Morgunblaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.06.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 51 www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Fantastic Four 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 Hostel 2 kl. 8 - 10 B.i. 18 ára The Invisible kl. 4 - 6 - 10.30 B.i. 14 ára 28 Weeks Later kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 5.30 - 8 B.i. 14 ára Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 10 ára ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL Sýnd kl. 2, 4 og 6 OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA eeeee  S.V., MBL eeee  K. H. H., FBL eeee  KVIKMYNDIR.COM DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST kl. 2 og 4 Ísl. tal - 450 kr. 450 k r. OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 18 ára QUENTIN TARANTINO KYNNIR eee D.V. eee D.V. HEIMSFRUMSÝNING Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna NÝ LEYNDARMÁL NÝR MÁTTUR ENGAR REGLUR -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10-POWERSÝNING HEIMSFRUMSÝNING 10 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU eee Ó.H.T - Rás 2 HITT húsið sér árlega um skapandi sumarstörf þar sem unga fólkið fær styrk yfir sumartímann til þess að vinna að listsköpun. Eftirtaldir hóp- ar starfa í sumar auk Vina Láru: Tepokinn. Fimm ungir jazznemar varpa ryþmískum sprengjum á borgina. Dúóið Paradís. Flautuleikari og pí- anóleikari spila á dvalarheimilum, sambýlum og hjúkrunardeildum. Rafhans 021. Tveir sautján ára pilt- ar spila rafpopp fyrir borgarbúa. Hljóðmyndaklúbburinn: SLEF- BERI. Sér um tónlistarvænar ljós- myndasýningar í borginni. Xavier & McDaniel. Vinna með sam- band tónlistar og video-listar. Hönnunarhópurinn Títa. Hönn- unarnemar klæða upp gínur og setja á götur borgarinnar. Reiðhjólagengið Ræbbblarnir. Pönkarar sem hjálpa fólki að gera við hjólin sín. Filmuklukka. Vídeómiðillinn mát- aður við fyrirfram ákveðna tíma- ramma. OB-Leikhópurinn. Tveir leiklist- arnemar rannsaka áhorfandann. Götuleikhús Hins Hússins. Leikur fyrir borgarbúa. Fjöllistarhópurinn Götulíf. Hópur sem færir listina úr sínu hefðbundna umhverfi. Danshópurinn Samyrkjar. Nor- rænn danshópur. Hnoð. Danshópur sem sýnir vinnu sína á götum borgarinnar. Listræn sumarstörf Morgunblaðið/Eggert Sumarlist Unga fólkið setur svip sinn á borgina á sumrin. BANDARÍSKA kvikmyndatímaritið Entertainment Weekly hefur valið kvikmyndina Die Hard, með harð- jaxlinum Bruce Willis í aðalhlut- verki, bestu hasarmynd allra tíma. Í myndinni leikur Willis lögreglu- mann sem kemst í hann krappann þegar hann berst við hryðjuverka- menn í háhýsi í Los Angeles. Myndin, sem er frá árinu 1988, er í miklu dálæti hjá fjölmörgum kvik- myndaunnendum. Framhalds- myndir fylgdu í kjölfarið, Die Hard 2 árið 1990 og Die Hard: With a Vengeance árið 1995. Fjórða mynd- in er nú væntanleg í kvikmyndahús, en hún kallast Live Free or Die Hard. Die Hard valin besta spennumynd allra tíma Töffari Willis stillir við kynningu á nýjustu Die Hard myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.