Morgunblaðið - 23.03.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 23.03.2008, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 23. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 30/3 kl. 14:00 U Sun 30/3 kl. 17:00 Ö Sun 6/4 kl. 14:00 U Sun 13/4 kl. 14:00 Ö Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 Sýningum í vor lýkur 27/4 Engisprettur Fim 27/3 frums. kl. 20:00 U Fös 28/3 2. sýn kl. 20:00 Ö Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/4 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Sólarferð Lau 29/3 kl. 16:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 16:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 16:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Ath. siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Sýningum lýkur í apríl Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Lau 29/3 kl. 20:00 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sá ljóti Mið 2/4 fors. kl. 20:00 U Fim 3/4 fors. kl. 20:00 U Lau 5/4 frums. kl. 20:00 U Mið 9/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U Lau 5/4 kl. 11:00 U Lau 5/4 kl. 12:15 Sun 6/4 kl. 11:00 U Sun 6/4 kl. 12:15 Ö Lau 12/4 kl. 11:00 Ö Lau 12/4 kl. 12:15 Sun 13/4 kl. 11:00 Ö Sun 13/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/3 kl. 20:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 5/4 kl. 20:00 U Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Lau 29/3 kl. 14:00 Sun 30/3 kl. 14:00 Ö Sun 6/4 kl. 14:00 Ö Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 20/4 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Lau 29/3 kl. 20:00 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 19:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Í samst við Vesturport LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 30/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 20:00 U Fim 10/4 kl. 20:00 Ö Fös 11/4 kl. 20:00 U Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 30/4 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Fim 27/3 kl. 20:00 U Fös 28/3 kl. 19:00 U Fös 28/3 ný sýn kl. 22:30 Lau 29/3 kl. 19:00 U Lau 29/3 ný sýn kl. 22:30 Ö Sun 30/3 kl. 20:00 Ö Fim 3/4 ný sýn kl. 20:00 Ö Fös 4/4 kl. 19:00 U Fös 4/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Lau 5/4 kl. 19:00 U Lau 5/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö Lau 12/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 22:30 U Sun 13/4 aukas kl. 20:00 Ö Fös 18/4 ný sýn kl. 19:00 Ö Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 Ö ný aukas Fös 25/4 ný aukas kl. 19:00 Lau 26/4 ný aukas kl. 19:00 Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Fös 28/3 7. kort kl. 19:00 U Lau 29/3 8. kort kl. 19:00 U Lau 29/3 aukas kl. 22:00 Ö Sun 30/3 9. kort kl. 20:00 U Fös 4/4 10. kortkl. 19:00 U Lau 5/4 11. kortkl. 19:00 U Lau 5/4 aukas kl. 22:00 Ö Sun 6/4 12. kortkl. 20:00 U Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 aukas kl. 22:00 Ö Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fös 25/4 18. kort kl. 19:00 Ö Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning)) Sun 6/4 kl. 17:00 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 6/4 kl. 14:00 F heiðarskóli Fim 24/4 grindavík kl. 14:00 Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 27/3 kl. 10:30 F leikskólinn hlíðarendi Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland Fös 28/3 lundabólkl. 10:00 F Mán 7/4 kl. 10:00 F leikskólinn skerjagarður Mið 9/4 kl. 10:00 F hólaborg Fim 10/4 kl. 10:00 F hulduberg Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cosi fan tutte Sun 6/4 frums. kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Miðasala hefst 25. mars Pabbinn Fim 10/4 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 síðasta sýn. Systur Fös 2/5 frums. kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 29/3 kl. 15:00 U Lau 29/3 kl. 20:00 U Sun 30/3 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Mán 24/3 kl. 16:00 U annar páskadagur Sun 30/3 kl. 16:00 U Fim 3/4 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 15:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fös 2/5 kl. 15:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 