Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 68

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 68
178 NÁTTÚRUPR. Skeiðarársandur hækkar! Athuganir Helga Arasonar á Fagurhólsmýri. Skriðjöklarnir vinna sífellt að því, að mola og sverfa úr fjöllunum, en jölculárnar bera mölina og svarfið fram til sjávar. Af, framburði jökulánna hafa firðir og víkur fyllst síðan á land- námsöld og strandlínan færst út á við. Við síðasta Kötluhlaup (1918) myndaðist all-langur sandtangi austan við Hjörleifs- höfða. — Lítið hefir v.erið að því gert hér á landi að mæla og rann- saka framburð jökulánna. Væri þó vafalaust nauðsynlegt að gera það í sambandi við fyrirhleðslur á farvegum og flóðgarða, sem eiga að marka kvíslóttum jökulám þrengri farveg. Samkvæmt mjög lauslegum og ófullkomnum athugunum á vatnsmagni og framburði jökulánna, sem koma undan Vatna- jökli, er áætlað, að Vatnajökull sverfi að meðaltali 0.65 mm. ofan af hálendi því, sem hann hvílir á, yfir árið. Á 100 árum yrðu þetta 6.5 cm. og þannig mætti halda áfram að reikna. Einnig má reikna út eftir sömu tölum, að árlega sverfi jök- ullinn um 500.000 m3 af bergi og breyti í sand og leir, sem jökul- árnar bera svo í áttina til sjávar. Ef þetta efni væri allt flutt á einn stað, mætti gera úr því stöpul, sem tæki yfir 1 hektara af landi og væri þó 50 m. hár. Amund Helland mældi gruggið í Jökulsá á Breiðamerkur- sandi og taldist það vera 1.88 gr. í lítra að sumarlagi. Af þessu má ætla, að Jökulsá beri fram 70—80 þús. m3 á ári eða um sjöunda hluta af því, sem kemur frá jöklinum yfir árið. — Mest af mylsnunni og grugginu berst beint á sæinn út, brimið jafnar því með ströndinni og á löngum tíma færist hún fram, svo sjónarmunur verði. En nokkuð af árframburðinum sezt í farveg árinnar og hækkar hann. — Skeiðarársandur er greinilega hæstur um miðjuna, og þar rann Skeiðará fyrr. En þar kom að farvegurinn var orðinn svo hár, að áin „valt“ út úr honum og braut sér leið þar, sem lægra var, með austurjaðri sandsins. Ofan í þann farveg er hún nú að bera, og eftir óra- langan tíma mun hún aftur færa sig vestur á sandinn. Þá getur svo farið, að Skaptafellsbæirnir verði aftur fluttir niður á slétt- lendið, þar sem þeir stóðu fyrir fáum öldum. Það er víðast hvar erfitt að fylgjast með því, hve mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.