Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1953, Page 52

Náttúrufræðingurinn - 1953, Page 52
Lofthiti og úrkoma á íslandi Frá Veðurstofunni September 1953 HITI tJRKOMA Meðal- Vik fré Vik frá Mest é hiti meðall. Hámark Lágmark Alls meðallagi á dag StöSvar °C °C °C dag °C dag mm mm 0/ /o mm dag Reykjavík . .. 9.7 1.9 14.3 5., 6., 14 3.3 17. 80.5 -10.5 -11.5 30.9 13. Bolungavík .. 8.4 1.9 14.9 6. 0.9 12. 112.8 25.1 5. Akureyri . .. 9.2 2.4 18.5 15. -0.2 26. 25.4 -13.8 -35.2 6.8 1. Dalatangi . . . 8.7 2.7 17.9 6. 2.9 26. 201.7 61.5 21. Stórhöfði . .. 9.8 2.3 13.4 6. 5.2 25. 189.7 62.3 48.9 79.9 5. Október 1953 Reykjavik . . . 4.2 -0.1 12.3 6. -3.8 10. 101.1 11.6 13.0 11.3 16. Akureyri . .. 3.9 1.4 16.2 7. -8.0 13. 86.4 30.5 54.6 21.1 11. Dalatangi . .. 6.2 2.4 14.1 19. -2.0 25. 238.1 56.8 26. Stórhöfði . .. 5.1 0.3 11.2 6. -2.2 13. 174.3 45.6 35.4 26.7 16. Ritstjóraskipti. Um næstu áramót verða ritstjóraskipti við Náttúrufræðinginn. Dr. Sigurður Þórarinsson, sem verið hefur ritstjóri timaritsins lengst af s.l. 4 ór, lætur nú af því starfi, en við tekur dr. Hermann Einarsson. Dr. Hermann hefur undanfarið oft annazt ritstjórn Náttúrufræðings- ins í forföllum dr. Sigurðar, m. a. nú siðari hluta þessa árs. Lesendum ritsins er hann því þegar kunnur, bæði sem ritstjóri þess og höfundur margra greina, sem í því hafa birzt. Hið íslenzka náttúrufræðifélag þakkar fráfarandi ritstjóra vel unnin störf við tímaritið og býður nýja ritstjórann velkominn. S. P.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.