Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 68
68 SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER KL. 17 TÍBRÁ: SÖNGTÓNLEIKAR AUÐUR, BEGGI OG JÓNAS LÖG JÓNS ÁSGEIRSSONAR Miðaverð 2.000/1.600 kr. MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER KL. 20 PÍANÓTÓNLEIKAR JÓNAS INGIMUNDARSON Aðgangur ókeypis. LAUGARDAGUR 8. DESEMBER KL. 13 TKTK: GÍTARTÓNLEIKAR JÓN GUÐMUNDSSON Miðaverð 1.500/500 kr. SUNNUDAGUR 9. DESEMBER KL. 20 Ó Ó INGIBJÖRG – útg.tónl. ÓSKAR, ÓMAR OG INGIBJÖRG GUÐJÓNSBÖRN Miðaverð 2.000/1.600 kr. TÓNLIST Íslenskur geisladiskur Rökkurró – Það kólnar í kvöld … TÓNLIST Rökkurróar er róleg og melódísk. Erfitt er að skeyta henni saman við einhverja sérstaka stefnu – það má reyndar kalla þau indie- band en líklega er það of einföld skil- greining. Einnig daðra þau ófeimin við franska vísnatónlist auk þess að hafa sérstakt eyra fyrir tregabland- inni popptónlist. Lagasmíðar sveitarinnar eru óvenju góðar, bæði hvað varðar mel- ódíur og texta. Þau lýsa vel ró- legu og þrosk- uðu fasi Rökk- urróar en eru engu að síður fjölbreytt og koma sum hver mjög á óvart. Lagið „Ferðalangur“ vakti strax athygli mína hvað þetta varðar. Í því er sérlega heillandi stef sem tekur einföldum en áhrifaríkum breytingum undir lok lagsins. Fram- an af laginu syngur söngkona sveit- arinnar ein – eða þar til í síðasta versi en þar tekur við samsöngur sveitarinnar allrar og breytir hann stefnu lagsins á sérlega tregafullan hátt. Vel gert. Söngkona Rökkurróar er eftir- tektarverð. Hún er með háa rödd sem myndar óhefðbundið mótvægi við flauelskenndan hljóðfæraleikinn. Í fyrstu þótti mér hún stinga í stúf við hljómsveitina en um leið og ég vandist hljómi hennar varð ég heill- uð af styrk hennar og sérstöðu. Mér þykir hún best þegar hún syngur af krafti. Mér finnst mikilvægt að hrósa Rökkurró sérstaklega fyrir hljóð- færaleik. Þau flytja tónlist sína af hæfni auk þess að vera óhrædd við að reyna að rata nýjar leiðir í sam- spili sín á milli. Trommuleikurinn vakti hjá mér sérstaka eftirtekt sök- um þess hve létt og frumlega á trommurnar er slegið. Við þetta má bæta að sellóleikurinn er hreinn un- aður í „Hetjan á fjallinu“ og reyndar mörgum fleiri lögum. Lagið „Allt gullið“ er annað lag sem ég heillaðist af. Í stað þess að semja hefðbundið popplag er kaldranaleg samsuða hljóðfæra notuð til þess að gera leik- ið viðlag við sungin vers. Upp úr því hefst áhugaverður hljómur sem ég á erfitt með að finna fordæmi fyrir. Þrátt fyrir að vera afskaplega vönduð hljómsveit þykir mér Rökk- urró hika aðeins á plötunni. Í gegn- um tónlist þeirra má greina kraft- mikið afl sem kemst ekki alltaf nægilega vel til skila í lögum plöt- unnar – það er sem þau gangi rökkr- inu fullmikið á vald á stöku stað. Slökustu lögin eru þó ágæt en þau sterkustu eru frábær. Því verður Það kólnar í kvöld … að teljast ákaf- lega góð plata og áhrifamikil byrjun á ferli. Helga Þórey Jónsdóttir Fallegt vetr- arkvöld með Rökkurró Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Óhapp! (Kassinn) Sun 9/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum að ljúka Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Sun 2/12 kl. 11:00 U Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 U Lau 8/12 aukas. kl. 16:00 Sun 9/12 kl. 11:00 U Lau 15/12 kl. 13:00 U Lau 15/12 kl. 14:30 Ö Lau 15/12 aukas. kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 13:00 U Sun 16/12 kl. 14:30 U Lau 22/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Ö Sun 23/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 14:30 Sýningart. tæp klukkustund Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Hjónabandsglæpir (Kassinn) Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Allra síðustu sýningar Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Sun 2/12 kl. 20:00 Sun 9/12 kl. 20:00 Lau 29/12 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 2/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 17:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 14:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 17:00 Ö Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 Ö Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 Ö Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 17:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Jólatónleikar Camerata Drammatica Sun 2/12 kl. 16:00 Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 Pabbinn Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Revíusöngvar Sun 2/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 6. