Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 207

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1987, Blaðsíða 207
Um sjómannaafslátt í staðgreiðslukerfí skatta, í núgildandi Iögum um tekjuskatt njóta sjómenn sérstaks sjómanna- og fiskimannafrá- dráttar frá tekjum, umfram þann 10% eða fasta frádrátt sem almennt er aður en tekju- skattur er reiknaður. Sjómanna- og fiskimannaafsláttur á bæði við um sjómenn á farskipunum og fiskiskipunum. Sjómannaafslátturinn í núgildandi skattkerfi er föst krónutala á hvern dag sem maður telst stunda sjómannsstörf. Vegna álagningar árið 1987 af tekjum 1986 er sjómannafrádrátt- urinn 330 kr. á dag sem dregst frá tekjum áður en skattlagt er. Þessi tala var 245 kr. á dag við álagningu 1986 vegna tekna ársins 1985. Farmanna- og fiskimannafrádrátturinn er hins vegar hlutfall af tekjum og er skv. núgildandi lögum 12% sem dregst einnig frá tekjum áður en tekjuskattur er reiknaður. Eins og fram kemur í athugasemdum við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 75/1981, um tekju- og eignarskatt, var sjómanna- og fiskimannafrádráttur sem hér segir, vegna tekna ársins 1985, við álagningu 1986 (í millj. kr.). Fjöldi Fjárhæð Áætluð fjárhæð framt. v/1985 fyrri hluta 1987 Sjómannafrádráttur 10 386 515 millj. kr. 800 millj. kr. Farmanna- og fiskimannafrádráttur 10 239 638 millj. kr. 990 millj. kr. 1 153 millj. kr. 1 790 millj. kr. Við álagningu 1986 vegna tekna 1985 var sjómannafrádráttur 245 kr. á hvern dag sem maður taldist stunda sjómannsstörf. Fjöldi daga er því 515 millj./245 kr./dag eða 2,1 millj. daga. Áætlaðar fjárhæðir sjómanna- og fiskimannafrádráttar eru framreiknaðar til verðlags á fyrri hluta árs 1987 og ættu því að jafngilda því verðlagi sem miðað er við í frumvarpinu um staðgreiðslukerfi skatta. Áætluð tekjubreyting milli áranna 1985 og 1986 er 35%. Sjómanna- frádrátturinn er hækkaður um þá tölu sem samsvarar því að hann sé 330 kr. á dag við álagningu 1987 vegna tekna ársins 1986. Á sama hátt er farið með farmanna- og fiski- mannafrádráttinn, þó svo að tekjubreyting sjómanna á fiskiskipum sé áætluð 37% milli áranna 1985 og 1986. Áætlað er að tekjubreytingin frá 1986 til fyrri hluta árs 1987 sé um 15%. Samkvæmt þessum forsendum ætti því sjómanna- og fiskimannafrádrátturinn að sam- svara 1790 millj. kr. á verðlagi fyrri hluta árs 1987. Sjómanna- og fiskimannafrádráttur kemur eingöngu til frádráttar við útreikning á tekjuskatti, en ekki við útreikning á útsvari eða öðrum sköttum svo sem sjúkratrygginga- gjaldi, sóknargjaldi og þess háttar. Samkvæmt frumvarpinu um staðgreiðslukerfi skatta verður skattur til ríkisins 28,5% en inni í þeirri álagningartölu eru sjúkratryggingagjald, framlag í Framkvæmdasjóð aldraðra, sóknargjald og kirkjugarðsgjald sem er um 1,5-2,5% af tekjum í staðgreiðslukerfinu. Tekjuskatturinn sjálfur er því um 26-27% af tekjum. Miðað við staðgreiðsluna verður því beinn frádráttur frá tekjusköttum 1790 millj. kr. x 0,26 = 465,4 millj. kr. vegna sjómannaafsláttar, sé miðað við að hann kosti ríkið svipaða fjárhæð og hann gerir í núgildandi skattkerfi. Sjómannaafsláttur á dag er því 465,4 millj. kr./ 2,1 millj. daga eða um 222 kr./dag. Ef miðað er við að tekjuskatturinn sé 27% af tekjum en ekki 26% þarf sjómanna- afslátturinn að vera 230 kr. á dag. manneklu hefur veriö frá öndveröu að gera starfiö i heild sinni áhugaverðara en önnur störf i þjóðfélaginu. Ný skattkerfis- breyting og stað- greiðsla opinberra gjalda Eins og flestum er kunnugt hefur F.F.S.