Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 24
126 X Á T TIJR U F RÆÐINGURIN N á miðjum hálsi og miðkviði. Undirstélþökur eru hvítleitar með mó- brúnum langrákum. Undirvængþökur og vængkrikafjaðrir eru ljós- rauðgular. Á vorin og um varptímann, jregar búningurinn er farintv að snjást, lýsast litirnir. — Ungfuglar eru lítið eitt rauðbrúnni að of- anverðu, og auk Jress eru fjaðrirnar jtar með rauðgulum dílum og eru dekkri í oddinn. Ungfuglinn fellir fjaðrir á tímabilinu júl— legur frá búningi fullorðinna fugla. Ungfuglinn fellir þó ekki væng- 4. mynd. Söngþröstu'r (Turdus er. ericetorum). (Úr M. C. E. I.eigh: Natures Playground). sept. (stundum okt.) og klæðist þá 1. ársbúningi, sem er óaðgreinan- ógk stélfjaðrir, handþökur og sumar af stóru yfirvængþökunum við jrennan fjaðrafelli. Lýsing jressi er miðuð við deilitegtindina 7'. ericetorutn philo- melus. Brezkir fuglar (T. ericetorum ericetorum) eru rauðbrúnni að ofanverðu, en jtað er einkum áberandi á yfirgumpi, og auk jress er ryðguli blærinn á hálsi og uppbringu sterkari og nær lengra aftur eftir síðunum. Kjörlendi söngþrastarins er alls konar skóglendi, bæði á láglendi og til fjalla. í þéttbýlum löndum hefur Jrað stöðugt farið í vöxt á síðustu áratugum, að hann flytji inn í borgirnar og setjist þar að í skemmtigörðum, kirkjugörðum og smærri görðum. Má segja, að í Englandi sé hann t. d. orðinn alger borgarfugl. Hieiðurstað velur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.