Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Qupperneq 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Qupperneq 55
Botnvörpungurmn Lammermuir Verið er að ljúka við smíði á nýjum togara hjá John Lewis & Son, Ltd., skipasmíðastöð í Hull. Þessi nýsmíði er mjög eftirtektarverð fyrir það m. a., að aðalvél togar- ans er af nýrri gerð, sem ekki hefur verið notuð í togara fyrr. Hún er smíðuð af William Doxford & Sons, í Sunderland Aðalmál skipsins eru: Lengd bp. 185 fet Breidd 32 — Dýpt 16 — 9 þuml. , Rými 1400 tonn Aðalvél 1100 vinnuhestöfl Meðalhraði 13 sjómílur Togvindan er af Robertson gerð, knúin af Hyland vökvadrifi. Akkerisvinda er einnig vökvadrifin. Aðal- vélin er, sem fyrr segir, smíðuð af Doxford og er ein sú minnsta, sem Doxford hefur smíðað. Vélin er þriggja strokka tvígengisvél, með mótstæðum stimplum. Strokk- vídd er 440 mm. og slaglengd á efri stimpli 820 mm., slaglengd á neðri stimpli 620 mm., eða 1440 mm. samtals. Orka vélarinnar er 1100 v. h. ö. með 145 s. á mín. Hún er af venjulegri Doxford gerð í smækkaðri mynd, olíueyðsla hennar er 0,37—0,38 lbs. á hestafístímann. Þyngd hennar er, með stigum, pöllum, pípum og öðru, 85 tonn eða 172 lbs. á hvert virkt hestafl. Lengdin er 20 fet 914 þuml., hæðin 21 fet 3 þuml. og breidd í gólf- hæð 8 fet og 11% þuml. í reynslukeyrslu kom í ljós, að vélin gekk reglulega og óaðfinnanlega með regluleguei sprengingum á svo lágum snúningshraða sem 36 s. á mín. — þrjátíu og sex snúningum á mínútu. Rafmagn er framleitt af 250 kw. 110 volta McLaren Diesel ljósavélum, snúningshraði' 750 s. á mín. Eru þessar ljósavélar á sérstökum palli, ofarlega aftast í vélarúminu. Dælur eru m. a. ein 30 tonna „General ser- vice‘^ Drysdale dæla, 2 stk. 10 tonna Slothert og Pilt smurolíudæla og 2 stk. 65 tonna sjódælur. Einnig er 30 tonna Drysdale lensidæla. í vélarúminu er einnigj Cochrane-ketill, hitaflötur 140 ferfet og sjóeimari, sem eimar 1000 gallon af vatni á dag. (Aðalvél er kæld með eimuðu vatni).: Skipstjóri og aðrir yfirmenn búa miðskips, en aðrir skipsmenn afturí, ofan og neðan þilja.fEngar íbúðir eru frammí, en í þess stað koma fiskimjölsvélar og neta- geymsla. Skipið hefur brennsluolíuforða til 40 daga og stærð fiskilestarinnar er 18000 rúmfet. Kælitækjum með sjálf- virkum; hitastilli er komið fyrir á lestarloftinu, milli þil- farsbitanna. Togvindudrifið samanstendur af 3 aðalhlutum, þ. e. 8 strokka Hyland vökvahreyfli, 32 strokka vökvadælu ogjhraða- og skiptitæki. Orka dælunnar er 243 vinnu h. ö. og snúningshr. 600 á mín. Snúningshraði mótorsins er sem hér segir, með áttföldu skiptitæki: 31,25 snún. á mín. 62,50 — - — 93,75 — - — 125,00 — - — 165,25 — - — 187,50 — - — 218,75 — - — 250,00 — - — Lengd vökvadælunnar er 6 fet, 8% þuml. Breidd hennar er 3 fet 314 þumlj Lengd vökvahreyfilsins er 4 fet 7% þuml. Breidd hans er 4 fet, 914 þuml. Skipið er smíðað í fyrsta flokki Lloyds, fyrir mótor- togara. Því var hleypt af stokkunum 22. okt. sl. í skipa- smíðastöð John Lewis & Sons oj^ dregið þaðan til Sund- erland, vegna niðursetningar á vélinni. Nafn þess er „Lammermuir". V I K I N G L) R 191
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.