Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 16
60 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN \l 2. mynd. Þyrilormur (lihynchodemus terres- tris), skríðandi og saman- dreginn. Lengd 12—15 mm. Flestir þyrilormar eru miklu minni. 3. mynd. Hjóldýr (Philodina roseola). Lengd 1 mm. H j ó 1 d ý r (Rotatoria). Þessi litlu dýr eru að mörgu leyti ákaf- lega merkileg. Líkami þeirra er gerður af nokkrum hólkum, sem þau geta dregið hver inn í annan, líkt og gerist á sumum sjónauk- um (3. mynd). Þeim fjölgar með jómfrúfæðingu (parthenogenesis). Karldýr eru óþekkt. Líkami þeirra er myndaður af fáum frumum, og virðist tala þeirra vera fastákveðin fyrir hverja tegund. Ein teg- und hefur til dæmis alltaf 969 frumur í líkama sínum. Þau virðast nærast á leifum jurta og dýra. Fáar dýrategundir þola aðrar eins raunir og hjóldýrin, þegar þau hafa myndað skeljar sínar. Þau hafa lifað eftir fimm ára veru í þurru lofti og eftir 21 dags veru í 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.