Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Side 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2000, Side 18
Veiðiheimildir botnfisks í kvótakerfinu frá árinu 1984 til 2000 Verulegur samdráttur nema í þorski Frá því kvótakerfi var tekið upp hér á landi, á árinu 1984, hefur heildarkvóti botnfisks Botnfiskkvóti Ufsakvóti minnkað. Samtals var kvótinn 460 þúsund tonn 1984 en var á fiskveiðiárinu 1989 til Þorskkvóti Karfakvóti 1999 380 þúsund tonn. Þetta er samdráttur upp á 80 þúsund tonn. Þess vegna er eðlilegt að spyrja hvort kerfið hafi náð því markmiði að efla fiskistofnana. Þorskkvótinn hefur aukist frá 1984, en þess ber að geta að það hefur verið á allra síðustu árum, áður hafði hann minnkað verulega, til dæmis var hann aðeins 155 þúsund tonn á fiskveiðiárinu 1994 og 1995 en er nú 30 þúsund tonnum meiri en hann var á fyrsta kvótaárinu, það er 1984. Það er hins vegar verri staða hvað varðar ýsu-, ufsa- og karfakvóta. Þar hefur verið verulegur samdráttur eins sjá má betur á þeim súluritum sem fylgja þessari umfjöllun. Sjómannablaðið Víkingur leitaði til nokkurra aðila vegna þessa máls og fara svör þeirra hér á eftir. Með samanburði á heildarkvótanum á þre- mur árum, 1984, fiskveiðiárinu 1994 til 1995 og 1989 til 1999 sést vel hvert hefúr stefnt. ■ Ysukvóti 18 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.