Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 21

Náttúrufræðingurinn - 1968, Page 21
67 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Lótusblóm (egypzkt). Aldin þessara tegunda eru svampkennd ber með 200—300 ertu- stórum, dökkgrænum eða svörtum fræjum. Indíánar eta fræin glóð- arsteikt. Þetta eru sólarjurtir og þarf vatnið, þar sem þær vaxa, að vera um 27° heitt. Um tekur að leggja af blómunum um kl. 4 síðdegis, kvöldið áður en þau springa út að nóttunni. Meðan á blómgun stendur stígur hitinn í blóminu og getur orðið um 10° hærri en úti fyrir. Bjöllur annast frævunina. Hið fræga, hvíta egypzka lótusblóm (Nymphaea lotus) spring- ur út kl. 4 síðdegis og er opið til kl. um 10 morguninn eftir.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.