Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 34
28 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Verður nú þessu eigi lýsl nánar, enda munu þeir, er lesa, hafa fengið af þvi, sem nú hefir greint verið, nokkura hugmynd um þessa örlagaríku viðburði og — ef eigi þekkja til sliks — nokkura vitneskju um það, sem íslenzka þjóðin hefir átt við að etja á stundum, er höfuðskepnur gengu af göflum. Um afleiðingar Kötlugossins 1918 gela menn farið nærri, fyrir liérað það, sem hér átti i hlut, sem sc sveilir Vestur-Skaftafells- sýslu. Áttu þær nú í vök að verjast, og hefði þó vafalaust farið stórum verr, ef eigi liefði tekizt að verja sýsluna (og þar með reyndar allan suðaustur-kjálka landsins) öðrum vágesli, er það haust og fram á vetur lierjaði mannfólkið, en það var „spanska pestin“ svo nefnda. Skaftfellingar sluppu við liana. — Er sam- göngur hófusl aftur eftir lilaupið, var um langan tíma hin inesta ófærð á Mýrdalssandi, en um hann verður að fara, ef haldið skal lengra austur en í Mýrdal. Sakir vatnsagans og jakahrannar þeirr- ar, er uppi stóð á Sandinum, er flóðið þvarr, gerðist leiðin hin liætlulegasta vegna kafhlaupa, er liélzl meðan jakarnir hráðnuðu, sem að miklu leyti eigi varð fyr en sumarið næsta ár; var þá eina ráðið að lesa sig eftir troðinni liraut, ella var voðinn vís. — Af fenginni reynslu vita menn nú, að öll mannvirki á Jiessum slóðum (Mýrdalssandi) eru hættunni ofurseld við Kötlulilaup, en samt sem áður eru og verða þau gerð (svo sem brýr, vegir og sími), Jivi að afkomumöguleikar fólksins eru undir því komnir. Fénaðarhöld urðu um veturinn og vorið ærið misjöfn í hérað- inu og að sumu leyti slæm, þótl mörgum skepnum yrði bjargað með öflun nokkurs fóðurliætis og með því að koma stórgripum fyrir i öðrum sýslum, og það enda þólt skorinn væri niður fénaður meir en áður liafði Jiekkt. Menn treystu ]ió um of á jörð, sem var skemmd af sandburði og ösku, þótl raunar eigi fylgi Kötlugosum slík ólyfjan sem hinum illræmdu Skaftáreldum. 1 sjálfu gosinu og flóðinu höfðu einnig farizt beinlínis fleiri tugir lirossa og mörg hundruð sauðfjár. En Skaftfelhngar réttu sig næsta skjótt við aftur og nutu einnig til þess liðsinnis góðra manna utan sýslu, er skildu, að velferð eða vanlíðan eins liéraðs hlýtur á einn eða annan hált að snerls landið allt. Nokkurar jarðir fóru atgerlegt i eyði við gosið, aðallega af vöhl- um sandkafa. Margar skemmdust mjög, en komu seinna til, eftir nokkur ár. — Við rannsókn á viðkomandi jörðum og endurmat þeirra árið eftir, reyndust hýli meira og minna skemmd af þessurp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.