Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2008 65 Krossgáta Lárétt | 1 greinilegt, 4 kroppur, 7 klifrast, 8 blómum, 9 miskunn, 11 sigaði, 13 vegur, 14 hefja, 15 stertur, 17 verkfæri, 20 gruna, 22 brúkum, 23 fól, 24 sár, 25 kvabb. Lóðrétt | 1 hrammur, 2 ósvipað, 3 spilið, 4 fjöl, 5 henda, 6 hæsi, 10 kjánar, 12 reið, 13 op, 15 áma, 16 pössum, 18 duglegur, 19 missa marks, 20 hljómar, 21 mjög. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gegndrepa, 8 buddu, 9 ylinn, 10 men, 11 tarfa, 13 afann, 15 fress, 18 hrafl, 21 tær, 22 liðni, 23 öxina, 24 kinnungur. Lóðrétt: 2 endar, 3 nauma, 4 reyna, 5 peisa, 6 ábót, 7 un- un, 12 fas, 14 far, 15 fýla, 16 eyðni, 17 stinn, 18 hrönn, 19 atinu, 20 lóan. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Eftir að hafa álitið þig þekkja sjálfan þig, kemstu að því í dag að þú getur stjórnað skapi þínu. Og að þú ert við stjórnvölinn í eigin lífi. (20. apríl - 20. maí)  Naut Notaðu hæfileika þína. Ekki einu sinni eða tvisvar, heldur aftur og aftur. Þú getur stokkið frá því að vera góður í einhverju í það að verða meistari. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Opnaðu glugga hjarta þíns upp á gátt! Berðust gegn takmörkuðum skilningi á vissu sambandi. Umvefðu ástvini þína ást. Þín ánægja eykur þeirra. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ef þú hefur engin plön, enga dagskrá og ekki hugmynd um hvað dag- urinn mun færa þér, ertu á góðum stað. Það er nefnilega uppskriftin að æv- intýri! (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú veist hvað þú ert að gera, þú færist áfram hægt og bítandi. Æsingur eyðileggur bara stemninguna. Stöð- ugleikinn vinnur. Áfram þú! (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú er óhræddur. Það versta við það er að þú ert frekar varnarlaus í dirfskunni. Vertu eins og þú ættir heima í glerhúsi. Passaðu þig á stein- unum og vertu klæddur. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú sérð þig í einhverjum öðrum raunverueika, með annað starf og í öðr- um félagslegum aðstæðum. Það er gam- an að heimsækja hefði-getað-orðið-land, en ekki að búa þar. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Nýliðnir atburðir hafa upp- lýst þig, en þér tekst samt að halda í sakleysið sem elskar sjónhverfingar, þótt þú vitir að þær séu bara speglar og reykur. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú getur nú komið sam- bandi á beinni braut. Láttu rómantísku draumana rætast. Annars verða þeir aldrei hluti af lífi þínu. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Klappaðu á bak, leggðu handlegg um axlir og hrósaðu því sem rétt er gert. Þess þarfnast ástvinir þínir mest. Láttu einhvern annan elda kvöld- matinn á meðan. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Yfirleitt getur maður skilið margt af fyrstu kynnum. En þú hittir einhvern við sérlega slæmar aðstæður núna. Vertu því opinn. Þetta gæti orðið besti vinur þinn. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú þarfnast andagiftar jafn mik- ið og matar og lofts. Vertu eins og svampur sem er til í að soga allt skemmtilegt, gáfulegt og listrænt í sig. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 b6 4. Bd3 Bb7 5. O–O Be7 6. c4 O–O 7. Rc3 d5 8. b3 c5 9. Bb2 Rc6 10. De2 cxd4 11. exd4 dxc4 12. bxc4 Rb4 13. Bb1 Bxf3 14. gxf3 Hc8 15. Re4 g6 16. Hd1 Rh5 17. a3 Rc6 18. d5 Ra5 19. dxe6 Dc7 20. Hd7 Dxc4 21. Dd1 Dxe6 22. Ba2 Rc4 23. Dd4 f5 Staðan kom upp í B-flokki Corus– skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wiijk Aan Zee í Hollandi. Pólski stórmeistarinn Mikhail Kra- senkov (2636) hafði hvítt gegn heima- manninum og alþjóðlega meist- aranum Wouter Spoelman (2424). 24. Hxe7! Dxe7 25. Bxc4+ og svartur gafst upp enda staðan að hruni kom- in. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Ha, ha. Norður ♠9542 ♥Á ♦KD1065 ♣1063 Vestur Austur ♠10973 ♠D ♥D1095 ♥K8643 ♦73 ♦982 ♣K87 ♣G952 Suður ♠ÁKG6 ♥G72 ♦ÁG4 ♣ÁD4 Suður spilar 6♠. Austri var skemmt: „Ha, ha – á ég slaginn? Ja, nú er ég hissa.“ Útspilið var tromp og eftir langa umhugsun ákvað sagnhafi að gefa austri fyrsta slaginn á drottninguna. Sem reyndist snilldarbragð. Segjum að sagnhafi taki fyrsta slag- inn. Hann getur trompað tvö hjörtu í borði og notað til þess samganginn í tígli. Það gefur 13 slagi í 3–2 spaðalegu, en þegar vestur reynist eiga trompslag hrynur tígullinn í borði og slemman með. En með því að dúkka ♠D í byrjun er enn samgangur til að stinga tvö hjörtu, auk þess sem tígullinn nýtist að fullu. Austri var skemmt, en aðeins í skamma stund. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað heitir borgarfulltrúi Vinstri grænna? 2 Hver er áætlaður kostnaður við breytingar á raflögn-um í húsnæði á Keflavíkurflugvelli. 3 Hvaða íslenskur knattspyrnumaður hjá Brann í Nor-egi var skorinn upp við brjósklosi í liðinni viku? 4 Hver er forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborg-arsvæðinu? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Á hvaða kirkjujörð á Norðurlandi er deilt um ábúð? Svar: Laufási í Eyjafirði. 2. Hver var formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur á liðnu sumri? Svar: Haukur Leósson var formaður stjórnar OR. 3. Hvaða lið leika til úrslita í Afríkukeppninni í knattspyrnu? Svar: Kamerún og Egyptaland leika til úrslita. 4. Hvaða fyrirtæki hlaut á fimmtudag þekkingarverðlaun Félags viðskipta- og hagfræðinga? Svar: Össur hf. fékk þekking- arverðlaunin. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Þorkell dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Food & fun Glæsilegt sérblað tileinkað Food & fun matarhátíðinni fylgir Morgunblaðinu 16. febrúar. • Hvernig njóta Íslendingar hátíðarinnar? • Rætt við keppendur. • Vinningsréttir frá fyrra ári. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 11. febrúar. Meðal efnis er: • Food & fun sem markaðstæki. • Umfjöllun um veitingastaði. • Sælkerauppskriftir. • Kynning á kokka-keppni í Listasafni Rvk. 23. febrúar. • Matarmenning Íslendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.