Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 73

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 73
N ÁTTÚRU FR/EÐIN G URINN 175 en Meganthropus og Pithecanthropus á Java. „Gulu jarðlögin" í hellum Suður-Kína teljast jarðfræðilega séð til fyrra eða miðhluta Pleistocen-tímabilsins, og Trinil-lögin frá Java eru einnig talin frá miðhluta sama tímabils. En vegna þess, að Sino-Malaya dýraríkið fluttist til Java frá meginlandi Asíu, þá Iiafa manntegundirnar lilot- ið að fara sömu leiðina. Þetta hefur getað verið seint á Pliocen-tím- anum eða fyrst í Pleistocen en þá lítur út fyrir, að maðurinn hafi verið að þróast í SA.-Asíu. Þess vegna mæla hvorki jarðfræðilegar né líffæralegar staðreyndir gegn því, að Gigantopithecus sé mannteg- und, sem sé forfaðir annara manntegunda og hafi þróunin þá rneðal annars gengið í smækkunarátt, til hins núlifandi mannkyns. Sinant- hropus pekinensis er líffæralega svo nauðalíkur Pithecanthropus erectus, að það má líta á þessar tegundir sem hliðstæður. Sinanthrop- us getur verið kominn af Gigantopithecus og kann sú þróun að hafa farið fram í meginlandi Asíu fyrir norðan miðbik útbreiðslusvæðis- ins. Sú staðreynd, að beinbygging tegunda eins og Homo soloensis, Homo rhodesiensis og Heidelbergs-mannsins var mjög sterkleg, virðist benda til þess, að mikil líkamsstærð og þróttur kunni að hafa verið eitt af aðalsérkennum frummannanna eða að minnsta kosti rnjög útbreiddur eiginleiki. Á. F. pýddi. Útdráttur úr erindi (eftir Science Rcvieu), sem dr. Franz Weidenreicli flutti í American Ethnological Society, New York, 9. maí 1944.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.