Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1994, Blaðsíða 57
VÍKINGUR Smugan: Skúmur og Bliki voru fyrstir Búist er við að fjöldi íslenskra skipa muni sigla í Smuguna eftir sjómanna- dag, jafnvel fimmtíu til sex- tíu skip. Tveir íslenskir tog- arar hafa verið á veiðum í Smugunni um nokkurn tíma, Skúmur GK og Bliki EA. Norska landhelgisgæslan hefur ekkert skipt sér af íslensku skipunum frá því að hún hafði afskipti af Blika sem þá var á veiðum við Bjarnarey. Nokkur færeysk skip hafa einnig verið að veiðum í Smug- unni. Skúmur GK er eitt þeirra íslensku skipa sem hófu veiðar á undan öðrum í Smug- unni á þessari vertí'ð. Almannarómur í sveitinni Hér á eftir fara þrjár limrur: Hún gerði það ágætt hún Guðmunda hún gerði það fyrst undir Amunda. Svo með Helga og Tý svo með Helga á ný og svo með hljómsveit sem stödd var í námunda. Hún Ingveldur gamla frá Engi hún ei hafði fengi ‘ðað lengi en á leið heim af engjunum hún lent’ undir drengjunum og lá svo í mánuð með strengi. Það er almenningsálit í sveitinni að ást séra Markúsar á geitinni megi hreint ekki lá, þegar litið er á hversu lík hún er Jórunni heitinni. BJÓÐUM YKKUR 15% AFSIÁTT AF MYNDA' TÖKUM í JÚNÍ xSendunv s/ómi>n/ium o/tfttu« Oestu /loerjju/' ú sjó/utuuiut/tujúui HUGSKOT LJÓSMYNDASTOFA Nethyl 2*110 Reykjavík • Sími 91-688044 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.