Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.04.1955, Blaðsíða 13
SKINFAXI 13 Jóhanna Kristjánsdóttir: LÍTILL ÞÁTTCR „Morgunn slcóga og rósir roðar rækt og tryggð er græðir senn.“ Trjárækt hefur frá fyrslu árum ungmennafélag- anna verið eitt af þeirra hugsjónamálum. Fyrir rúm- um 40 árum réðust ungmennafélagar i Önundarfirði í að girða rciti og gróðursetja trjáplöntur. U.M.F. Bifröst átti eiain slíkan reit. Plönturnar voru gróður- ■settar á bersvæði í óunninn jarðveg. Girðingin var gaddavirsgirðing. Flestar voru plönturnar birki, en þó nokkrar reyniplöntur. Ekki rættust vonir þeirra, sem að reil þessum unnu. Plönturnar týndu tölunni og þær, sem eftir lifðu, uxu lítið. Þegar þær höl'ðu staðið í reitnum í 9 ár, var biðlund félagsmanna þrot- in. Þótli þeim sýnt að plönturnar hefðu þar ekki

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.