ensku og íslensku tali. Erlendir dómar: Imdb.com: 50/100 Metacritic.com: 28/100 Variety: 60/100 The New York Times: 30/100 Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.