Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 66

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 66
110 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Sé nú höfð liliðsjón af þessn við athugun óraskaðra berglaga Fnjóskadals og nágrennis hans, þá virðist, eins og áður er á vikið um Selárgil, að fornbergið liggi nokknð liátt á þessu svæði. Ofaná tekur svo við herggerð, sem mjög sver sig í ætlina við ýmsa staði í svipaðri berglagahæð vestar i landinu. Hér er mikið um sand- steinslög milli hasaltlaga, sumra allgrófkorna, ýmist móleit, sums- staðar ljós eða þá nokkuð rauðhökuð. Þetta helzt þar til komið er upp að jökulmenjunum og grásteinslögunum, sem þeim fylgja, og er efsta deildin í þessu hasaltkerfi. Þessar efstu deildir herglaga í Bárðardals og Kinnarfjöllum halda svo áfram austur eftir hinni signu landspildu austan fjall- anna, og eru sumsstaðar óþaktar yngri myndunum. Fornrar und- irstöðu mun því grynnra að leita í Þingeyjarsýslum; en margur hefur ætlað og ekki líklegt, að það sé neitt Ginnungagap nýrra myndana, þólt yngri móbergsblandnar hergmyndanir sé þar sums- staðar allþvkkar. Að visu valda jökulmenjarnar, er gera má ráð fyrir, að hafi verið í efsta lagi landspildunnar, sem seig, noklcur- um erfiðleikum við að átta sig á samskeytum Ivinnarfjallabergs- ins og þess, er siðar hefur hætzt ofaná, en þó sýnist svo, að háf jalla- 4. mynd. Borglagaskipun um Merkjárgil í norðanverðu Ljósavatnsskarði. 1. Þunn forn basaltlög úr dökku grófkornabergi, en á milli grátt og bleik- leitt möndluberg. Kvarts og kalkspat kenndar myndanir atgengar. 2. Gjall og móbergskennt mitlilag. 3. Gráleitt grófkornabasalt. 4. Lagskiplur mó- leitur sand- og leirsteinn. 5. Dökkleitt basalt, sums staðar eygt, en litið holufyllt, dálítið stuðlað. 6. Rauðlcitt lagskipt sandsteinslag. 7. Basalt. 5. Gráleilt basalt. 9. Rauðbakaðar leir- og sandsteinsmyndanir, sums stað- ar völusteins- og hnullungaberg. Líkist mjög jökulmenjum að öðru en litnum, en engir jökulrákaðir steinar fundnir. 10. Grófkorna háfjalla- grágrýti. Tölurnar hæð í metrum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.