Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 67

Náttúrufræðingurinn - 1942, Síða 67
NATTÚRUFRÆÐINGURINX 111 grágrýtið hafi mjög eyðst ofanaf, áðnr en gos síðar á jökultíma fóru að lilaða upp yngri myndanir. Þverskurðarmynd 4 er ætlað að sýna berglagaröð um Fnjóska- dal og gefa hugmynd um hæðahlutföll eftir því, sem næst verður komizt af korti herforingjaráðsins. Þverskurðurinn er miðaður við Merkjárgil að norðanverðu í Ljósavatnsskarði, skammt yfir frá Hálsi. Áþekk berglagaröð er um Skriðugil og viðar i Fnjóska- dal og nágrenni lians þar, sem berglög liafa ekki raskazt að mun. Athuganir þessár leiða til þeirrar niðurstöðu, að berglagahleðsla Fnjóskadals og nágrennis sé mjög í samræmi við það, sem iá sér stað vestar á basaltsyæðinu og það sé því engin áslæða til þess að ætla, að hún sé frá öðrum og seinni tima en þeim, er heildar- basaltsvæðið hefur verið að hlaðast upp. Þegar tekin er til greina liin æva-fornlega undirstaða Fnjóska- dalsfjalla, og ef svo væri að surtarbrandurinn i Selárgili væri um það bil jafnaldra brandlögunum vestfirzku, sem ákveðin hafa ver- ið til Miocene eða jafnvel Eocenetíma, þá er það nokkurt undr- unarefni, hve skammt er að berglagahæð á milli þessara fornu myndana og svo jökuhnenjanna uppi á brúnunum. Það sýnist vera undarlega mikið ósamræmi i því, þólt að eins sé miðað við tímalengd þá, sem talin er frá því á Miocene, að basalt-liæðin milli surtarbrandslaganna og jökulmenjanna liafi verið um 30 milljónir ára að hlaðasl upp — og kæmi þá aðeins rúmur 1 cm. á hvér þús- und ár og jafnvel ekki eill berglag á hverja milljón ára — ef upp- hleðsla grágrýtisdeildarinnar með jökulmenjalögunum, og þar á eftir allt niðurbrot basaltmyndananna og dalamyndunin, hefði aðeins tekið innan við milljón ára, þegar miðað er við viðurkennda lengd jökultímans. Þó er ekki vilað, hve grágrýtislögin i Fnjóska- dalsfjöllum hafa verið þykk, nó live mikið af þessum hlutfallslega stutta jökultíma hefur farið til þess að hlaða þau upp, áður en dala- myndunin hófst, en það má af ýmsu ráða, að nú sé þær rústir einar af sinni upphaflegu mynd. Um ])að bera vitni yfirborðseinkenni fjallanna, afslípaðir ásar og hvolflaga lægðir, þar sem sér í snið- skornar berglagaraðir hverja upp af annarri. Þann frágang er engum öflum ætlandi öðrum en jökulskriði. Þetta sést einnig á því, hve sjaldgæft er að sjá hæðaskil á háfjallaflatanum, þótt sprungur með misgengi, sem nemur allmikilli hæð, gaugi þvert inn i slandberg fjallabrúnanna. Hins vegar má einnig á það líta, að á meðan basallsvæði lands- ins eru því sem nær órannsökuð frá berglagalegu sjónarmiði, þá er erfitt að gera sér hugmvnd um, hve upi)lileðslan á tímabilinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.