Morgunblaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Lau 24/11 kl. 20:00 Ö 12. sýn. Fös 30/11 kl. 20:00 Ö 13. sýn. Lau 1/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Allra síðustu sýningar Leg (Stóra sviðið) Lau 17/11 aukas. kl. 16:00 Ö Lau 17/11 kl. 20:00 U síðasta sýn. Fim 29/11 kl. 20:00 auka-aukas. Athugið, tvær aukasýningar Óhapp! (Kassinn) Fim 15/11 aukas. kl. 20:00 U Fös 16/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 20:00 Ö Fös 30/11 kl. 20:00 Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 1/12 kl. 13:00 Ö Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 2/12 kl. 11:00 U Lau 8/12 kl. 13:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:30 Ö Sun 9/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 18/11 kl. 13:30 Sun 18/11 kl. 15:00 Sun 25/11 kl. 13:30 Hjónabandsglæpir (Kassinn) Lau 17/11 kl. 20:00 Ö Fös 23/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 Ö Allra síðustu sýningar Frelsarinn (Stóra sviðið) Fim 22/11 frums. kl. 20:00 Leiksýning án orða, gestasýning Ívanov (Stóra sviðið) Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Fös 16/11 frums. kl. 21:00 U Sun 18/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Athugið breyttan frumsýningardag. Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 17:00 U Fös 23/11 aukas. kl. 18:00 Sun 25/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 17:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 17:00 Ö Sun 9/12 aukas. kl. 14:00 Ö Lau 29/12 kl. 14:00 Ö Lau 29/12 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Þar sem háir hólar (Stóra sviðið) Fös 16/11 kl. 19:30 Dagskrá til heiðurs Jónasi Hallgrímssyni, ókeypis aðgangur Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Kurt Lau 17/11 frums. kl. 20:00 Ö Fös 23/11 2. sýn. kl. 20:00 Lau 24/11 lokasýn. kl. 20:00 Aðeins þrjár sýningar! Jólatónleikar Camerata Drammatica Sun 2/12 kl. 16:00 Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 Pabbinn Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fim 15/11 12. sýn. kl. 14:00 Fös 16/11 13. sýn. kl. 20:00 Sun 18/11 14. sýn.kl. 20:00 U Fim 22/11 15. sýn. kl. 14:00 Fös 23/11 16. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 17. sýn. kl. 14:00 Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00 Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00 Milonga Lau 17/11 kl. 21:00 Sauth River Band Lau 17/11 kl. 16:00 Fimm í Tangó Þri 20/11 kl. 20:00 Revíusöngvar Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00 Fös 30/11 3. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 4. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 6. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 7. sýn. kl. 20:00 Uppboð A&A Frímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 18/11 kl. 10:00 Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Fös 16/11 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 Fim 22/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fim 15/11 kl. 20:00 U Lau 17/11 kl. 20:00 U Fim 22/11 kl. 20:00 U Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Lau 1/12 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 21/11 kl. 20:00 Ö Mið 28/11 kl. 20:00 U Mið 5/12 kl. 20:00 U Fimmta leikárið í röð! DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Gosi (Stóra svið) Lau 17/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 14:00 U Lau 24/11 kl. 14:00 U Sun 25/11 kl. 14:00 U Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Lau 5/1 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fim 15/11 kl. 20:00 Ö Fim 22/11 kl. 10:00 U Fös 23/11 aukas. kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Hér og nú! (Litla svið) Fim 22/11 2. sýn. kl. 20:00 Fim 29/11 aukas. kl. 20:00 U Sun 2/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Killer Joe (Litla svið) Sun 25/11 kl. 20:00 Ö Lau 1/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 17:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar. LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fös 16/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 20:00 U Sun 25/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Sun 2/12 kl. 20:00 U Fim 6/12 kl. 20:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fim 15/11 kl. 20:00 U Sun 18/11 kl. 20:00 U Fös 23/11 kl. 11:00 U Fös 23/11 kl. 20:00 U Fös 30/11 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Þri 20/11 frums. kl. 18:00 U Þri 20/11 frums. kl. 20:00 U Mið 21/11 kl. 09:00 Mið 21/11 kl. 10:30 Fim 22/11 kl. 09:00 Fim 22/11 kl. 10:30 Fös 23/11 kl. 09:00 Fös 23/11 kl. 10:30 Mán26/11 kl. 09:00 Mán26/11 kl. 10:30 Þri 27/11 kl. 09:00 Þri 27/11 kl. 10:30 Mið 28/11 kl. 09:00 Mið 28/11 kl. 10:30 Fim 29/11 kl. 09:00 Fim 29/11 kl. 10:30 Fös 30/11 kl. 09:00 Fös 30/11 kl. 10:30 Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Mið 5/12 kl. 09:00 Fim 6/12 kl. 09:00 Fös 7/12 kl. 09:00 Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Fös 16/11 4. sýn. kl. 20:00 U Fös 16/11 aukas. kl. 22:00 Sun 25/11 5. sýn. kl. 20:00 U Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Superstar (Stóra svið) Fös 21/12 fors. kl. 20:00 Fim 27/12 fors. kl. 20:00 Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Viltu finna milljón (Stóra svið) Lau 17/11 kl. 20:00 Ö Fim 22/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Síðustu sýningar Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Abbababb (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 18/11 kl. 14:00 Sun 18/11 kl. 17:00 Danssýning ugly duck (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 17/11 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 16/11 kl. 20:00 Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fös 14/12 kl. 10:00 F Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 17/11 kl. 14:00 U Sun 18/11 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 Sun 25/11 kl. 14:00 Lau 1/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fim 15/11 kl. 20:00 U Lau 17/11 kl. 14:00 U Fös 23/11 aukas. kl. 18:00 U Fim 29/11 ný aukas. kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 15:00 U Lau 1/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 9/12 kl. 15:00 Ö ný aukas. Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 ný aukas. kl. 18:00 Fös 21/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Fim 27/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Fös 28/12 kl. 15:00 Ö ný aukas. Ath. Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Ökutímar (LA - Rýmið) Fös 16/11 7. kort kl. 19:00 U Fös 16/11 aukas. kl. 22:00 U Lau 17/11 8. kort kl. 19:00 U Lau 17/11 kl. 22:00 Ö ný aukas. Fim 22/11 9. kort kl. 21:00 U Fös 23/11 10. kortkl. 22:00 U Lau 24/11 11. kortkl. 19:00 U Lau 24/11 aukas. kl. 22:00 U Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 U Fös 30/11 kl. 22:00 U aukasýn! Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Mið 5/12 12. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U Fös 14/12 kl. 22:00 Ö Lau 15/12 ný aukas. kl. 19:00 Lau 22/12 ný aukas. kl. 19:00 Lau 29/12 nú aukas. kl. 19:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Leikhúsferð LA til London (London) Fös 16/11 kl. 20:00 U Frelsarinn - gestasýning (LA -Samkomuhúsið) Lau 24/11 1. sýn. kl. 20:00 Sun 25/11 2. sýn. kl. 20:00 Ath! Aðeins þessar tvær sýningar. