Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 30
24 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN og sundur tæzl af hamslausum vatnsgangioggífurlegum jalcaburði, þá er þeysandi ísbjörgin dægrum saman velta fram og kaslast loks langt á baf út! Við sliku stenzt ekkert. — Af þeim flóðum, er úr jöklum ganga, eru eyðimerkur Suðurlandsins að mestu myndaðar, binir miklu „Sandar“, — og Iíatla á sérstaklega Mýrdalssand, sem eigi er minni en 600 ferrastir að flatarmáli. Auðn, sandur, vötn, sem á örlagastundum getur um snúizt svo, að engu verði þar vært né yfir fært nema fuglinum fljúgandi. Þar var þó áður, að sönn- um sögnum, blómlegt hérað. Þegar Katla kemur lil sögunnar í fullum ham, ])ó líklega eigi fyrr en um 1300, kemst eyðingin brátt í algleyming, enda mun hraunflóð úr Eldgjá áður liafa gert talsverðan usla á nokkrum liluta þessa svæðis, þótt byggðabverfi héldust. — 1 byggðasögu Landnámu getur þriggja kirkjusókna, þar sem nú er evðisandur. Hét ein þeirra Dynskógahverfi í norðvestur af Álftaveri, milli Hólmsár og Eyjarár (sem þá hét), og eru þessir bæir þar til nefnd- ir: Dynslcógar, Laufskálir (sem hvorttveggja nafnið lýsir, bvernig þar var umborfs), einnig Atley, Alviðra, Loðinsvíkur, Keldur, Hranaslaðir og Ilofsstaðir. Samkvæmt gömlum kirkjumáldaga eru Dynskógar enn í byggð árið 1340 (ef til vill endurbyggðir). Saga er til um það, að á öndveðri 17. öld var grafið í rústir sumra þessarra bæja og fannst þar meðal annarra ábalda eirketill mik- ill, er tók 2 tunnur lagar. — Önnur kirkjusóknin var Lágeyjar- hverfi, vestur af Álflaveri; af slærri bæjum eru þar nel'ndir Lágey og Lambey, einnig Holt, Dýralækur o. fl. Óstaðbundin bæja- nöfn frá Mýrdalssands svæðinu finnast ennfremur: Baldca- nes, Dýranes, Litlaból, Sandbellrar, Niðurföll, Staðarból, Litla- braun, Selbraun, Súrnabólar, Ösabær, Mjóiás, Birningur, Höllustaðir og Kringla. — Lolcs telst þriðja kirjusóknin bafa verið vestast á Sandinum, milli Hjörleifbsöfða og Hafurseyj- ar, og nefnist Höfðaver með 10—12 bæjum. Hefir þetta allt saman verið mikil byggð og virðist með rétlu mega álykta, að graslendi (og u])pbaflega einnig skóglendi) liafi verið liér ærið, því að fénaður befir hlotið að vera eigi lítill til frmfærslu tiltölulega miklum fjölda manns. Kötlugosið 1918 var engin undantekning að því er snerti afl eyðingarinnar, en vó eins og síðari alda gosin í binn sama knérunn tortímingar, er þegar áður var til staðar að mestu: Iiin mikla eyðimörk varð enn meiri eyðimörk og hlaut þó að aukast, eftir því sem meir kreppti að gróðurlendi og manna- byggð, um leið og alll það, sem á milli óskapanna bafði fengið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.