Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 20

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 20
vestur- og Vest- urlandi. A kuldaskeið- um á ísöld ruddu jöklarmiklu laus- efni til sjávar og því er hula lausra jarðefna fremur þunn og vatnsgeymd jarð- laga lítil. Af því leiðir að grunn- vatnsstreymi er aðallega um berg- grunninn (Frey- steinn Sigurðs- -------------------------- son 1993). Einnig eru fjöll berangursleg og jarðvegs- þekja fjallshlíða þunn eftir ellefu hundruð ára búsetu. Lekt berglaga minnkar með aldri þeirra og vaxandi ummyndun. 1. mynd. Upptök Austurkvíslar (Skálakvíslar) Vestarí Jökulsár. Hákon Aðalsteinsson að efnamœla leysingavatn sem sprettur upp við jökulsporð Sátujökuls. - Origin of the glacial river W-Jökulsá. Hákon Aðalsteinsson measuring chemicals in the meltwater at the snout of the Glacier Sátujökull. Ljósm./photo Gísli Már Gíslason. vestan Skjálfanda, en þær yngstu, þ.e. nú- tímahraun og gjóska (yngri en um 10 þúsund ára), eru á virku gosbeltunum. Þar á milli eru árkvarterar myndanir (0,8 til 3 milljón ára) næst tertíer- um myndunum og síðkvarterar (10-800 þúsund ára) næst nútíma myndunum. Flest móbergs- svæði eru síð- kvarter, svo sem fjallgarðar aust- an Jökulsár á Fjöllum og hryggirnir við Tungnaá og Skaftá. Mestallt fjalllendi um miðbik landsins jarðmyndanir. Víðlend lág- lendis- og heiða- svæði tilheyra hinum tertíeru jarðmyndunum, einkum á Norð- tilheyrir síðkvart- erum jarðmynd- unum. Annað fjalllendi er að mestu tertíerar 2. mynd. Unnið að sýnatöku í Austurkvísl Vestarí Jökulsár, 500 m frá jökulsporði. - Sampling benthos in W-Jökulsá, 500 m from the glacier snout. Ljósm./photo Gísli Már Gíslason. 98

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.