Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Blaðsíða 12
Lífeyrissjóður sjómanna MEGINNIÐURSTÖÐUR ARSREIKNINGS LIFEYRISSJOÐSINS 1994 Sbr. 7. mgr. 3. gr. laga nr. 27/1991, ásamt upplýsingum um starfsemi sjóðsins Efnahagsreikningur 31.12. 1994 Veltufjármunir Skammtímaskuldir i þús. kr. 2.313.606 -49,284 Hreint veltufé 2.264.322 Fastafjármunir Langtímakröfur Áhættufjármunir Eignarhlutir 1 sameignarfélögum Varanleqir rekstrarfiármunir 17.476.303 73.777 0 41.990 Lanatímaskuldir 0 Hrein eiqn til areiðslu lífevris 19.856.392 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris fyrir árið 1994 í þús. kr. Fjármunatekjur, nettó.......................... 1.253.181 Iðgjöld .................................. 1 550.268 Lífeyrir.................................. - 571.006 Kostnaður (rekstrargjöld-rekstrartekjur).. -38.814 Matsbrevtinaar................................... 339,422 Haekkun á hreinni eign á árinu ................ 2.533.051 Hrein eiqn frá fvrra ári...................... 17,323,341 Hrein eiqn í ársloktil qreiðslu lífevris 19.856,392 Ymsar kennitölur: Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum .................................................................... 36.8% Kostnaður í hlutfalli af iðgjöldum .................................................................... 2.5% Kostnaður í hlutfalli af eignum (meðaltali hreinnar eignar í árslok og ársbyrjun) ..................... 0.21% Raunávöxtun m.v. lánskjaravísitölu .................................................................... 7.59% Úr skvrslu stiórnar Miklar breytingar urðu í rekstri Lífeyrissjóðs sjómanna á árinu 1994. Sjóðurinn flutti í upphafi ársins starfsemi sína frá Tryggingastofnun ríkisins, en þar hafði sjóðurinn verið í rekstri frá stofnun árið 1958. Á árinu voru einnig sett ný lög um sjóðinn, lög nr. 94/1994, og á grundvelli þeirra var sett reglugerð og tóku lögin og reglugerðin gildi 1. september 1994. Um er að ræða grundvallarbreytingu á lögunum, en í eldri lögum voru ítarleg ákvæði um starfsemi sjóðsins sem nú eru sett í reglugerð. Með nýjum lögum og reglugerð var einnig breytt ýmsum ákvæðum varðandi lífeyrisréttindi í þeim tilgangi að bæta fjárhagsstöðu sjóðsins. Þá voru einnig rýmkaðar heimildir sjóðsins til fjárfestinga. Á árinu 1994 greiddi 1.201 launagreiðandi iðgjöld til sjóðsins, samtals að fjárhæð kr. 1.550 milljónir fyrir 7.362 sjóðfélaga. í árslok 1994 voru á skrá hjá sjóðnum samtals 33.242 einstaklingar. Lífeyrisgreiðslur sjóðsins á árinu námu alls kr. 572,8 milljónum og hækkuðu frá árinu 1993 um 8.9%. Ellilífeyrir nam kr. 229.1 milljón (40% af heildarlífeyrisgreiðslum), örorkulífeyrir kr. 237.6 milljónum (41.5%), makalífeyrir kr. 69.0 milljónum (12%) og barnalífeyrir kr. 37.1 milljón (6.5%). I desember 1994 var fjöldi ellilífeyrisþega 839, örorkulífeyrisþega 499, makalífeyrisþega 349 og greiddur var barnalífeyrirtil 377 barna sjóðfélaga. Hrein eign til greiðslu lífeyris nam kr. 19.856 milljónum í árslok 1994 og hækkaði á árinu um 2.533 milljónir króna eða 14.6%. Raunávöxtun á eignum sjóðsins miðað við lánskjaravísitölu var 7.59%. Á grundvelli nýrrar reglugerðar um sjóðinn var fjárfest í 3 nýjum flokkum verðbréfa á árinu, hlutabréfum, skuldabréfum fyrirtækja og erlendum verðbréfum. Skuldabréfakaup ársins námu samtais 3.761 milljón króna. Keypt voru skuldabréf af sjóðfélögum fyrir kr. 203 milljónir, húsbréf fyrir 2.309 milljónir, skuldabréf bæjar- og sveitarfélaga fyrir kr. 413 milljónir, skuldabréfa banka og sparisjóða fyrir kr. 239 milljónir, ísl. ríkisskuldabréf í erlendum gjaldmiðlum fyrir kr. 203 milljónir, skuldabréf fjárfestingalánasjóða fyrir kr. 134 milljónir, ríkisbréf og spariskírteini fyrir kr. 111 milljónir, skuldabréf fyrirtækja fyrir kr. 99 milljónir og erlend verðbréf fyrir kr. 50 milljónir. Hlutabréf voru keypt fyrir samtals 73 milljónir króna. Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.