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 7. sýn. kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 13:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Mán10/12 kl. 13:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 13:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mið 12/12 kl. 14:15 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Fös 14/12 kl. 10:15 F Fös 14/12 kl. 13:00 F Mán17/12 kl. 09:30 F Mán17/12 kl. 14:00 F Mán17/12 kl. 16:15 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Mið 19/12 kl. 09:00 F Fim 20/12 kl. 11:00 F Fös 21/12 kl. 09:00 F Fös 21/12 kl. 14:00 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 08:20 F Mán 3/12 kl. 09:20 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 2/12 kl. 14:00 Ö Sun 2/12 kl. 16:00 U Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Fös 7/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 2. des. kl. 14 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Sun 30/12 kl. 20:00 Mið 2/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 5/12 kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fimmta leikárið í röð! DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Sun 2/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U Lau 5/1 kl. 14:00 Ö Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fös 7/12 kl. 20:00 U allra síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Hér og nú! (Litla svið) Sun 2/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00 Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Killer Joe (Litla svið) Lau 8/12 kl. 17:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar. LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 2/12 kl. 20:00 U Fim 6/12 kl. 20:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Ö Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fös 7/12 kl. 20:00 U Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Sun 2/12 kl. 14:00 U Mán 3/12 kl. 09:00 Þri 4/12 kl. 09:00 Mið 5/12 kl. 09:00 U Mið 5/12 kl. 10:30 Ö Fim 6/12 kl. 09:00 Fös 7/12 kl. 09:00 Ö Fös 7/12 kl. 10:30 U Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Mán10/12 kl. 09:00 U Mán10/12 kl. 10:30 Þri 11/12 kl. 09:00 U Þri 11/12 kl. 10:30 Mið 12/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 10:30 Ö Fös 14/12 kl. 09:00 Ö Fös 14/12 kl. 10:30 Lau 15/12 kl. 14:00 Ö Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Fös 11/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 19/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Lau 26/1 kl. 20:00 síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Sun 2/12 aukas. kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 9/12 aukas kl. 15:00 U Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 18:00 Ö ný aukas Fös 21/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fim 27/12 kl. 19:00 U Fös 28/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Lau 29/12 ný aukas kl. 15:00 Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni Ökutímar (LA - Rýmið) Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Mið 5/12 12. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U Fös 7/12 9. kort kl. 22:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 Ö ný aukas. Fös 14/12 10. kortkl. 19:00 U Fös 14/12 kl. 22:00 U Lau 15/12 kl. 19:00 U ný aukas. Lau 29/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Sun 30/12 ný aukas. kl. 19:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Sun 2/12 frums. kl. 14:30 U Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 14:30 Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa. Álftagerðisbræður tvítugir Mið 12/12 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 13/12 kl. 13:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Sun 2/12 kl. 11:00 F Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 12:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 09:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Fim 20/12 kl. 14:00 F Fös 21/12 kl. 15:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mið 5/12 kl. 09:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fös 14/12 kl. 10:00 F Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Lau 8/12 kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Þri 11/12 kl. 11:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Kraðak 849-3966 | kradak@kradak.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið Laufásvegi 22) Sun 2/12 kl. 16:00 Ö Þri 4/12 kl. 18:00 Ö Fim 6/12 kl. 18:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 16:00 Ö Sun 9/12 kl. 16:00 Þri 11/12 kl. 18:00 Fim 13/12 kl. 18:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 16:00 Þri 18/12 kl. 18:00 Fim 20/12 kl. 18:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Sun 23/12 kl. 16:00 Mið 26/12 kl. 18:00 Fim 27/12 kl. 18:00 www.kradak.is Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Hedda Gabler Lau 8/12 kl. 20:00 Fjalakötturinn Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving Mán17/12 kl. 20:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.