Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 46
Utan úr hcimí 46 VÍKINGUR Stuttar fréttir Líf loftskeytamanna til sjós framlengist um nokkur ár. Sú varö niðurstaðan á ráðstefnu sem haldinn var í Genf. Um 20.000 loftskeytamenn á skipaflota heimsins munu því halda störfum sínum að óbreyttu ca næstu 8 -10 ár. 56 þjóðir samþykktu að halda loft- skeytamönnunum, en 22 þjóðir voru á móti. Ákveðið var að miða við 1600 brúttó tonn. Panamamenn eru harðir í samkeppninni og bjóða útgerð- armönnum smáskipa að borga skráningargjöldin með afborg- unum. Norðmenn hafa nú pantanir erlendis frá fyrir um 1.700 millj. nkr. og eru öll skipin fiskiskip. Skip skráð í NIS eru nú um 100, ca 7 millj. tonn dw.. Ca 30 eru í biðröð og m.a. eru fyrirspurnir frá íslandi um skráningu. Áhættuþóknunin loks skatt- frjáls. Áhættuþóknun hefur verið á dönskum skipum á Persaflóasvæðinu og er hún tvöföld venjuleg laun þannig að laun verða þreföld meðan verið er á hættusvæðinu. Hingað til hafa 66% af þessu fé farið í skatta (efsta þrep) en nú hefur sú bragabót verið gerð á að frá áramótum verður þessi upp- hæð skattfrjáls. Lekur víða og miklu er stolið. Talið er að árlega sé stolið farmi úr olíuskipum og á mót- tökustöðum fyrir um 7,2 mill- jarða dollara (267.000 milljarða ísl.kr.). Aðferðir við þjófnaðina eru margvíslegar: Neysluolíu stolið á siglingunni og fyllt upp með sjó, dælt í lektur o.fl. að- ferðir. Zim -útgerðin í ísrael hefur pantað 7 gámaskip, 2500TEU hvert. Lausafarmskip leysa nú fest- ar hvert af öðru. Tonnatala þeirra, sem hafa verið aðgerð- arlaus, hefur minnkað um 15 millj. tonn á seinustu mánuðum og hafa ekki í sex og hálft ár verið færri lausafarmskip að- gerðarlaus en nú. Sama er uppi á teningnum með tank- skipin. Egyptar og Austur-Þjóðverj- ar athuga nú möguleika á umhleðsluhöfn (transit) fyrir gáma við Súez-skurðinn. Danska stýrimannafélagið hefur nú hafið aðstoð við þá stýrimenn, er vilja leita sér að vinnu í landi. í Danmörku flykkj- ast skipin undir þægindafán- ana með tilheyrandi uppsögn- um dönskum sjómönnum til handa. Nú þegar hafa um 40 stýrimenn notfært sér þessa Áður hef ég greint frá segl- skipum til farþegaflutninga: Wind Star skip. Wind Star segl- skipin eru fjögur og taka 116 farþega hvert (lengd 134 m). Nú hefur verið samið um bygg- ingu á seglskipi til farþegaflutn- inga og verður farþegafjöldinn 416. Skipið er 186 metrar á lengd og hjálparvélar eru í öll- um þessum skipum. Skipið hefur siglingar seinni hluta árs 1989. Verðið er 550 millj. n.kr.. Til samanburðar má geta þess að stærsta málmflutningaskip veraldar Berge Sthal kostaði einungis 203 millj. n.kr.. aðstoð sem gildir meðan við- komandi eru að leita sér að starfi og á hluta reynslutímans fái þeir starf. Hvernig væri að Stýrimannafélag íslands at- hugaði þetta mál? Norskur fáni venjulegur fáni og óvenjulegur? Siðan NIS varð að veruleika hafa norskir blaðamenn verið í hinu mesta baksi við að segja frá hlutunum (í sambandi við siglingar). „Saltvondir norskir sjómenn“ eru ekki í vandræðum með skil- greininguna og kalla NIS fánan Quisling-fánann. Hvað sem því tilfinningamáli líður þá eru hlut- föll flotans eftir fánum eftirfar- andi: Norskur fáni (ca 100 NIS skip innifalin) 420 kaupskip en undir erlendum þægindafánum eru 498 skip. Einu sinni var norski kaupskipaflotinn þriðji stærsti kaupskipafloti veraldar en nú er hann í 18. sæti. í ársbyrjun voru 107 dönsk kaupskip undir erlendum fán- um en 1. október voru þau orðin 170 að tölu og sem næst 25% af fjölda danskra kaupskipa og einnig að tonnatölu. Danskir útgerðarmenn og for- menn stéttarfélaga tóku sig til og gengu á fund „alþingis" og gerðu kröfu um úrbætur til að stöðva þessa óheillaþróun og helst að snúa henni við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.