Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Blaðsíða 18
Veiðiheimildir botnfisks í kvótakerfinu frá árinu 1984 til 2000 Verulegur samdráttur nema í þorski Frá því kvótakerfi var tekið upp hér á landi, á árinu 1984, hefur heildarkvóti botnfisks Botnfiskkvóti Ufsakvóti minnkað. Samtals var kvótinn 460 þúsund tonn 1984 en var á fiskveiðiárinu 1989 til Þorskkvóti Karfakvóti 1999 380 þúsund tonn. Þetta er samdráttur upp á 80 þúsund tonn. Þess vegna er eðlilegt að spyrja hvort kerfið hafi náð því markmiði að efla fiskistofnana. Þorskkvótinn hefur aukist frá 1984, en þess ber að geta að það hefur verið á allra síðustu árum, áður hafði hann minnkað verulega, til dæmis var hann aðeins 155 þúsund tonn á fiskveiðiárinu 1994 og 1995 en er nú 30 þúsund tonnum meiri en hann var á fyrsta kvótaárinu, það er 1984. Það er hins vegar verri staða hvað varðar ýsu-, ufsa- og karfakvóta. Þar hefur verið verulegur samdráttur eins sjá má betur á þeim súluritum sem fylgja þessari umfjöllun. Sjómannablaðið Víkingur leitaði til nokkurra aðila vegna þessa máls og fara svör þeirra hér á eftir. Með samanburði á heildarkvótanum á þre- mur árum, 1984, fiskveiðiárinu 1994 til 1995 og 1989 til 1999 sést vel hvert hefúr stefnt. ■ Ysukvóti 18 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.