Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1955, Qupperneq 13

Skinfaxi - 01.04.1955, Qupperneq 13
SKINFAXI 13 Jóhanna Kristjánsdóttir: LÍTILL ÞÁTTCR „Morgunn slcóga og rósir roðar rækt og tryggð er græðir senn.“ Trjárækt hefur frá fyrslu árum ungmennafélag- anna verið eitt af þeirra hugsjónamálum. Fyrir rúm- um 40 árum réðust ungmennafélagar i Önundarfirði í að girða rciti og gróðursetja trjáplöntur. U.M.F. Bifröst átti eiain slíkan reit. Plönturnar voru gróður- ■settar á bersvæði í óunninn jarðveg. Girðingin var gaddavirsgirðing. Flestar voru plönturnar birki, en þó nokkrar reyniplöntur. Ekki rættust vonir þeirra, sem að reil þessum unnu. Plönturnar týndu tölunni og þær, sem eftir lifðu, uxu lítið. Þegar þær höl'ðu staðið í reitnum í 9 ár, var biðlund félagsmanna þrot- in. Þótli þeim sýnt að plönturnar hefðu þar ekki

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.