Morgunblaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.11.2007, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á / ÁLFABAKKA 30 DAYS OF NIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 8 - 10:30 LÚXUS VIP MICHAEL CLAYTON kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.7.ára THE GOLDEN AGE kl. 8 B.i.12.ára THE GOLDEN AGE kl. 5:30 LÚXUS VIP THE INVASION kl. 8 B.i.16.ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ THE BRAVE ONE kl. 10:30 B.i.16.ára THE KINGDOM kl. 10:30 B.i.16.ára STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10.ára ASTRÓPÍA kl. 6 LEYFÐ SAMBÍÓIN ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI ERU EINU BÍÓIN Á ÍSLANDI SEM BJÓÐA UPP Á DIGITAL OG 3-D REAL TÆKNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA A.T.H STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG GAGNRÝN- ENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ EIN AF BESTU HROLLVEKJUM SEM ÞEIR HAFI SÉÐ! HVAR MYNDIR ÞÚ FELA ÞIG Í 30 DAGA... !? SÝND Í KEFLAVÍK BALLS OF FURY KVIKMYND ÁRSINS HANDRIT ÁRSINS LEIKSTJÓRI ÁRSINS FORELDRAR, VINNINGSHAFI 6 EDDUVERÐLAUNA, HEFUR VERIÐ TEKIN AFTUR TIL SÝNINGA, VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA. A.T.H TAKMARKAÐUR FJÖLDI SÝNINGA. LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI MYNDATAKA OG KLIPPING NÓVEMBER er rétt hálfnaður og tveir jóladiskar sitja í fimm efstu sætum Tónlistans. Það er því aug- ljóst hvert hugur landsmanna stefn- ir þessa dagana, nefnilega til jólanna. Ég skemmti mér um jólin með Guðrúnu Gunnars og Friðriki Ómar kemur nýr inn á Tónlistann og fer beint í þriðja sætið. Á honum má finna ellefu vinsæl jólalög sem Ólaf- ur Gaukur útsetti, meðal annars eru lögin; „Eins og jólasveinn“, „Jólin koma“, „Skemmtilegt um jól- in“ og „Jólin alls staðar“ á disknum sem fer eflaust vel með jólaföndr- inu. Safndiskurinn 100 íslensk jóla- lög sem kom út fyrir seinustu jól er svo í því fimmta. Í toppsætinu aðra vikuna í röð er safndiskurinn 100 íslensk barnalög. Þess hefur verið beðið með óþreyju lengi að Páll Óskar sendi frá sér nýja sólóplötu og það gerð- ist loksins í seinustu viku. Allt fyrir ástina stekkur beint í annað sæti listans og ómar nú eflaust stíft í tækjum dans- og diskóglaðra ís- lendinga. Spurning er hvort diskóið verði búið að ýta barnalögunum niður úr fyrsta sætinu í næstu viku. Hinn loðni Mugison sat í öðru sætinu í seinustu viku með Mugi- boogie en þurfti nú að víkja fyrir hinum vel rakaða Páli Óskari niður um tvö sæti.                                   !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()         !  "#$% &'()*%  +,% $-.. + (  /.( !(  0$( 12(  ! ,.. !( 3(4  & 3-  5* 6.( &4 ( - +2 6 '.           !!!"#!$%  &#''    $%    (  ) !' *#!+, -.& /''-'#'0-  1 - ( 2+# 34  56  , & 7' 4  *' - !' - 048"999 *4.* ! :' ; < 4 - :'!=  : ='              010  ,*     "   % 2 " %  *+ "   %   ( 3   "            $%4.'(  ',567'89    7)  "#$% +,% $-.. & 8$ 9 ":  6 8( 6 . /.( !(  5 8 $;<( 3('8 2 !  !. 1: + ( < < &'()*%  = ( 1 .  & 3- >: >? !   =- 3(4  / <' 3 <% ## *#!+, -.& >  >#  ?'#@    ' =' 'A B #=+ ;  '# '4 *'@ ' C'= /'--'C '@! -'@ 6 D!#  >   * $%! - ;! & = ' 999 !<4 '!  $%  4                      % "  % 2 " " %   " " "  :  010 %   !; <   " =    Dans- og diskó- glaðir fagna Morgunblaðið/Ómar Palli Gerir allt fyrir ástina. HINIR hárprúðu meðlimir hljóm- sveitarinnar Hjálma eiga topplagið á Lagalistanum þessa vikuna. „Leiðin okkar allra“ sat í sjöunda sætinu í seinustu viku og því verður þetta að teljast góður árangur hjá köppunum sem voru að gefa út diskinn Ferðasót á dögunum. „Verðbólgin augu“ með Nýdönsk sem var vinsælast í seinustu viku þarf að sætta sig við annað sætið nú, aumt hlutskipti það. Nýútkomin skífa Sniglabandsins hefur ýtt undir forna frægð laga þeirra. „Britney“ sem var byrjað að síga niður Lagalistann hífur sig nú upp í fjórða sætið úr því tíunda en þetta er áttunda vika lagsins á list- anum. Það er óskandi að líf sjálfrar Britneyar Spears verði jafn farsælt og ganga þessa lags sem fjallar um stjörnuna. Sex ný lög hafa fengið inngöngu inn á Lagalistann. Efst kemst slag- arinn „Steal your love“ með Motion Boys en lagið má kaupa á smáskífu í plötuverslunum. Á morgun, á degi íslenskrar tungu, verða haldnir heljarinnar popptónleikar á Nasa þar sem Motion Boys treður upp ásamt Sprengjuhöllinni og Jeff Who?. Búast má við að „Steal your love“ fái að hljóma þar. Aðrir sem eiga ný lög á lista eru Páll Óskar, Sigur Rós, Lay Low, Gummi Jóns og Regína Ósk. Leiðin okkar allra lá á toppinn KT TUNSTALL sló í gegn í hitteðfyrra með plötunni Eye to the Telescope. Það er samt eiginlega ekki rétt að nota „sló í gegn“ í þessu samhengi, platan er ein af þessum „svefngenglum“, sem streyma út úr búðum án þess að nokkur taki eftir því. Tónlistin er öryggisventlað popprokk með nægilega miklu kjöti á beinum fyrir intellígensíuna um leið að það er mátulega aðgengilegt fyrir „bolinn“. Nokkrar söngkonur koma upp í hugann þegar hlustað er, t.d. Alanis Morissette, Suzanne Vega og Fiona Apple en ef það átti að skjóta Tunstall upp í meistaradeildina með þessari plötu þá hefur það mistekist. Innihaldið sæmilegt popprokk, hvorki meira né minna. Venju samkvæmt KT Tunstall – Drastic Fantastic  Arnar Eggert Thoroddsen ÞAÐ er jafnan stutt í grámóskulega mel- ankólíu þegar skandinavísk þjóðlaga- tónlist er annars vegar. Maria Misgeld er sænsk söngkona sem tæklar hér söngbók hinnar norsku Margit Finnekåsa (1904 – 1989) ásamt bróður sínum, Olof, sem leik- ur á fiðlu og gítarleikararanum Olle Lind- val. Þetta er angurvær skandinavísk vísnatónlist en það er eins írskir straumar leiki einnig um einhverra hluta vegna. Haglega flutt en kannski ögn hefðbundið allt saman til að hreyfa rækilega við manni. Aðdáendur Eivarar Pálsdóttur og Sandy Denny fengju þó mögulega eitthvað fyrir sinn snúð. Hefðbundin vísnalög Maria Misgeld - Margit Finnekåsa  Arnar Eggert Thoroddsen FYRSTA hljóðversplata Eagles í tuttugu og átta ár veldur engum vonbrigðum en er heldur ekki til þess fallin að vinna nýja aðdá- endur á sitt band. Kántrírokkið sem ein- kenndi fyrri hluta ferilsins og kókaínfönkið sem lagðist yfir þann síðari eru hér í þokka- lega jöfnum mæli þó gæðum lagana sé frem- ur misskipt. Fyrsta smáskífulagið, „How Long?“, er snilld, líkt og það komi úr tímavél og reyndar er það svo, en það kom út upprunalega árið 1972 í flutningi J. D. Souther. Platan er kannski full löng (20 lög á tveimur diskum) en líklega er best að kasta öllu til á þessu síðasta flugi, en platan ku sú síðasta úr ranni þessara elskuðu – og hötuðu – ránfugla. Hvíli þeir í friði. Hversu lengi? The Eagles – Long Road Out Of Eden  Arnar Eggert Thoroddsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.