Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 48
VÍKINGUR „Pað kom fyrir að við sigldum hringinn í kringum landið. Petta tók fjóra til fimm sólarhringa frá því við fórum til að landa og þar til við komum aftur á miðin. “ Ljósm.: Jón Páll Ásgeirsson. BJÓÐUM SKRÚFUGÍRA OG FRAMGÍRA FRÁ FJÖLMÖRKUM ÞEKKTUM FRAMLEIÐUM: £k HURTH * MEKANORD * P.R.M. * FINNÖY * TWIN DISC * TECHNODRIFE * Z.F. * WALTER * SERVOGEAR * HUNDESTED SOLÉ * HELSETH * BORG WARNER * PARAGON SABB * RAINTJES * TONANCO * CAPITOL ¥ MASSON * VOLDA * K.M.F. * NOGVA * VALMET * RAPP FJELLHAMMER * PEGASO * PAY & BRINK * RENK * HYTEK ÚTVEGUM VARAHLUTI í FRAMANGREINDA GÍRA. - VIÐGERÐARÞJÓNUSTA - MDVÉLAR HF.___________________ EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI ■ SALA ■ ÞJÓNUSTA HVALEYRARBRAUT 32 ■ PÓSTHÓLF 209 ■ 222 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI: 91-650020 ■ TELEFAX: 91-650022 á þessum litlu bátum, sérstaklega ef kaldaði, þegar ekkert var upp úr nema stýrishúsið. Það var stórt stökk af Sigðurði yfir á þann litla. Eg lærði að vera varkár. Eg tapaði kvóta á þessu. Mér var sagt að ég fengi kvóta eins og aðrir. En það var komið aftan að mér, því þegar kvótinn kom var tekin þriggja ára viðmiðun. Tvö þeirra var ég á loðnunni og þriðja vorið var ég lasinn og féll því laglega í gryfjuna. Hefði mig grunað að orð stæðu ekki hefði ég ekki verið að gaufa við loðnuna. Þessar veiðar geta verið spennandi og eins getur þetta verið rosalega leiðinlegt. Þetta byggist það mikið upp á tíðarfari. Það er farið að kasta í miklu verra veðri en áður var. A síðustu vertíð var ágætt veður en tvær vertíðarnar þar á undan voru verri veður, snögg veðrabrigði. Tíu til fjórtán vindstig eins og hendi væri veifað. Það er stundum engin miskunn. Við erum ekki með stóra nót. Á veturna erum við með einna minnstu nótina af öllum bátunum. Hún tekur nóg á veturna en mætti vera stærri á vorin. Þetta eru dýr veiðarfæri og ég er oft hissa á hvað menn eru kaldir að kasta á grunnu vatni.“ En á Kristbjörn von á góðri vertíð? „Hjálmar Vilhjálmsson er bjartsýnn á næstu vertíð. Þeir fundu mikið af tveggja ára loðnu. Þetta lofargóðu, en ég hef ætlað að hætta þessu í tíu ár. Ég er alltaf að segja konunni að ég sé að hætta,“ sagði Kristbjörn Árnason. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.