Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 41
VÍKINGUR 25 gr. heilsusalt eða seltin 25 gr. pressuger 20 gr. sykur Hér er súrdeiginu bætt í. Síðan bætist eftirfarandi saman við: 500 gr. hveiti 500 gr. heilhveiti 100 gr. smjör Þetta hnoðast saman í átta mínútur í hrærivél. Látið standa í 30 mín. Síðan er deigið slegið til svo sem mest loft fari úr því. Mótið ílangar pylsur og setjið í form. Athugið að deigið fimm- faldast við hefingu. Látið standa í forminu, við stofuhita, með diskaþur- rku yfir, þar til brauðið hefur lyft sér aðeins upp fyrir formið. Bakið við 180 gráðu á celcius í 40 mínútur. „Það kemur nánast ekkert úr bakaríinu hingað um borð, að minnsta kosti ekki brauð.“ Trjónukrabbasúpa: * 1 lítri físksoð 1 saxaður laukur 4 marin hvítlauksrif 200 gr. skelfiskur 100 gr. rækjur söxuð steinselja chilipipar framan á hnífsoddi 1 matskeið paprikuduft 0,5 lítrar rjómi 1 askja rækjusmurostur 1/2 askja paprikusmurostur sítrónusafi smjörklípa einn stór trjónukrabbi Þá er það vinnslan: Látið laukinn krauma í smjörinu og stráið paprikunni í. Tekið af hitanum og hveiti stráð yfir. Gætið þess að smjörbollan verði ekki of þurr. Bætið fisksoðinu út í. Látið sjóða góða stund. Hlutið krabbann, klær um liðamót. Sett í pott ásamt skelfisk- inum og rjóma hellt yfir. Látið suðuna koma upp. Blandað saman við fisk- soð. Smurostinum bætt út í ásamt hvítlauknum, chilipiparnum, stein- seljunni og sítrónusafanum. Smakkast til með jurtasalti og kjötkrafti eftir smekk. Kraumist við vægan hita í minnst 30 mín. Látið rækjumar út í 10 mín. áður en súpan er framreidd. Brytinn ætti kannski frekar að nota frístundimar í þreksalnum en til þess að hálfliggja í leðrinu. Sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra, okkar bestu kveðjur á sj ómannadaginn 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.