Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 16

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 16
sentímetra þykku lagi af ryki (poussiére volcanique). Martins (1846, bls. 104-105) nefnir öskufall á sunnanverðar Færeyjar, Orkneyjar og á skip milli Englands og Irlands við þetta tækifæri, en hugsanlega er hið síðastnefnda misskilningur eða misprentun. Það ætti því ekki að fara á milli mála að gjóska hefur fallið á Orkneyjum 1845, þótt magnið hafi verið of lítið til að finnast í jarðvegi þar nú. Af meðfylgjandi ritskrá sést að gjóskufallið vakti athygli vísindamanna víða í Evrópu. Heimildum þeim, sem hér er vitnað til, ber ekki fyllilega saman um eldri atburði, sem geta farið að skolast til á fáeinum áratugum. Með hliðsjón af orðalagi má telja vel hugsanlegt að í frásögn Burtons (1875-76) hafi hann verið að vísa til greinar Cloustons (1845b) en nefnt Hjaltland í stað Orkneyja fyrir misminni. Enda segir Burton (1875) í ferðabók sinni um ísland, sem þá var nýkomin út: „Hekla in Sept. 2 1845 broke out ... throwing up ashes, which fell in the Ork- neys...“ Eflaust má fínna fleiri samtímaheimildir um gjóskufallið 1845 í erlendum dagbókum, bréfum og prentuðum ritum, en látið verður hér við sitja. Einnig mun vera til fjöldi erlendra heimilda um gosefni úr Skaftár- eldum 1783 og úr gosunum norðanlands 1875, auk þeirra sem Sigurður Þórarinsson hefur dregið saman í yfirlitsritum sínum. Hinsvegar hafa íslensk eldfjöll stundum verið orðuð við úrkomu í Norður-Evrópu sem við nánari skoðun reyndist vera eyði- merkurdust eða kolareykur (sjá t.d. Land- mark 1881; Nordenskiöld 1893;Finkh 1908). ■ HEIMILDIR Barry, G. 1808. History of the Orkney Islands. 2. útg. Longman, Hurst, Rees & Orme, Lon- don. 512 bls. Berlingske politiske og Avertissements-Tidende 1845. Smáfréttir um: Vulkanisk Ildsudbrud og Jordskjælv i Island 2. okt., Vulkaniske Be- givenheder 3. okt, Hekla 4. okt. Burton, R. 1875. Ultima Tliule; or, A Summer in Iceland. William P. Nimmo, London. 408 bls., myndir og uppdrættir. Burton, R. 1875-76. The volcanic eruptions in Iceland in 1874 and 1875. Proc. Royal Soc. Edinb. 9. 44-58. Clouston, C. I845a. Meteorological observa- tions for Sept. 1845. Philos. Mag. 27. 407. Clouston, C. I845b. Shower of dust at Orkney (og veðurathuganir]. Ann. Nat. Hist. 16. 286- 288, 359-360. Connell, A. 1846. Analysis of the volcanic dust which fell on the Orkney Islands on the 2d of September 1845. Edinb. New Philos. J. 40. 217-219. Descloizeaux, A. 1846. Note sur la hauteur de l’Hécla et sur l’éruption qui a lieu en septem- bre 1845. Comptes Rendus Acad. Sci. Fr. 23. 771-773. (Stytt í Arch. Sci. Phys. et Nat. 3, 413_414, 1846.) Ehrenberg, C.G. 1845. Untersuchung des am 2. Sept. d. J. auf und bei den Orkney-Inseln ge- fallenen Meteorstaubes, so wie der von Hecla am gleichen Tage auf Island ausgeworfenen vulkanischen Producte und deren Bei- mischung von mikroskopischen Organismen ... Bericht ueber die Bekanntmachung geeigneter Verhandl. an die Königl. Preuss- ische Akademie der Wissensch. zu Berlin, 1845. Bls. 398-405. Ehrenberg, C.G. 1846 a, b. Ueber die Auswurfs- Aschen des Hecla in diesem Jahre. Sama rit 1846, 149-53. Weitere Mittheilungen ueber die mikroskopisch-organischen Beimischung- en der vulkanischen Auswurfsmassen in Is- land.... Sama rit 1846, 376-379. Finkh, L. 1908. Ueber einen am 6. Jan. 1908 in Norddeutschland beobachteten Staubfall. Monatsber. d. deut. geolog. Gesellschaft 1907, 326-327; 1908, 62-63. Forchhammer, J.G. 1845a. Notitser om Hekla's sidste udbrud. Kgl. danske Vidensk. Selskab Forh. Oversigt nr. 7, 120-121; endursagt aftast í grein eftir H. v. Mathiesen í Neues Jahrb. f. Mineralogie usw. 1846, 586-595. Forchhammer, J.G. 1845b. Ausbruch des Hekla, Poggendorffs Ann. Phys. Chem. 66. 458-461. Viðbót í sama riti 67, bls. 144, 1846. Genth, F.A.1848. Untersuchung der Eruptions- producte des Hecla. Ann. Chem. Pharm. 66. 13-28. Guðrún Larsen, A. Dugmore & A. Newton 1995. íslensk gjóska í jarðvegi í Skotlandi, Hjaltlandi, Orkneyjum og Suðureyjum. Vor- ráðstefna Jarðfræðafél. ísl., dagskrá og ágrip. Bls. 21-23 (fjölrit). Landmark, I.D.S. 1881. Hilsen fra Island? Morgenbladet, Kristiania 9. feb. (Athuga- 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.