Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1978, Blaðsíða 39
Sigfös B. Valdimarsson: Komið og fylgið mér Markús guðspjallamaður byrj- ar guðspjall sitt með þessum orð- um: „Upphaf fagnaðarboðskap- arins um Jesúm Krist, Guðs son“. í 14 versi í sama kapítula segir svo: „En eftir að Jóhannes var framseldur, kom Jesús til Galíleu og predikaði fagnaðarboðskapinn um Guð og sagði: Tíminn er fullnaður og Guðsríki er nálægt, gjörið iðrun og trúið fagnaðar- boðskapnum“ Jesús er hér að hefja starf sitt og kemur brátt að því að hann kallar á menn til fylgdar við sig. Frá því segir á þessa leið: „Og er hann gekk fram með Galileuvatninu, sá hann Símon og Andrés bróðir Símonar, er þeir voru að leggja dragnet, því að þeir voru fiskimenn. Jesús sagði við þá: Komið og fylgið mér, og mun ég láta yður verða mannaveiðara. í sama mund sér hann svo bræðurna Jakob og Jóhannes. Jesús kallaði einnig á þá. Allir þessir 4 fiskimenn hlýddu kallinu og fylgdu Jesú eftir þetta. Við sjá- um af þessu að lærisveinar Jesú voru fiskimenn, og hann gefur þeim sérstakt fyrirheiti. „Og mun ég láta yður verða mannaveiðara“ Merkilegt orð. Þarna hófst hið fyrsta sjómannatrúboð, sem hald- ist hefir fram til okkar tíma. Það er sorglegt að þurfa að viðurkenna það að íslendingar standa nágrannaþjóðum okkar langt að baki í þessum efnum. Það er kunnugt að norðmenn starf- ræktu slíkt starf og áttu sjó- mannaheimili um áratugaskeið hér á landi, fyrst á Siglufirði og síðar á Seyðisfirði. Var þetta til mikils gagns og blessunar fyrir sjómenn. Ég var einn hinna mörgu sjómanna, sem kom oft á norska sjómannaheimilið á Siglu- firði sumarið 1933, og naut þeirrar andlegu og tímanlegu blessunar, sem slíku starfi er samfara. Þar frelsaðist ég, og eignaðist nýtt líf með Kristi á fjölmennri sjó- mannasamkomu. Það var dásam- legt að reyna þann kraft, og þá gleði, sem Jesús veitti mér þegar í stað er ég bað hann um fyrirgefn- ingu synda minna. Jesús segir í orði sínu: „Þann, sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka“ og ennfremur: „Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður, ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur.“ Og svo segir í Hebreabréfinu: „Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir.“ Hann mætir því mönnum. sent leita hans í einlægni, á sama hátt í dag sem fyrr. Ég var sjómaður í mörg ár eftir þetta og fékk að reyna dásamlega hluti með Jesú á hafinu. En svo kom að því að ég varð að „yfirgefa netin“ eins og Símon og Andrés, og leiðin lá til ísafjarðar. Þar reyndist köllun mín vera til að starfa m.a. að Kristilegu sjó- mannastarfi, sem Drottinn hefir leitt og blessað um 30 ára skeið. Orð Jesú til hinna fyrstu læri- sveina sinna hafa rætst. Salem sjó- mannastarfið er orðið þekkt út um allt land og meðal annarra þjóða. Ómetanleg er vinátta hinna mörgu vina bæði innanlands og utan, sem hafa borið þetta uppi bæði með fyrirbænum og stuðn- A UROKO 100% NYLON Útvegum frá Japan fyrsta flokks veiðarfæri: NYLON þorskanet og — slöngur, — þorsknætur, — herpinætur, — tauma, — kaðla. HIZEX tauma, — kaðla, — bólfæri, teinatóg, — dragnótabálka. Nylon og Pylen ábót. Umboðsmenn fyrir: Mitusi & Co., Ltd. Steinavör hf. Trvggvagötu 4 Revkjavík. Sími 27755 VÍKINGUR 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.