Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1952, Page 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1952, Page 26
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband íslands. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gils Guðmundsson. Ritnefnd: Júlíus Kr. Ólafsson, Henry Hálfdanarson, Magnús Jensson, Halldór Jónsson, Sveinn Þorsteinsson, Birgir Thoroddsen, Theódór Gíslason. — Blaðið kemur út einu sinni í mánuði, og kostar árgangur- inn 50 krónur. Ritstjórn og afgreiðsla er í Piskhöllinni, Reykjavík. Utanáskrift: „Víkingur", pósthólf 425, — Reykjavík. Sími 5653. Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f. mikillar og stöðugrar aflasældar. í bók þessari er mik- inn fróðleik að finna um forna hætti, enda var henni ágætlega tekið, einkum af eldri sjómönnum, er til þekktu hér vestra. Pékk Árni þakkarbréf frá mörgum fyrir bókina, og hafði mikla gleði af þessu vex-ki sínu. Ái'ni var aðeins 10 ára gamall, er hann fór fyrstu sjóferðina, og fékk þá aðeins hálfan hlut. Lifsstarf hans síðan var helgað sjómannastéttinni, og verður naumast um það deilt, að þetta starf Áma hafi verið svo þýðingannikið, að fáir hafi skilað meiri hlut en hann. Áhugi hans um þau mál var svo mikill, að hann átti meiri eða minni þátt í öllum þeim félagssamtökum hér í bæ, sem stofnuð voru með hagsmuni sjávarút- vegsins fyrir augum. Hinn 18. október 1889 kvæntist Árni Kristínu Sig- urðardóttur, Hafliðasonar frá Höi’gshlíð í Mjóafirði, en móðir Kristínar og kona Sigurðar var Guði’iður Vigfúsdóttir, systir þeirra dr. Guðbi'andar í Oxford og Sigurðar fomfræðings. Þau Árni og Kristin flutt- ust þar til ísafjai'ðar 1890, og hafa átt þar heima síðan. Heimili þeirra hefur jafnan verið hið myndar- legasta og gestrisið, og hjónabandið farsælt og til fyrii-myndar. Þau Árni og Ki'istín eiga fjögur böm á lífi: Þoi'steinn, vélfræðingur í Reykjavík, kvæntur Ástu Jónsdóttur; Sólveig, ekkja í Reykjavík; Bergþóra, gift Matthíasi Sveinssyni kaupmanni á Isafirði og Ingólfui', kaupsýslumaður í Reykjavík, kvæntur Onnu Ásgeirsdóttur. Ámi Gíslason varð Fálkariddari 1938. Munu allir kunnugir hafa álitið hann vel að þeim heiðri kom- inn. Hann hafði þá starfað að fiskimati óslitið í nær 50 ár. Hóf það starf 1890 á vegum Tangsverzlunár og stundaði það á hvei'ju sumi'i, en sjósókn haust, vetur og vor. Hafði verið happasæll formaður í 24 ár og forustumaður um happasæla byltingu í sjósókn, vélbátaútveginn, og áhugamaður um öll málefni sjó- mannastéttarinnar. Arngr. Fr. Bjarnason. Lífakkeri þeirra sem missa fyrirvinnu sina, er líftrygging. Hafið þér I gert skýldu yðar og. tryggt framtíð fjölikyltfunnar. .ÖRYGGI UM FRAM ALLT‘ SjóvátryqqifiSpag Islandsl 2D4 VIKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.