Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 22
 j 'vSE’rj Á netum undan strönd landsins. Á góðum dög- um eins og þessum er gott starf að vera fiski- maður. Margir þeirra sáu hagsmunurn sínum bestborgiö meö öflugri samstöðu, og böröust fyrir henni, en þegar til kastanna kom reyndust „smá- kóngarnir“, sterkari 22 VÍKINGUR veröum árangri í kjarabar- áttu, en hverjum þeir ættu aö sameinast gátu þeir þá ekki náö samkomulagi um. Á næstu árum sóttu fylgjendur inngöngu i ASI mjög i sig veðrið og þar kom aö 1935 að fram fór allsherjarat- kvæðagreiösla í félaginu um tillögu þess efnis aö félagið sækti um inngöngu í ASÍ. Atkvæöin voru talin annan febrúar 1936 og þá kom á daginn aö tillagan var felld meö 54 atkvæöum gegn 38. Þótt vélstjórar teldu sig ekki nægilega sterka til aö standa einir, er þaö þó álit samtíma- manna aö félag þeirra hafi veriö þróttmesta stéttarfélag skipstjórnarmanna á þeim tima, haföi opna skrifstofu og gaf út eigið blaö. Smákóngar auðveld bráð Næst bólar á hugmyndinni þegar Þorgrímur Sveinsson bar fram tillögu í Skipstjóra- félaginu Kára i Hafnarfirði áriö 1931, þess efnis aö fé- lagið gengist fyrir stofnun sambands allra skipstjórafé- laga i landinu. Tillagna var felld og hún var sömuleiðis felld tveim árum seinna, þeg- ar Þorgrimur flutti hana aftur. Öll þau ár sem umræöur um stofnun samtaka yfir- manna á skipum fóru fram voru ýmis mál á döfinni i samfélaginu sem skiptu miklu máli fyrir hagsmuni þessara manna. Margir þeirra sáu hagsmunum sin- um best borgið með öflugri samstööu, og böröust fyrir henni, en þegar til kastanna kom reyndust „smákóngarn- ir“ sterkari, þ.e. þeir sem sóttust eftir aö fá aö vera í eldlinunni og fóru þar fram hver með sinni baráttuaðferð. Úr varö fjöldi smáhópa, sem fórfram gegn andstæöingun- um skipulagslitið eöa skipu- lagslaust, og voru rikisvaldi, vinnuveitendum eöa hverjum sem viö var aö kljást auö- veldir viöureignar. Þar kom um siðir, rúmum þrettán árum eftir aö tillaga Sigurjóns Kristjánssonar um Farmannaráð kom fram í Vélstjórafélaginu, aö upp- hófst verulegt átak til sam- einingar, sem lauk meö stofnun FFSÍ. Þaö er veru- legrar athygli vert að upphaf- iö aö síöustu lotunni kom einmitt frá mönnum sem aöeins einu ári áöur höföu klofiö sig út úr Öldunni og stofnaö Skipstjóra- og stýri- mannafélag Reykjavíkur, vegna þess aö þeim þótti hagsmuna sinna ekki nægi- lega gætt innan Öldunnar. Hvaöa ástæöur liggja aö baki þeirri þróun mála, geta menn velt fyrir sér, en þær er ekki eint i heimildum, Fyrsti for- maður Skipstjóra- og stýri- mannafélags Reykjavíkur var Egill Jóhannsson en „lengst af var Konráö Gíslason kompásasmiöur formaöur þess og stjórnaöi þar meö miklum dugnaöi" segir Guö- mundur H. Oddsson i afmæl- isgrein um FFSÍ þrátiu ára, en Guðmundur var einn af stofn- endum félagsins og forseti FFSÍ síöar. Bréfið góða Á félagsfundi í Skipstjóra- og stýrimannafélagi Reykja- víkur i september áriö 1935, rétt um ári eftir að félagiö var stofnað, var kosin þriggja manna nefnd til aö ganga frá tillögum og stefnuskrá fyrir væntanlegt landssamband skipstjóra og stýrimanna. i nefndina voru kosnir Jóhann Hjálmarsson, Guömundur H. Oddsson og Þórarinn Dúa- son. Nefndin starfaöi fljótt og vel og lauk störfum með því aö undirrita bréf dagsett 20. október 1935, sem innihélt álit hennar og tillögur um þaö efni sem henni var falið aö vinna og var sent öllum félög- um skipstjóra og stýrimanna á landinu. Hiklaust má telja aö bréf þetta hafi verið und- anfari að stofnun Farmanna- og fiskimannasambands Is- lands og úr því eru orðin sem sett voru í öndvegi þessarar samantektar um upphaf FFSÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.