Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 17
„Ég ætlaði að hníga niður en það var eins og það kæmi einhver kraftur í mig og ég tók þetta eins og sjálfsagðan hlut.“ Ljósm.: Alfons vafamál að það er það fyrir mann sem er búinn að vera við þetta allt sitt líf. Það er munur að geta farið út á sjó þegar best og blíðast er.“ Eins og fyrr segir á Kristmundur sex syni og fimm þeirra eru sjómenn. Sá yngsti hefúr aldrei verið til sjós. Er pabb- inn undrandi á að einn þeirra skyldi ekki gerast sjómaður? „Ég veit það ekki. Þeir fengu að ráða því sjálfir hvað þeir gerðu. Ég rak hina ekki til sjós, en þeir hafa allir róið með mér nema Óðinn.“ En hvernig erjyrir skipstjórann að hafa syni sína um borð? „Ég tók þá eins og aðra menn. Þeir höfðu aldrei nein fríðindi, nema síður * « væri. EF TIL ER KRAFTAVERK ÞÁ VAR ÞETTA KRAFTAVERK Fyrir fáeinum árum voru fjórir sona Kristmundar saman á sjó, á Steinunni, þegar það óhapp varð að einn tók út í vondu veðri. Við að reyna að ná honum inn aftur fór svo illa að tveir til viðbótar féllu fyrir borð. Blessunarlega tókst þeim eina sem eftir var í Steinunni að ná bræðrum sínum aftur um borð. Einstakt afrek. „Þetta var kraftaverk. Ef til er krafta- verk þá var þetta kraftaverk. Ég er mjög þakklátur fyrir hversu vel tókst til. Það var hvínandi sunnanrok þegar þetta gerðist. Brynjar hringdi í mig þegar þeir voru á landleið og sagði mér hvað hafði gerst. Ég ætlaði að hníga niður en það var eins og það kæmi einhver kraftur í mig og ég tók þetta eins og sjálfsagðan hlut. Eftir það hef ég ekki hugsað um þetta.“ Þú sagðir áðan að þig hejði ekki hent neitt alvarlegt. Hvílir lán yfir þér og þá strákunum líka? „Ég veit ekki, en ég hef verið lánsamur og þetta með strákana er kraftaverk. Ægir var einn eftir um borð í brjáluðu veðri. Hinir þrír voru í sjónum og einn þeirra flotinn langt út í haf. Þetta var kraffaverk." Hvaða veiðiskapur var skemmtilegastur? „Hringnótin, alveg tvímælalaust. Það var margt sem gerði það. Spenningurinn var mikill. Við vorum kannski með tóman bát heilu dagana, svo allt í einu var báturinn fullur af síld! Þetta var mjög n (7 Gæfið að Því að viðvörunarkerfið oö handslökkvifækin séu fil sfaðar ÍBRUNAMÁLASTOFNUN VÍKINGUR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.