Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 56
158 N ÁTT Ú RUFRÆÐIN G URIN N í Kelduhvérfi og Brekku í Núpasveit. Eru allar þessar tölur teknar eftir sögn Þórarins Björnssonar frá Víkingavatni í Kelduhverfi, en hann dvaldi þar alla ævi og lézt rétt eftir aldamótin síðustu, þá á gamals aldri (yfir áttrætt). Var liann stálminnugur á ýmsan fornan fróðleik, margkunnugur selveiðum með nótum frá unga aldri og mjög áreiðanlegur í öllu dagfari sem orðum, svo að ég tel fyrir mitt leyti, að mikið megi byggja á þessari umsögn lians. Góðar veiðistöðv- ar voru og taldar á Kílsnesi á Sléttu, Daðastöðum í Núpasveit, Bakka og Saltvík á Tjörnesi og á Nauteyri í Flateyjardal, og svo segir í Ann- ál 19. aldar eftir Pétur Guðmundsson, að árið 1833 liafi veiðzt í næt- ur á Flateyjardal 1500 selir. Lítur út fyrir, að það ár hafi verið sér- staklega gott selaár, því að þá veiddust einnig í nætur 500 selir á Siglunesi og Siglufirði og 298 í Skagafirði, og er þetta hið eina, er ég hef frétt af vöðuselsveiði í nætur á þessum stöðurn. Má nærri geta, hvílík björg selveiðin hefur verið í búi manna, Jrví að birgðir voru á þessum árum oft af skornum skammti hjá almenningi, enda hefur lienni verið vel fagnað, sbr. þessa vísu Þórarins prests í Múla, í Tíða- vísum hans (1815): Vestur-Slcttu veittist sela tekja bæjunt tveimur ágæt á, og hjá þeim var björg að £á. Lítur jafnvel út fyrir, að Jrá hafi verið lítið um aðrar bjargir en selveiðina.* Mjtig var það misjafnt, hvað veiddist daglega, suma daga lítið eða ekkert, en svo stundum drepnir tugir sela sama daginn. Mesta dag- veiði, er ég hef heyrt getið um, var á grjótnesi, 96 selir, á Bakka og Saltvík, 60 selir, og á Flateyjardal, um eða yfir 100 selir, allt í eina leggingu á hverjum stað. Eru þessar tölur, a. m. k. þær lægri, að * En öruggasta vissu fyrir, að selveiði hafi forðað mönnum frá hungurdauða, er að finna í riti Jóns Steingrímssonar, prófasts á Prestsbakka, um Skaftáreldana 1783—85. Getur hann fyrst þcss, að stiftamtmaður hafi „tilskikkað" í októberbyrjun 1785, „að drífa hingað alla aumingja þá, sem tórandi voru Iiér í þrem sýslum fyrir vestan, sem engan áttu þar að, livað og svo vægðarlaust var framkvæmt. Þessi flokkur var hér um bil 40 manns. Hér voru þá engin önnur úrræði en setja þá niður til dráps, því jreir, scm fyrir voru, gátu ei vegna matareklu tekið á móti þeim.“ En rétt eftir komu þessara aumingja fæst þ. 21. okt. 1785 hin mikla selveiði á Núpstaðafjöru, sem sagt er frá hér áður. — Eftir það segir sr. Jón: „Embættaði ég þá á Kálfafelli f bczta blíðskaparveðri, er oss þennan tíma veittist, og þökkuðum allir glaðværir guði sfna náð, er oss svo ríkulega forsorgun veitti á þeirri eyðimörk, sem ánægjanlega burttók alla hungursneyð og dauða, er annars við borð lá.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.