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Sun 2/12 frums. kl. 14:30 U Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Fös 23/11 kl. 20:00 U Lau 24/11 kl. 16:00 U Sun 25/11 kl. 16:00 U Fimm í tangó (Veitingahúsi Landnámsseturs) Sun 18/11 kl. 16:00 Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 13:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Fös 14/12 kl. 10:15 F Mán17/12 kl. 09:30 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 18/11 kl. 11:00 F Fös 11/1 kl. 09:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 16/11 kl. 09:30 F Mið 21/11 kl. 14:00 F Fös 23/11 kl. 09:30 F Fös 23/11 kl. 14:30 F Mán 3/12 kl. 08:20 F Mán 3/12 kl. 09:20 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 25/11 kl. 14:00 F Mán26/11 kl. 09:15 F Mán26/11 kl. 11:00 F Þri 27/11 kl. 10:00 F Mið 28/11 kl. 09:00 F Mið 28/11 kl. 10:30 F Mið 28/11 kl. 14:30 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 09:00 F Fös 30/11 kl. 11:00 F Fös 30/11 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 2/12 kl. 16:00 U Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Mið 19/12 kl. 10:30 F Ath! Laus sæti á sýningu 2. des. kl. 14 Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 22/11 kl. 10:00 F STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Lau 17/11 kl. 14:00 F Lau 24/11 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 21/11 kl. 14:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mán26/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 11:00 F Mán 3/12 kl. 10:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 09:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fim 29/11 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 09:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mið 21/11 kl. 09:00 F Ný plata frá B.H.H.  Ein í leyni kallast gripurinn og inniheldur sjö lög sem eru sungin á dönsku, sænsku, íslensku auk hrafls í frönsku. Fjöldamörg hljóðfæri koma víst við sögu á nýju plötunni en auk lúðrasveitar og strengja- tríós naut Benni Hemm Hemm hjálpar sænska einyrkjans Jens Lekman og Skotans Bills Wells sem leikur á píanó á plötunni. Af þeim sjö lögum sem eru á plötunni eru tvö gömul, „Sól á heyhóla“ sem kom fyrst út á Kajak og „Jag tyckte hon sa lönnlov“ eftir Jens Lekman sem hefur margoft komið áður út. Í kjölfar útgáfunnar er fyrirhuguð tónleikaferð til London þar sem sveitin leikur á The Big Chill House þann 10. desember og á The Scala daginn eftir en þar hitar Benni Hemm Hemm upp fyrir múm. Ekk- ert hefur hins vegar heyrst af tón- leikum hér á landi. Ein í leyni kem- ur út 1. desember. Frostrósaræði á Íslandi  Uppselt er á tónleika Frostrósa í Reykjavík, á Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði. Búið er að bæta við aukatónleikum á öllum fjórum stöð- um og er miðasala í fullum gangi á midi.is. Miðar á tónleikana í Reykjavík 15. desember, þar sem Íslensku dívurnar koma fram ásamt tenórunum þremur og fleiri gestum, seldust upp í sérstakri símaforsölu áður en almenn miða- sala hófst, en hún er nú í fullum gangi. Hægt er að fá miða á auka- tónleika Frostrósa í Höllinni 16. desember, sem og á aukatónleika í Glerárkirkju á Akureyri (6. des), í Ísafjarðarkirkju (7. des) og Egils- staðakirkju (8. des) á midi.is sem og á afgreiðslustöðum Skífunnar og BT úti á landi. Krúttin lifa góðu lífi  Atli Bollason skrifaði lærða grein um meint andlát krútt- kynslóðarinnar í síðustu Lesbók en hér er komin hljómsveit sem klæð- ist ekki aðeins notuðum fötum, heldur saumar sín eigin plötu- umslög. Hljómsveitin kallast Rökk- urró og er skipuð fimm 19 ára ung- mennum úr Reykjavík. Sveitin var stofnuð í fyrra og þrátt fyrir að komast ekki áfram í úrslit á Mús- íktilraunum síðustu lét hún það ekki hafa áhrif á sig og réðst í gerð stuttskífu sem kom út það sumar. Sú skífa seldist upp og er víst ófá- anleg í dag. Nú er komin út breið- skífan Það kólnar í kvöld ... sem átti að vísu að koma út fyrir Iceland Airwaves-hátíðina en seinkaði vegna framleiðsluklúðurs. Platan kemur víst út í Evrópu innan skamms og hyggur sveitin á tón- leika bæði í Danmörku og Hollandi. En fyrst eru það útgáfutónleikar í höfuðborginni þriðjudaginn 20. nóvember á Organ. Með Rökkurró koma fram My Summer as a Salva- tion Soldier og Sudden Weather Change. TÓNLISTARMOLAR» Morgunblaðið/Frikki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.