Morgunblaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2007 15 ÚR VERINU ASKJA · Laugavegi 170 · 105 Reykjavík · Sími 590 2100 · www.askja.is · ASKJA er eini viðurkenndi sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi. Mercedes-Benz B-Class er hinn fullkomni fjölskyldubíll og býr yfir sveigjanleika sem fáir aðrir bílar geta státað af. Hann er ótrúlega rúmgóður miðað við hversu nettur og lipur hann er auk þess að vera kraftmikill, þægilegur og sportlegur, allt í senn. Hann er nefnilega fjölhæfur eins og þú og er bæði fáanlegur með bensín- og dísilvél. Fjölhæfur eins og þú Verð frá 2.590.000 kr. )*  + 6-* $  & 6-*;-  * $ , *  + 6-* $  & 6-*;  * $ -*  + 6-* $  & 6-*;  * $ . * / + 6-* $  & 6-*;  * $ % GIE D/I3 F2I/ 2I3 DFIE D/GIG GI/ 3I. G.IF 1IG DFI2 2GI/ &'        (   ) 1G/ 1// GE/ G2/ GF/ GG/ G// DE/ D2/ -5 ( GG/ G// DE/ D2/ DF/ DG/ D// E/ 2/ DE/ D2/ DF/ DG/ D// E/ 2/ F/ G/ D2/ DF/ DG/ D// E/ 2/ F/ G/ /     !"# $  #   F// 13/ 1// G3/ G// D3/ D// 3/ /  % %% % % %    O  P  % %% % % % ) ** , **0 $ **) , ** , **0 $ **)  .  ** , **0 $ **) +0 F3F 1/. DH/ G.F D.. D/D G11 G.H D.2 1$ * 234 * * *DD1I1* **  +*  ' $ *< + ( *DD-*&Q 0 $ $* 1DD* -5 (*+*5 D.E* -5 (*+*6I* GFG* -5 (*+* - 6   $*  *!: * ( *-*-*- )6 * 1$$ $ 4 * * *1HIH* *+*   $ *< *+ ( *DD-*&Q O ** *12I.* **  *+*D/F* -5 (*$* $  -  * * ( *  * *+* $ *<*(   % %% % % %  "&  "& (     "&   '"& VERÐ sjávarafurða hækkaði í apríl um 2,1% frá fyrri mánuði, mælt í er- lendri mynt (SDR). Afurðaverð á er- lendum mörkuðum er nærri sögu- legu hámarki og hefur hækkað um tæp 16% á síðustu tólf mánuðum. Í íslenskum krónum hækkaði afurða- verð í apríl mun minna vegna styrk- ingar krónunnar, eða um 0,4% frá mánuðinum á undan. Síðastliðna tólf mánuði hefur afurðaverð hækkað um 6,7% mælt í íslenskum krónum. Fjallað er um þetta í Morgunkorni Glitnis og þar segir svo: „Ytri að- stæður fyrir sjávarútvegsfyrirtækin eru sæmilega hagfelldar um þessar mundir. Munar þar mestu um hátt afurðaverð á erlendum mörkuðum. Gengisspár gera ráð fyrir nokkru veikari krónu en nú er í lok ársins og á því næsta. Horfur fyrir næsta ár eru nokkuð blendnar í ljósi nei- kvæðra frétta af þorskstofninum en skerðing í kvóta kemur sér illa fyrir rekstur fyrirtækjanna á næsta ári. Ef krónan veikist og eftirspurn helst sterk á erlendum mörkuðum mun hagur fyrirtækjanna vænkast.“ Afurðaverð hærra í apríl 789 78: 7;9 7;: 779 77: 7:9 7:: <9 <: *  !  !       "##    "##$ () *  $  %      +  ! !  +  ! ,-+ "## "##" "##. "##/ "##0 "##1 "##$ SAMHERJI hf. hefur keypt neyð- aröndunartæki sem áformað er að verði sett við hverja koju í skipum fyrirtækisins. Neyðaröndunartæk- inu, eða „flóttatækinu“ eins og tækið er einnig nefnt, er ætlað til að skip- verjar geti forðað sér örugglega út úr vistarverum eða öðrum rýmum ef þau fyllast af reyk. Þau eiga ávallt að vera tiltæk í þar til gerðu statífi í seilingarfjarlægð frá kojunum. Einnig verða um borð í skipunum æfingagrímur sem ætlast er til að menn noti sem oftast til að kynnast búnaðinum. Samherji kaupir tækin í samvinnu við aðrar útgerðir í landinu, að frum- kvæði LÍÚ. „Með þessum kaupum hefur Samherji, ásamt öðrum út- gerðum landsins, sett sér staðal um öryggi sem gengur lengra en þekk- ist annars staðar í heiminum, því þess er einungis krafist að tæki af þessum toga séu staðsett í vélarúm- um, kælivélarými og þess háttar stöðum,“ segir í frétt frá Samherja. Umrætt tæki er sérstaklega hannað til notkunar í skipum, og uppfyllir allar kröfur Alþjóða sigl- ingastofnunarinnar til neyðaröndun- artækja. „Flóttatæki“ við allar kojurnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.