Morgunblaðið - 16.04.2007, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.04.2007, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 16. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnagæsla ,,Au pair’’ Englandi. Íslensk lækna- hjón óska eftir barngóðri stúlku, 19 ára eða eldri, til að gæta 18 mánaða drengs. Uppl. DrMatthildur@msn.com eða 00441922746723 Spádómar Heilsa REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Meðleigjandi og aðstoðarmaður eða -kona Ég er ungur maður sem býr í 3 herb. íbúð í 103 Rvík. Ég er í hjólastól, í fullri vinnu og er að leita að aðstoð við daglegt líf, aðallega á kvöldin og um helgar. Aðstoð við innkaup, mat á kvöldin, aðstoð í rúmið o.fl. Uppl. í s. 588 7809 eða 896 8012. Par óskar eftir 2 herbergja íbúð Erum að leita að íbúð nokkuð nálægt iðnskólanum. Reyklaus og reglusöm. Húsgögn mega fylgja. Frá og með ágúst-september út maí. Upplýsingar í síma 461 3962 eða 868 3962. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið www.listnam.is Skartgripasmíði - PMC (Precious Metal Clay). Einkaumboð Íslandi frá Mitsubishi Materials Ltd. Nemendur fá allt efni á heildsöluverði. Grunnnám helgina 5. og 6. maí kl. 10-18 í Reykjavík. Uppl. í síma 695 0495. Til sölu               !  "     #!       $%&'() *+,-   ./   0        1+2-   *. 3  "     #!     4 &''() #   #  - ./  !" %       1+2-  3 3. 5   - !,6   447''() *,6  !   / #$    .+#   ) 1+2-  (  ,  ) .+   8 9   &7$''() :+  3 ,6 ./   .+( .2+  #  #5       ,   -        ) !       4 $''()    2.9 )   4) # ! 7$ 4&;%)3< #  %%%&' ( &' Þjónusta Tangarhöfða 9 Sími 893 5400 • lms.is Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Móðuhreinsun glerja! Er komin móða aða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Ýmislegt Tilboð Léttir og þægilegir dömuskór Verð 1.995.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Yndislegur, mjúkur og sætur í BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,- Falleg blúnda og gott snið í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,- Íþróttahaldarinn sívinsæli í BCD skálum á kr. 2.350 Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Bílar Peugeot 307 Til sölu Peugeot 307 1600cc árg. 2002, ekinn aðeins 55 þús. km. Vel með farinn bíll í toppstandi. Nýskoð- aður og smurður. Ath. skipti á dýrari bíl. Upplýsingar í síma 866 9266. Suzuki Vitara árg. '98 ek. 86 þús. km. Vitara JLX 1600 5 gíra. Ný tímareim, fallegur fjallabíll í góðu standi. Ásett verð 630þús - tilboð. S. 698-8401 Suzuki Vitara árg. '98 ek. 86 þús. km. Vitara JLX 1600 5 gíra. Ný tímareim, fallegur fjallabíll í góðu standi. Ásett verð 630þús - tilboð. S. 698-8401 Jeppar Langar þig í ódýran og góðan jeppa? Jeppinn minn er til sölu, Izusu Trooper, árg. 2000 dis, ssk, ek. 139 þús. Kr 1.390 þ,. Áhv 980 þ. Gott eintak. Vantar lítinn ódýran fólksbíl upp í. Uppl. í s 868 2118. Hópbílar Mercedes Benz Sprinter 416 CDI. 17 manna MB Sprinter 416 CDI 17 manna, sem nýr, árg. 2005, ek. 28 þ. km. Sjálfsk., Kiel sæti, rafhurð, loft- kæl., olíufíring, loftstokkar, hljóðkerfi, topplúga. Verð 6,5 m. Sími 897 6196. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjólakennsla, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Kristófer Kristófersson BMW 861 3790 Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06 822 4166. Mótorhjól Hippi 250cc, 3 litir. Kr. 398.000 m/skráningu. Racer 50cc, 3 litir. Kr. 245.000 m/skráningu. Enduro 50cc, 3 litir. 245.000 m/skráningu. Enduro 50cc, 2 litir. 188.000 m/skráningu. Pit Bike 125cc, olíukæld, stillanlegir demparar aftan og framan. 4 litir. Nú á fermingar- og kynningartilboði 139.900 kr. Vespa 50cc, 3 litir, þjófavörn. 245.000 m/skráningu. Vespa 50cc, 3 litir, 149.900 m/skráningu. Rafmagnshjól 40 km á hleðslunni. Hægt að brjóta saman fyrir húsbílinn. 79.000. Mótor & Sport Stórhöfða 17, í sama húsi og Glitnir og Nings að neðanverðu. Sölusímar 567 1040 og 845 5999. MÓTORHJÓLAHJÁLMAR Nú á kynningarverði, mikið úrval, 6 litir, 4 stærðir. Verð: Opnir 9.900, lokaðir 12.900. Sendum í póstkröfu. Gott fyrir hjóla- og fjórhjólaleigur. Fínar fermingargjafir! Mótor & Sport Stórhöfða 17, í sama húsi og Glitnir og Nings að neðanverðu. Sölusímar 567 1040 og 845 5999. Húsbílar Glæsilegur húsbíll til sölu stórglæsilegur húsbíll GMC 1994. Túrbó diesel, ekinn 41 þúsund km. Sjón er sögu ríkari, einn með öllu. Uppl. í s 897 0490. Húsnæði óskast Húsnæði í boði Smáauglýsingar sími 569 1100 RÖNG mynd birtist með greininni, „Vont veður“ eftir Hauk Jóhannsson í blaðinu í gær. Hlutaðeig- andi eru beðnir vel- virðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Röng mynd Haukur Jóhannsson HÖNDIN, mannúðar- og mannræktarsamtök, efna til málþings og fræðslufundar í Bú- staðakirkju annað kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Fundurinn fer fram í kirkjunni sjálfri en ekki safnaðarheimilinu. Yfirskrift fundarins er Húmar að kveldi – lifðu lífinu lifandi. Framsögumenn verða Guðrún Jónsdóttir, deildarstjóri félagsstarfs í Gerðubergi, og Guðrún Nielsen íþróttakennari. Þá flytur Helgi Seljan pistil og fer með gamanmál og sr. Sigurður Jónsson, sóknarprestur í Áskirkju, flytur hugleiðingu. Fundarstjóri verð- ur Þórir Guðbergsson og Vinabandið flytur tónlist í upphafi fundar. Umræður og kaffi. Höndin er alhliða mannúðar- og mannræktarsamtök sem leitast við að vera vett- vangur fólks til sjálfstyrkingar og samhjálpar. Höndin aðstoðar, liðsinnir og styður þá sem til hennar leita. Hún hjálpar fólki sem er að feta sín fyrstu skref til nýs lífs eftir ým- is áföll og er farvegur fólks í átt til þátttöku í samfélaginu, bæði hvað varðar félagslega færni og atvinnuþátttöku. Kjörorð Handarinnar er: Leið til sjálfshjálpar, allir með. Málþing hjá Hendinni STJÓRN Stúdentaráðs hefur samþykkt ályktun þar sem nýrri vistvænni áætlun Reykja- víkurborgar er fagnað. Ráðið telur ályktunina mikið fram- faraskref og fagnar sér- staklega þeim tíðindum að næsta haust fái reykvískir námsmenn frítt í strætó. Stjórn SHÍ skorar á borgarstjórn að hafa frítt í strætó fyrir náms- menn til frambúðar og skorar jafnframt á hin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að taka sér Reykjavíkurborg til fyr- irmyndar. Í ályktuninni segir enn- fremur að meðal þess sem fram komi í áætluninni, er að fólki verði auðveldað að ferðast um á reiðhjóli auk þess sem strætó- samgöngur verði efldar. Vilja frítt í strætó til frambúðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.