Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Page 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Page 73
Ráðherra 33. þing um að takmarka verði afla á næsta ári, a.m.k. sé ekki hægt að auka hann. Takmarka þarf afla í þorski frá því sem nú er og auka lítillega afla annarra teg- unda. Það er einnig Ijóst að ekki eru möguleikar að auka rækjuafla eða sækja verulega í vannýttar tegundir. Rækjuafl- inn hefur á margan hátt bjargað þeim flota sem við eigum. En hann hefur jafnframt orðið til þess að sum skipin hafa verið stækkuð og þau efld á allan hátt, þannig að afkastagetan hefur verið að aukast. Ef við erum sammála þessum grund- vallaratriðum, þá þurfum við að sjálfsögðu að koma okkur sam- an um hvernig að þessum tak- mörkunum skuli staðið. Við höfum haldið því fram í Sjávarútvegsráðuneytinu að það væri ekki annar kostur en að draga úr áhrifum sóknar- marksins. Sóknarmarkið hefur verið leið til þess að hvert og eitt skip hefur getað aukið sinn afla á undanförnum árum og það hefur einnig orðið til þess að ýmsir hafa af bjartsýni aukið afkastagetu sinna skipa. Þetta kerfi gengur ekki upp þegar takmarka á aflann og við stönd- um því frammi fyrir því, annað hvort að draga úr áhrifum sókn- armarksins eða rýra þann út- hlutunargrunn sem við byggj- um á, þ.e.a.s. aflamarkið. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að það er farsælli leið að úthluta meiru í grunninn og takmarka sóknar- markið og okkar tillögur gera ráð fyrir því. Einnig þarf að ákveða hvað gera skuli að því er varðar smá- bátana. Það eru ýmsir sem gera lítiö úr því vandamáli og telja að það sé engin ástæða til þess að hefta þá á einn eða annan hátt. Ég held að það sé ekki ásættanleg leið við aðra sjómenn í landinu. Það er að sjálfsögðu ásættanleg leið við þá sem stunda þá útgerð. Ef þessum bátum fjölgar um hundrað til viðbótar og hver þeirra fengi 1000 tonn, þá eru það samtals 10 þús. tonn og það myndi skipta hluta botn- fiskveiðiflotans sköpum að fá slíkt viðbótarmagn. Það eru að sjálfsögöu mörg önnur atriði sem hér skipta máli og vil ég sérstaklega koma inn á útflutning á ferskum fiski. Þessi útflutningur hefur verið vaxandi á síðustu árum og er það að mörgu leyti vel. Við höf- um verið að vinna þar nýja markaði en hann hefur einnig orðið til þess að aðrir markaðir hafa verið vanræktir að ein- hverju leyti. Skortur á vinnuafli er sennilega ríkari ástæða fyrir því hvað gerst hefur. Ef draga þarf saman afla á næsta ári, þá er einnig eðlilegt að það komi í nokkrum mæli meira við þenn- an þátt en aðra þætti. Því er haldið fram að þetta muni sér- staklega rýra kjör sjómanna og útvegsmanna og þess vegna hafa útvegsmenn og e.t.v. sjó- menn að nokkru leyti sett sig í þær stellingar að vera andvígir aukinni skerðingu vegna út- flutnings á ferskum fiski. Að sjálfsögðu mun það ekki rýra heildarkjör sjómanna og út- vegsmanna en það má vera að það hafi einhver áhrif á inn- byrðis skiptingu. En menn skulu hafa það hugfast að mikil umræða hefur orðið um hver eigi ráðstöfunarrétt á þessari auðlind. Margir hafa þá skoðun að sjómenn og útvegsmenn eigi að ráða mun minna um auðlindina en hingað til hefur þekkst. Það hefur alltaf verið svo að skipum hafa fylgt veiði- réttindi og þeir sem draga fram fiskinn úr sjó getað ráðstafað aflanum. Ég tel mikilvægt að svo verði áfram en til þess að það geti orðið, þarf að vera um það sátt. Það er óskynsamlegt af hálfu útvegsmanna og sjó- manna að virða að vettugi þessar skoðanir og leggja sig ekki fram um það að koma til móts við þær. í þeim anda eru tillögur Sjávarútvegsráðuneyt- isins lagðar fram. Þótt að mótun fiskveiðistefnunnar sé ofarlega í huga okkar nú í dag, Halldór meðal gesta við setningu þingsins. Næst honum situr Árni Kolbeinsson, Gylfi Gautur Pétursson og Kristján Skarphéðins- son. Það er óskynsamlegt af hálfu útvegs- manna og sjó- manna að virða að vettugi þessar skoðanir. VÍKINGUR 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.