Morgunblaðið - 21.10.2007, Side 63

Morgunblaðið - 21.10.2007, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2007 63 Glæsileg 133 fm neðri sérhæð auk 39 fm bílskúrs. Samtals 171 fm. Hæðin skiptist m.a. í þrjár samliggj- andi glæsilegar stofur og þrjú her- bergi. Hæðin hefur öll verið stands- ett á glæsilegan og vandaðan hátt m.a. eldhús, baðherbergi, gólfefni, skápar og hurðir. Mjög rúmgóðar svalir til suðvesturs. Sér þvottahús í kjallara. Eign í sérflokki. Verð 46,5 millj. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Hvassaleiti - glæsileg M bl 9 25 58 3 Borgarholtsbraut 49 - Kóp. opið hús BORGARTÚN 29 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net REYNIR BJÖRNSSON ELÍAS HARALDSSON LÖGG. FASTEIGNASALAR Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Mjög falleg 75,3 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fallegu 4ra íbúða steinhúsi. Eignin skiptist: Anddyri (hol), tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús/geymsla og stofa. Baðherb. m/baðkeri, nýl. innr. og flísum á gólfi. Eldhús með grárri innr. og granítborðplötu ásamt geymslu/- þvottahúsi innaf. Stofan er björt og rúmgóð m. 2 hurðum út í garð/sólpall. Flísar og dúkar á gólfum. Sér bílastæði fylgir íbúðinni. Verð 20,9 millj. Bryndís býður alla velkomna milli kl. 16.30-18.00 í dag. Lögg. fasteignasali Hrafnhildur Bridde Sigurberg Guðjónsson hdl. Skógarhlíð 22 • 105 Reykjavík • Sími 534 2000 • Fax 534 2001 • www.storhus.is Hrafnhildur Bridde, lögg.fasteignasali 821 4400 534 2000 www.storhus.is OPIÐ HÚS MILLI KL. 17 - 17:30 FUNALIND 15, KÓPAVOGUR LAUS VIÐ KAUPSAMNING SÉ ÞESS ÓSKAÐ. GLÆSILEG OG RÚMGÓÐ 101,8 FM ENDAÍBÚÐ Á 2. HÆÐ. FALLEG GÓLFEFNI OG VANDAÐAR INNRÉTTINGAR. TVÖ SVEFNHERBERGI OG RÚMGÓÐ STOFA. SUÐVESTUR SVALIR SEM MÖGULEGT ER AÐ LOKA AF. BAÐHERB. M. BAÐKARI. ÞREFALT GLER. SNYRTILEG SAMEIGN. STUTT Í ALLA ÞJÓNUSTU. VERÐ 27,2 MILLJ. Helgubraut 6 – 200 Kópavogur Opið hús í dag milli kl. 15:00 og 17:00 Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58 Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is Grétar J Stephensen Löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali Einstakt tækifæri til að eignast lítið og fallegt einbýlishús sem er mikið endurnýjað. Húsið er m.a. allt nýlega klætt og einangrað að innan og utan. Nýtt rafmagn, vatnslagnir, ný eldhúsinnrétting og glæsilegt baðherbergi með hornbaðkari. Húsið er á fallegri 750 fm eignarlóð í vesturbæ Kópavogs. Sjón er sögu ríkari. Tilboð óskast. Jóhanna og Þórir taka á móti áhugasömum. M b l 9 25 47 2 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Laugavegur 62 - Mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð með sér bílastæði OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16 Gengið inn Vitastígsmegin Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb., 108 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi í miðborginni. Íbúðin skiptist í hol með 2 fata- herb./skápum, rúmgóða stofu, eldhús/borðstofu með nýlegri sprautulakkaðri innréttingu og nýlegum, vönduðum tækjum, ný- lega endurnýjað baðherbergi og 2 rúmgóð herbergi. Skjólgóðar svalir til suðurs út af hjónaherbergi. Lofthæð í íbúðinni er 2,8 metrar. Hljóðeinangrandi gler í íbúð- inni. Sér bílastæði á baklóð. Verð 36,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14 til 16. Verið velkomin. Grenimelur 31 - 4ra herb. neðri sérhæð OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-15 Falleg 103 fm, 4ra herb. neðri sérhæð í þríbýli, þ.m.t. 9,2 fm geymsla á baklóð, í þessum eft- irsóttu húsum í Vesturbænum. Hæðin skiptist í forstofu, hol/borðstofu sem tengir saman stofu og