Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 89 8. mynd. Rauðþörungar. Polysiphonia (til vinstri). Chondrus (í rniðið). Gelidiuni (til liægri). (Hylander). og ofurlitlu af þarabláma (phycócyani). Forðanæringin er sérstök tegund af mjölvi. Fjölfrumungar, margir allstórir. Kynlaus fjölgun með svipulausum gróum. Kynæxlun algeng, en kynfrumurnar hafa engar svipur. Ættliðaskipti víðast hvar, en báðir ættliðir eins útlits. Sæþörungar. Algengar tegundir hér við land eru af ættkvíslunum: Polysiphonia, Rhodymenia, Delesseria, Gigartina, Chondrus, Coral- lina, Lithothamnium. Heimkynni þörunganna Þörungarnir lifa nær allir í vatni, söltu eða ósöltu. Aðeins fáar tegundir lifa á þurru landi. Þar sem lífskjörin í sjónum eru mjög ólík og í fersku vatni, verður allgreinileg skipting á milli sæþör- unga annars vegar og vatnaþörunga hins vegar. Þó eru nokkrar tegundir, sem standa þarna á milli og lifa á hálfsöltu vatni, svo sem við árósa, þar sem saman kemur ósalt vatn og sjór. Á annan hátt greinast og þörungarnir í tvo ólíka hópa, en sú aðgreining fer eftir því, hvort þeir svífa í vatninu eða sjónum eða eru fastvaxnir. Þör- ungarnir í fyrri hópnum tilheyra svifinu (plankton), nánar tiltekið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.