Í. margítrekaö á undanförum árum að staö- greiðsla opinberra gjalda komi til framkvæmda. Menn geta vel rifjað upp aflaleysis- timabilið 1951-57 og síðar sildarleysistímabilið eftir 1967-68. Einnig má minnast þess þegar þorskafli náði vart 200 þús. tonnum o.s.frv. Slikar niðursveiflur hafa ætið höggið stór skörð i efnahag sjómanna. Af þeim sökum hafa sjómenn óskað eftir staðgreiðslukerfi opinberra gjalda. Forystumenn F.F.S.Í. hafa aö mjög takmörkuðu leyti verið kallaöir til umfjöllunar eða umsagnar og ekki hefur enn formlega verið óskað eft- ir umsögn F.F.S.Í. um þetta mál frá hinu háa Alþingi. Full- trúar F.F.S.Í. og félaganna innan þess komu því þó á framfæri munnlega við við- skiptanefnd Alþingis að kjarasamningar fiskimanna, þeir sömu og Alþingi var kal- lað saman sérstaklega útaf í þyrjun jan., væru lausir ef gengið yrði á hlut yfirmanna við skattkerfisbreytingarnar. En kjarasamningur þeirra er annars gerður til 2ja ára. F.F.S.Í. áskilur sér þvi allan rétt á að krefjast leiðréttingar fyrir hönd sinna umbjóðenda samhliða þeirri endurskoðun sem fara mun fram með haustinu, væntanlega með nýrri ríkisstjórn og nýkjörnum þingmönnum á Alþingi. Stjórn F.F.S.Í. hefur sam- þykkt aö gerð verði könnun á vægi sjómannafrádráttar fyrr og nú. Er að því stefnt að könnun þessari verði lokið fyrir næsta sambandsþing. Til ferskari skýringar og leiðréttingar er nauðsynlegt að birta hér á eftir umsögn Sjómannasambands íslands um þessi mál, sem fyrir ein- hvern misskilning í meðförum starfsmanna Alþingis hefur verið eignuð F.F.S.Í.. Umsögn S.S.Í. fylgir hér með. Eins og þar kemur fram er farin ákveðin leið viö þennan útreikning. F.F.S.Í. hefur ekki enn viðurkennt að standa skuli þannig að útfærslu sjó- mannaafsláttarins. Þessi leið er af S.S.Í. talin sú eina og réttlátasta i þessu sambandi og byggist á að jafna upp- reiknuðum heildarskattfrá- drætti til sjómanna árið 1985 niður á alla, óháð tekjuskipt- ingu. Hér koma þvi að fullu gagni rök Þorkels Sigurös- sonar vélstjóra forðum. En hann mælir með þvi að afla- menn njóti í einhverju sinnar þekkingar og hæfni. En þegar minnst er á slikt verður að hafa það i huga að þeir sem lagt hafa á sig 5-7 ára nám í skóla ásamt starfsreynslu til að þjóna þessum útvegi til sjós eiga skýlausan rétt á því að halda a.m.k. óbreyttum hlut eftir sem áður í komandi staðgreiðslukerfi. Þar sem undanfarin ár hef- ur verið miðað við hundraðs- hluta af heildartekjum (12%), verður að gæta vel að því aö yfirmenn í F.F.S.i. missi ekk- ert við þessa breytingu, því hún átti ekki að vera til þess, heldur aðeins að breyta greiöslufyrirkomulagi. Það er von F.F.S.i. að aö- ildarfélögin og félagar þeirra hugi að þessum málum og afli sér gagna til aö leggja fram ef þörf krefur meö haustinu. ... að kjarasamn- ingar fiskimanna væru lausir ef gengiö yröi á hlut yfirmanna viö skattkerfis- breytingarnar. VÍKINGUR 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.