eldhús, bjarta stofu með útgangi á svalir til suðvest- urs, eldhús með nýlegri innrétt- ingu, 3 herbergi og baðherbergi sem er flísalagt í gólf og veggi. Flís- ar og parket á gólfum. Verð 29,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14 til 15. Verið velkomin. Frakkastígur 20 Mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð með sérinngangi OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16 Mikið endurnýjuð 85 fm, 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum (1. hæð og kj.) með sérinngangi í miðborginni. Á hæðinni er for- stofa, gangur, nýlega endurnýjað eldhús, geymsla og herbergi sem nýtt er sem borðstofa í dag. Á efri hæð er björt stofa, nýlega endurnýjað baðherbergi og hjónaherbergi. Flísar og parket á gólfum. Verð 23,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14- 16. Verið velkomin. MÉR finnst Brynjólfur tala á röngum tíma og á röngum stað um málefni sem er mjög áhugavert. Hann talar um kennslu kristin- og trúarbragðafræða í skólum og um námskrá þeirra. Hann talar um sög- una af Adam og Evu sem líklegast gæti haft áhrif á siðferðiskennd barna, þannig að þau geti túlkað sög- una sem skilaboð um að við þurfum að halda okkur óspilltum. Hver og einn kennari túlkar náms- bókina fyrir 6. bekk (Ljós heimsins) á sinn hátt og námsbækur og námskrá eru stuðningur fyrir kennara í þeim tilgangi að ná markmiðum sem hann setur í samræmi við skólanámskrá hverju sinni. Brynjólfur hefði kannski ekki þurft að beina gagnrýni sinni á inntak bókarinnar, sem er að mörgu leyti gott, heldur á hversu vel eða illa kennarar í kristinfræðum og trúarbragðafræðum eru í stakk bún- ir til að kenna áðurnefnda náms- grein. Ég segi svona vegna þess að í mín- um huga mun ég aldrei kenna nem- endum mínum námsefni í bókinni eins og Brynjólfur lýsti, heldur myndi ég lesa söguna milli línanna af því að sköpunin er fyrst og fremst táknræn skilaboð. Athuga að nú á dögum er engin þörf fyrir það að vera hræddur við syndir okkar, af- látsbréfa- og syndaaflausn- artímabilinu er fyrir löngu lokið, sem betur fer. Ég mun frekar leggja áherslu á aðra þætti, sem eru mun eftirsóknarverðari en þetta, eins og af hverju var valið eplatré sem þekk- ingartré en ekki sítrónutré? Hvað er þekkingartré? Seinna skrifar Brynjólfur um óhugnanlegt val á myndinni af Adam og Evu þar sem Adam felur andlit sitt í greipum sér í ævarandi skömm og Eva er eins og skynlaus skepna. Hér myndi ég vekja áhuga nem- endanna með því að sýna þeim aðra mynd af þeim þúsundum sem hafa verið málaðar af Adam og Evu, til dæmis þar sem þau eru allsnakin og alsæl, og biðja nemendur að finna muninn. Hvert er hlutverk málverks- ins? Eftir hverju vildu listamennirnir tveir fiska með því að mála Adam svona í þeirri mynd? Að vissu leyti er ég sammála Brynjólfi um að þessi bók – Ljós heimsins – ein og sér er ekki nóg. Ég er fædd og uppalin á Ítalíu og undantekningarlaust hafa grunnskólakennarar þar mikið námsefni til að velja úr og byggja kennslu á. Það sem gleymist oft í umræðunni er hversu mikill skortur er á náms- bókum hér á landi, einkum fyrir kennara í kristin- og trúar- bragðafræði. Það er einnig mikilvægt að vera samt meðvituð um að hvernig kennsla í skólastofunni fer fram og hver árangurinn er ræðst mjög sjáld- an af inntaki bókarinnar heldur ræðst það að mörgu leyti af viðhorfi kennara til námsgreina hverju sinni. Fagundirbún- ingur kenn- ara og náms- efni í kristin- og trúar- bragðafræði Cinzia Fjóla Fiorini er ósam- mála Brynjólfi Þorvarðssyni um kristinfræðikennslu í skólum Cinzia Fjóla Fiorini Höfundur er grunnskólakennari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.