Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Qupperneq 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Qupperneq 56
Netasalan Netasalan með niðurleggiara Netasalan ehf. hefur hafið sölu á netaniðurleggjurum frá NET-OP í Danmörku fyrir netabátaflotann. Niðurleggjar- inn vinnur með þeim hætti að hann dregur netin frá netaspil- inu og greiðir um leið úr netinu áður en þau fara í kassa eða kör. NET-OP niðurleggjarinn er ólíkur öðrum tegundum sem áður hafa verið fluttir landsins að því leyti að á honum eru tveir rótarar í stað eins. Þetta gerir það að verkum að kraft- urinn eykst sem kemur sér afar vel við erfiðar aðstæður og þegar þörf er fyrir meiri átök í drættinum. Einnig kemur þessi aukni kraftur sér vel þegar draga þarf netin lengri leið en frá spili eins og t.d. þegar draga þarf netin uppúr lest. Fyrir grásleppubáta kemur þessi aukni kraftur, sem fylgir því að hafa rótora sér vel þegar þari og önnur óhreinindi setjast í netin. NET-OP niður- leggjarinn er þó svipaður öðrum niðurleggjurum að því leyti að lása þarf sundur á milli trossa. Niðurleggjarinn vinnur á við einn til tvo menn og er því mik- ið hagræði fyrir þá sem stunda netaveiðar en tækið hentar sérstaklega vel fyrir fram- byggða báta. Niðurleggjarinn er fljótlegur í uppsetningu en gert er ráð fyrir að hann sé festur í bómu eða gálga yfir netakassanum svo að netin leggist betur niður. NET-OP niðurleggjarinn kemur í fjórum stærðum sem henta misstórum bátum hver. Mótorarnir eru vökvaknúnir og er olíuþörfin í minnsta tækinu 17 til 20 IVmín, heildarbreiddin er 67 sentímetrar og legndin 107 sentímetrar. Næsta stærð fyrir ofan gerir ráð fyrir 20 til 25 LVmín, heildarbreiddin er 79,5 sentímetrar og legndin 119 sentímetrar. Næst stærsti niðurleggjarinn þarf 25 til 30 IVmín, heildarbreiddin er 92 sentímetrar og lengdin er 130 sentímetrar. Stærsta gerðin þarf sama glussamagn og sá fyrir neðan eða 25 til 30 IVmín en breiddin er 139 sentímetrar og lengdin er 130 sentímetrar. ■ SKIPAVERSLUNIN SKIBSHANDLER ■ SHIP CHANDLER ■ SCHIFFSAUSRUSTER KOSTUR FYRIR SKIP OG BÁTA Allt á einum stað: Ferskar vörur - Gott verð og fagleg þjónusta. HRINGBRAUT 121 - 107 REYKJAVÍK Skipaverslun - SÍMI 562-5570 - TELEFAX 562-5578 Sérverslun sjómanna 56 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.