Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1968, Síða 33

Skinfaxi - 01.07.1968, Síða 33
Stapfsfþpóttakeppni UMFÍ á Landbúnaðarsýningunni 1968 Það var vel til fundið að efna til keppni í starfsíþróttum í sambandi við Land- búnaðarsýninguna 1968 í Reykjavík. Um þetta tókst gott og ánægjulegt sam starf milli UMFf og forráðamanna sýn- ingarinnar. Varðandi keppnina í kálfa- uppeldi hafði sýningin beint samstarf við Héraðssambandið Skarphéðin. — Ólafur Stefánsson ráðunautur hafði yf- Ingvi Þorsteinsson hefur geysimikl- um störfum að sina, bæði í rannsókna- stofnuninni á Keldnaholti og út um byggðir landsins. Samt gaf hann sér tíma til að fara með Skarphéðinsmönn- um á Biskupstungnaafrétt eins og í fyrra. I öllum hinum ferðunum nema ferðum Austlendinga og Húnvetninga hefur Ólafur Ásgeirsson verið og stjórn að aðgerðum. Báðum þessum mönnum er það sameiginlegt að þeim er einkar vel lagið að starfa með öðru fólki og vekja áhuga, og það er ómetanlegt að hafa þannig menn, sem sérfræðilega stjórnendur slíkra ferða. Allir ung- mennafélagar, sem með þeim fengu að starfa, ljúka á þá miklu lofsorði og þakka samstarfið. Að sjálfsögðu verða niðurstöðurnar af starfinu í sumar teknar saman og at- hugaðar nú í haust, og lögð á ráðin um áframhaldandi starf. Athuga þarf t. d. hagkvæmustu notkun véla og tækja irumsjón með þeim þætti keppninnar. Þá var keppt í tveim greinum stúlkna og tveim greinum pilta, og var boðið til keppninnar þeim, sem fremstir voru í þessum greinum á landsmóti UMFl á Eiðum i júlimánuði. Samtals voru 15 keppendur í þessum fjórum greinum. Yfirumsjón með þessari keppni hafði Stefán Ólafur Jónsson fyrir hönd við landgræðslustarfið. I sumar var traktor og áburðardreifari í öllum ferð unum nema í ferðum Austlendinga og Norður-Þingeyinga. Austlendingar not uðu hinsvega herfi til að draga yfir svæði, sem sáð var í og gerðu Skarp- héðinsmenn það líka að einhverju leyti og e. t. v. fleiri. Þá þarf að leggja á ráð- in um tima og landgræðslusvæði, hag- ræðingu ýmsa og lækkun tilkostnaðar. Ungmennafélagar treysta á ágæta for- ystu og gott samstarf við sérfræðinga Landgræðslunnar í þessum málum. Vonandi getum við birt frekari frá- sagnir af einhverjum þessara ferða í Skinfaxa síðar, og síðar verður einnig skýrt frá þeim landvinningum, sem landgræðslustarfsemin getur hrósað sér af á hinum ýmsu stöðum. Við höf- um þegar fengið fréttir af grænum gróð ursvæðum á ýmsum þeim stöðum, þar sem landgræðsluflokkar ungmennafé- laganna létu til sín taka í sumar. SKINFAXI 33

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.