Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Page 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Page 31
félaginu. Þær skoðanir eru uppi að best sé að halda starfi félaganna áfram, þannig sé best að hafa áhrif á starf heildarsamtakanna. Auð- vitað hafa menn tilfinningar til sinna félaga, menn hafa jafnvel starfað innan síns félags í áratugi og því er kannski eðlilegt að til- finningar blandist í ákvarðanir um hvort leggja eigi félag niður eða ekki.” Mig langar að hafa síðustu spurninguna í söguformi. Það var seint á árinu 1972 að vanur blaðamaður hætti störfum og fór að vinna sem textasmiður á auglýsingastofu. Þegar gaus á Heimaey í janúar 1973 gerðist hann órór og að lokum henti hann lyklunum á borðið og tilkynnti að hann væri hættur og daginn eftir var hann kominn til Eyja. Heldur þú að þegar blíðuveður verður og gott fiskirí, að þú hendir frá þér lyklunum, segist hættur og farir til sjós? ,Ætl» verði ekki erfitt að fá pláss fyrirvaralaust.“ ■ Bergur Vigfús eldri i FRAMTAK, Hafnarfirði Kraftmikil « PLÖTUSMÍÐI__________ » TÚRBÍNUVIÐGERÐIR » DÍSILSTILLINGAR - BOGI « SÖLU- OG MARKAÐSDEILD » VARAHLUTAÞJÓNUSTA Denso olíuverk, FLEX-HONE slípibúnaður, Geislinger tengi, Kaeser loftpressur, Lucas CAV þjónusta, Plasttappar,Skipsgluggar, Stanadyne olíuverk.Tempress þrýsti- og hitamælar, ogTURBO UK varahlutir □ uriiservice 'agar | FRAMTAK VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Drangahrauni I - I b Hafnar f j örður Sími: S 6 5 2 S56 • Fax: 5 6 5 2 9 5 6 Netfang: info@framtak.is Heimasiða: http://www.framtak.is Ryðfríir stálbarkar fyrir___________ Hitaveitur • Pústkerfi • Vatnslagnir Olíulagnir • Frystikerfi • Loftlagnir Viðgerðir og smíði á þenslumúffum Barkasuða Guðmundar ehf. Vesturvör 27 • 200 Kópavogur Sími: 554 1661 • Fax: 554 4220 GSM: 896 4964 • 898 2773 Kt. 621297 2529 Sjómannablaðið Víkingur 31

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.