U Lau 10/5 kl. 15:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 11/4 frums. kl. 20:00 Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fim 27/3 kl. 09:00 F grunnskóla varmahlíð Fim 27/3 kl. 11:00 F grunnskóla sauðaárkóks Fim 27/3 kl. 15:00 F grunnskóla hofsós Fös 28/3 kl. 11:00 F grunnskóla siglufjarðr Mið 2/4 kl. 14:00 F réttarholtsskóli Fös 4/4 kl. 09:00 F grunnsk. á þorlákshöfn Fim 10/4 kl. 14:00 F hjúkrunarheimilið skógarbær Eldfærin (Ferðasýning) Fös 28/3 kl. 10:00 F smárahvammi Fim 3/4 kl. 08:00 F hamraskóli Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Sun 13/4 kl. 11:00 F langholtskirkja Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Tjöruhúsið Ísafirði) Sun 23/3 kl. 14:00 Gísli Súrsson (Tjöruhúsið Ísafirði) Sun 23/3 kl. 16:00 Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 5/4 kl. 14:00 Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur Sun 23/3 kl. 15:00 jules et jim Sun 23/3 kl. 17:00 les deux... Sun 23/3 kl. 20:00 le dernier métro Sun 23/3 kl. 22:30 la femme d´à côté Mán 24/3 kl. 15:00 les deux.... Mán 24/3 kl. 17:30 les dernier métro Mán 24/3 kl. 20:00 jules et jim Mán 24/3 kl. 22:00 la peau douce Síðasta sýningarhelgi! GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Indriði H. Þor- láksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, og Margrét Sveinbjörnsdóttir al- mannatengill. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. „Pálínuboð“ og „orrahríð“ botna þau þennan fyrri- part, ortan í tilefni af jafndægrum á vori: Við skulum okkur skella í dans, skammdegið er búið. Um nýliðna helgi var fyrripart- urinn bjartsýnislegur á skjön við tím- ana: Hér er bara ekkert að, allt í þessu fína. Í þættinum botnaði Hlín Agnars- dóttir: Alltaf föst á okkar stað orðin fá að skína. Sigrún Edda Björnsdóttir: Þó krónan hrynji, hvað með það? Kaupþing passar sína. Fer ég sæl í freyðibað og ferðast svo til Kína. Davíð Þór Jónsson: Það sem mjög er mislukkað má bara ekki sýna. Úr hópi hlustenda botnaði Þórhall- ur Hróðmarsson: Læknisheimsókn líður að, sem léttir pyngju mína. Sigurlín Hermannsdóttir sneri upp á bragarháttinn: Í herför lagði Haarde af stað heimsbyggðinni að sýna það. Magnús Halldórsson á Hvolsvelli sendi tvo: En Dalai Lama dapurt kvað drenglyndið í Kína. Þó Dabbi ríði hart um hlað, með hávextina sína. Pálmi R. Pétursson hugsaði líka austur: Eymdin býr á öðrum stað, í ofanverðri Kína. Halldór Halldórsson sendi þennan: Stjórnvöld fara í sturtu og bað með stjórnarskrána sína. Kristján Ásgeirsson m.a.: Þó kuldi svermi krónu að klárlega mun hlýna. Ingólfur Ármannsson: En margt er líka misheppnað sem má ei alþjóð sýna. Reuters Mótmælt Mótmælandi frá Tíbet með mynd af Dalai Lama á enninu. Orð skulu standa Freyðibað og Kína Hlustendur geta sent sína botna í netfangið ord@ruv.is eða bréfleið- is til Orð skulu standa, Ríkis- útvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. LEIKKONUNA Lindsay Lohan er ekki að finna á kynlífsmyndbandi. Myndband nokkurt sem breiddist út á netinu á dögunum var sagt vera af henni og kærasta hennar fyrrverandi, Calum Best. Í ljós kom síðar að konan á mynd- bandinu er frá Illinois og algjörlega óþekkt. Breska blaðið The Sun hélt því fram á skírdag að Lohan væri á myndbandinu og birti þoku- kenndar myndir með, fengnar úr myndband- inu. Svo reyndist alls ekki vera. Ekki á kynlífs- myndbandi Lindsay Lohan Ekki konan á myndbandinu. HJÓNABAND leikkonunnar Pamelu And- erson og Ricks Salomons verður ógilt. And- erson fór fram á ógildingu á dögunum þar sem hún telur að hjónabandið sé byggt á blekkingum. Salomon hefur orðið við þeirri beiðni. Salomon þessi er sjálfsagt kunnastur fyrir að hafa búið til kynlífsmyndband með samkvæmisljóninu Paris Hilton. Anderson og Salomon giftu sig í október í fyrra og voru skilin að borði og sæng rúmum tveimur mánuðum síðar og sótti Anderson um skilnað nokkru síðar í desembermánuði. Solomon er þriðji eiginmaður Anderson en fyrri tveir eru Kid Rock og Tommy Lee, báð- ir tónlistarmenn og miklir glaumgosar. Hjónabandið brátt ógilt Anderson Ekki mikil hjónabandssæla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.